mánudagur, maí 31, 2004

Hummm - eg aetti nu ad gera Yalta betri skil! Lestin fra Kiev for bara til Simferapol svo tid turftum ad koma okkur med rutu nidur til Yalta - tad var ad sjalfsogdu nog af leigubilstjorum ad bjoda ferdir hvert sem okkur lysti en tarna hofdum vid ordid nokkud illa bifur a tessum monnum og hofdum akvedid ad fordast leigubila eins og djofulinn sjalfann! Vid fundum "trolleybus" ( blanda af sporvagni og straeto) sem for til Yalta og var bara ad fara eftir 5 min - hentadi mjog vel. Reyndar vorum vid eiginlega sidust i vagninn og hann tvi ordinn nokkud fullur - settumst bara i einu lausu saetin en tad voru vist numerid saeti svo vid turftum ad fara finna okkar. Tau voru ad sjalfsogdu setin, reyndar voru nokkur saeti bara undir farangur svo tad turfti ad faera tad allt a golfid med heljarinnar veseni og frekju (sem betur fer var onnur kona sem atti eitthvad af tessum saetum svo hun reifst!). Tad losnadi to ekki nema eitt saeti og var Joahnn soddan herramadur ad leyfa mer ad sitja! I hinu saetinu sem vid attum sat strakur sem hardneitadi ad faera sig - kom sidan i ljos ad hann var sonur konunnar sem hafdi rifist til ad fa sitt saeti en svo sat hann tarna eins og einhver andskotans prins!! En svona folki hefnist - kerlingarbeyglan vard frekar bilveik eftir svona klst eda svo, tetta var greinilega vegna tess hversu sonur hennar hafdi verid mikid fifl tvi eg vard ekkert bilveik af tessari ferd sem reyndist vera rumar 2 klst med miklum sveigjum og beygjum og ta er nu mikid sagt!!! Tad hljop nu reyndar a snaerid hja mer tvi eg naeldi mer i vonbidil sem reyndar haetti tegar hann vissi ad Johann var kaerastinn minn! Hann atti nu reyndar aldrei mikinn sjens tvi baedi var hann tannlaus og orugglega attraedur ;)

Tegar vid komum til Yalta var rutustodin nokkud langt i burtu fra hotelinu og tokst mer ad fa Johann upp i leigubil med miklum fortolum og prutti vid bilstjorann!
Hotelid var mjog snyrtilegt en nokkud lengra fra "einkastrondinni" en vid heldum auk tess sem enginn taladi ensku, ein konan taladi takmarkadi tysku, svo vid akvadum ad hafa augun opin fyrir odru hoteli hinar naeturnar. Eins og fyrr segir for laugardagurinni tad ad leita ad sportbar fyrir Joahnn - i leidinni skodudum vid ad sjalfsogdu baeinn alveg ut og inn. Ad lokum kom i ljos ad leikurinn yrdi syndur a hoteli rett hja (Hotel Yalta) kl. 23 um kvoldid. Vid forum tvi ut ad borda og svo ad horfa a leik - ekki haegt ad eiga betra laugardagskvold en i riiiiiisastoru andyri hotels ad horfa a fotboltaleik!!! En tetta er nu eini leikurinn sem reynt var ad na - eg skrifadi bara i dagbokina a medan og hafdi tad fint.

Daginn eftir fluttum vid okkur to a annad hotel sem var naer midbaenum og lofadi heitu vatni - heitt vatn var af mjog skornum skammti a fyrsta hotelinu - auk tess sem stelpan i afgreidslunni taladi fina ensku. Vid saum okkur leik a bordi ad nota hana til ad finna ut hvernig vid kaemumst til Rumeniu fra sudur Ukrainu. En hun vann bara eina vakt og svo ekkert meir - vid saum hana bara tegar vid tekkudum okkur ut eftir 2 daga! Allt hitt starfsfolkid taladi bara russnesku - vid keyptum tvi kottinn i sekknum tar.

A sunnudeginum reyndum vid ad finna ut hver vaeri besta leidin burt ( a manudeginum) og tok tad nu timana tvo en gekk upp - lausnin var a Hotel Yalta! Forum svo i stutta siglingu ad skoda kastala sem er a ollum kortum fyrir Yalta - reyndist nokkud svekkelsi satt ad segja. Tettta var eins og litill dukkukastali - varla meira en svona rumlega fimmtiu fermetrar ad flatarmali og bara hluti af honum a 2 haedum! En tetta er nu samt nokkud merkileg bygging - t.e. fyrir stadsetningu, en tetta er byggt alveg fremst a klettanibbu. "Mamma - lokadu augunum ef eg syni mynd fra tessu"!! Daginn eftir (manudag) forum vid i svona klaf leeeeengst upp a fjall - ekki heldur serlega "mommuvaen" ferd ;) Gengum svo tadan (ekki af toppnum heldur tar sem farid var i\ur klafnum) nidur i alvoru kastala af rettri staerd en gengum bara um hann og hittum hinn vingjarnlegasta ikorna. Bordudum a mexikoskum stad um kvoldid.

Morguninn eftir(manudag) aetludum vid ad koma okkur til Sevastepol og eyda deginum tar en tar sem vedrid var heldur skitlegt akvadum vid ad fara beint til Simferapol (tadan sem lestin faeri til Odessa seinna um daginn) og tritla um tar. Tad var of taept ad reyna koma ser a milli of margra stada og na lestinni kl 17. Simferapol var nu ekkert merkilegur baer svo sem, bara fint samt ad skoda sig adeins um tar - gafst ekki timi i annad! Lestarferdin gekk bara vel enda fengum vid tvaer nedri kojur og hofdum tad skrambi gott. Mig minnir ad vid hofum bara verid ein alla leidina.

I Odessa (manudag) upphofust enn eitt leigubilarifrildid - eg er ordin svo mikil prinsessa en Johann neitar ad lata fleiri bilstjora rua sig inn ad skinninu og vildui bara ganga i midbaeinn! Eg let tilleidast - var lika lofad e-u gomsaetu a leidarenda. Tetta reyndist sidan hin agaetasta heilsubotarganga.

Fyrsta hotelid sem vid tekkudum atti ekki herbergi med heitu vatni svo vid forum a tad naesta - sama sagan! Vid tokum samt herbergid tvi tad kostadi skit og kanil, hitt var alltof dyrt fyrir ekkert heitt vatn. Sidan kom bara i ljos dyrindis internetkaffi a nedstu haed tessa hotels - hrod tenging og geisladrif! Tvilikur munadur, skitt med heita vatnid - vid vorum komin i ADSL!
En hins vegar leid mer ekki sem best i maganum og turfti prinsessan ad leggjast fyrir vegna verkja! Tad tyddi to ekki ad eyda ollum deginum i ruminu - enda ekki serlega svona skemmtilegt hotel til tess, var ekki einu sinni utvarp! Vid turftum lika ad finna leid til ad komast til Rumeniu an tess ad krossa Moldaviu! Vid leitudum ymissa fanga - fundum m.a.s einhvern stad sem amerikumadur rek og baud upp a ymsa tjonustu, adallega to "ukranian brides" ;) Hann reyndi ad hjalpa okkur og hringdi e-d um, eda rettara sagt hringdi dottir hans i allar attir. Vid akvadum bara ad fara til teirra daginn eftir tegar tau vissu meira - tad er svo margt ad skoda i Odessa. Vid komumst to ekki lengra en ad Potemkin troppunum tegar eg turfti ad leggjast nidur! Tad var stytta tarna helviti fin - med troppum upp ad henni allan hringinn og alveg tilvalinn stadur. Lagum tar og fylgdumst med hundum, kottum og monnum allt tar til ad tad koma kona alveg brjalud og sagdi okkur ad hunskst burt - vid vorum vist ad modga hana med tvi ad liggja vid faetur tessa fraega manns. Eg komst nidur troppurnar og ad hofninni tar sem vid komumst ad tvi ad tad faeru engir batar fyrr en i juni en ein konan var svo hjalpleg ad benda okkur a tvo rutufyrirtaeki sem hugsanlega faeru. Nu var prinsessan aftur ordin treytt og illt svo tad var bara tekinn leigubill heim, durturinn farinn ad linast ;)

Meira um Odessa naest - eg visa i Johann ef folk vill sja nyjar myndir, timinn minn her i netheimum er a trotum i bili!

Erum i Brasov i Rumeniu (nanar tiltekid i Transylvaniu) og hofum tad fint. Rigningin er reyndar buin ad na okkur en skitt med tad.

Takk fyrir olla afmaelis sms-in allir(og athugasemdirnar), tad er gott ad vita ad mdur er bara ekki gleymdur ****
Afsakid fylukastid sidast - veit vel ad folki dettur ekkert i hug til ad skrifa i athugasemdir. En bara "hae" er alveg nog!!!

Bestu kvedjur, Sonja

laugardagur, maí 29, 2004

Ja - Kiev! Eg hef akvedid ad flyta ferdasogunni svo um munar til ad na sjalfri mer! Tad fyrsta sem gerdist i Kiev var ad vid vorum prettud upp ur skonum svo um munar!! Tokum leigubil fra lestarstodinni ad hostelinu - ekki snidugt ad labba tvo um kl 07 um morgunn og skilja ekki einu sinni gotunofnin. Vid getum eins gengid um med skilti: hver vill raena okkur!!! Tannig ad vid takum oruggari kostinn - leigubil. Sem reyndist svo bara vera verri kosturinn - fiflid sagdi fyrirfram ad tetta mundi kosta "3 putta" sem vid tulkudum sem 3 hryn en tegar kom ad skuldadogum 10 min sidar var upphaedin ordin 50 hryns!!! Vid hofum aldrei borgad meira en 15 hryns hingad til svo tetta var hreint og klart ran en madur fer ekki ad rifast vid leigubilstjora af oljosum uppruna med margbrotid nef og illt augnarad kl 07 um morgunn i okunnri borg! Hotelid reyndist sidan fullt - a moti var voda fint hotel med verdi, inngangi og allt. Reyndist lika heldur dyrt fyrir okkur, dyrasta herbergid a um 200.000! Afgreidslan reyndist aaafar hjalpleg og hringdi fyrir okkur ut um allt - fundum ad lokum eitt i gongufaeri a 700 hryn nottin. Letum slag standa - vorum mjog treytt eftir ferdina og skitug. Tetta var finasta hotel bara - enda lika eins gott fyrir tennan pening. Kiev var nokkud audveld samt og mjog stor - tad var allt stort tarna, gotur og hus. Gylltir turnar og gylltir veggir - tetta var allt mjog flott. Planid var ad fara kvoldid eftir sudur til Odessa en tegar vid vorum ad tekka med lestir daginn eftir ta kom i ljos ad naeturlestin var full - eini moguleikinn tann dag var lest sem vid hofdum klst til ad na og sem vid gerdum! Tad reyndist tvi heldur stutt stoppid i Kiev en vid nadum samt ad sja helstu gulltoppana ;) Besta var samt svona "bokabudar-kaffihus-veitingahus" sem var rett hja hotelinu okkar - gargandi snilld. Mjog godur matur og gott andrumsloft.

Vid akvadum ad splaesa a okkur luxusklefa i lestinni fra Kiev til Yalta tar sem vid yrdum fra 14:00 til 07:00 i lestinni - tad var tess virdi ad lata fara vel um sig.

A Yalta skutum vid a gistingu sem vid fundum i bok sem vid keyptum i Kiev - tetta hotel atti ad hafa einkastrond! En tessi einkastrond var svona 10 min i burtu svo tetta var ekki alveg eins og vid hofdum imyndad okkur. Ad venju taladi enginn ensku en tyskan min kom ser vel. Vid hlidina a hotelinu okkar var "Hotel Yalta" sem er snilld - tar er allt ad finna og allt a ensku :) :) :) Reyndar er tad svolitid eins og ad koma inn i flugstod ad ganga inn i andyrid - RIIIIIISASTORT!


Fyrsta deginum (laugardeginum) eyddum vid i tad ad ganga um Yalta og finna sportbar fyrri hann Johann litla. Tad var ekkert ad finna - her horfir greinilega enginn a enska boltann! Hver gerir tad svo sem?????? Vid akvadum to ad profa Hotel Yalta og viti menn - eins og eg sagdi er tar allt til alls! Reyndar var hann ekki syndur beint heldur um kl 23 um kvoldid en tad var samt alveg nog fyrri Johann.
Daginn eftir (sunnudagur) forum vid med svona klaf - allavega kilometer! Tetta var rosalegt, minnti mig a James Bond mynd! Eg veit allavega ad hun modir min hefdi bannad mer ad fara tarna hefdu hun verid med! Uppi var utsynid storkostlegt en bratt nidur ;) Tegar vid komum nidur gengum vid ad e-i holl tarna rett hja sem vid forum reyndar ekki inn i, en tad er alltaf sama gullruslid inn i tessum hollum hvort sem er svo..... Tad besta vid hallargardinn er to ad tar "hittum" vid litinn vingjarnlega ikorna en tvi midur hofdum vid engar hnetur handa honum :(

Um kvoldid var svo tekin lest til Odessa - gekk vel

Nu er eg ad missa af ollu fjorinu herna a hostelinu svo eg nenni tessu ekki lengur - tad er ekkert gaman heldur ad vera blogga tegar svona fair skrifa athugasemdir :(
Blogg dagsins var hradblogg tvi eg nenni ekki lengur ad vera blogga svona longu eftir.

Vid erum nuna i Bucharest, Rumeniu og likar mjog vel. Her eru allir miklu vingjarnlegri en i Ukrainu sem er snilld - lika svo gott ad skilja matsedlana og turfa ekki lengur ad panta mat med tvi ad hryna eda gagga! Forum i fyrramalid upp til Sinai i Transylvaniu.

Sonja ronja

miðvikudagur, maí 26, 2004

Ja - er stodd a lestarstodinni tarna um midja nott i fylgd loggunnar sem vid munum framvegis kalla Svinid vegna baedi framkomu og utlits. Eftir ad hafa beint okkur a klosettid tokkudum vid kaerlega fyrir okkur og eg brosti hinu blidasta blidasta en tad var ekki nog!! Neeeei - okkar madur vildi bara sja beinharda peninga og ekkert annad, vid turftum ad daela i hann ollu tvi sem Johann tottist vera med i vosunum. Hann for ta med okkur e-d lengra til ad setjast nidur - t.e. inn i vardherbergid!! Hummm - vid vissum ekki alveg hvort tad vaeri gott eda slaemt ad vera inni i herbergi med 4 loggum og 2 hermonnum?!? Spurning hvort vid yrdum ruin innn ad skinninu eda fengjum ad halda okkar peningum. Johann reyndi tvi ad spila okkur frekar fataek tegar teir voru ad spyrja hvad vid gerdum og svona, syndum ekki myndavelarnar eda neitt. Tetta voru reyndar frekar haegar samraedur en gengu samt adeins med stokum enskum ordum, latbragdsleik og teikningum. Tetta stytti allaveg bidina eftir naestu lest - rumur 1,5 klst. Eg held nu samt ad hinar loggurnar hafi verid nokkud heidarlegar - taer virtust allavega vera tad, hofdu ekki tennan valdsvip eins og Svinid. Tad var alltaf einn roni ad vaeflast tarna inn i herbergid og teir ad koma honum ut en akvadu i eitt skiptid ad lata hann skemmta okkur, loggurnar slogu taktinn og hann dansadi en tetta var oskop vandraedalegt. Eg vissi ekki hvort eg atti ad hlaeja eda grata? Ad syningu lokinni heimtadi sidan Svinid af aumingjans greyinu sigarettur og kom honum sidan ut. Roninn kunni greinilega meiri mannasidi en Svinid tvi hann baud hinum sigarettur en teir vildu ekki tiggja, hofdu svona svip: "aei, greyid mitt fardu ut"!! Einu sinni vildi Svinid endilega syna Johanni inn i fangaklefann - honum leist ekkert a blikuna og rett stakk bara hausnum inn, otarfi ad tad fari fyrir Johanni eins og norninni i Hans og Gretu. Loks kom nu lestin okkar og hafdi Svinid aetlad ad fylgja okkur en adalloggan tarna inni sendi adra loggu og hermenn med okkur, auk Svinsins, tad var tvi ekki slaemt ad vera i 3ja manna fylgd! Vid drogum ta alyktun ad adalloggan hefdi ekki treyst Svininu og erum vid viss um ad hann hefdi heimtad enn meiri pening af okkur!!! En nog komid af tessu - tessari lifsreynslu verdur best lyst med litlum leiktaetti ;)

Vid komumst heilu og holdnu til KAMYANETS-PODILSKY og var tar tekid a moti okkur med ludrablaestri!! Hins vegar var ekki janfvel tekid a moti okkur a hotelinu - eina hotelinu sem Lonely Planet nefndi og satt ad segja leit baerinn ekki ut fyrir ad stata af fleiri hotelum - tvi tar var allt fullt :( Hvernig getur allt veriid fullt i pinulitlum skitnum fjallabae i midri viku? Tau beindu okkur og ollum hinum sem voru a vergangi a hotel 5 min i burtu og hlupum vid til ad geta tekid framur, vid skyldum sko fa herbergi a tessu hoteli!!! Tessi hlaup voru to til einskis tvi allir hinir voru saman i hop og trodust fram fyrir okkur i rodinni! En vid fengum nu samt herbergi eftir langa maedu og tad munadi ekki miklu ad vid misstum af tvi. Tetta var reyndar hid undarlegasta hotel - inni i somu byggingunni voru 3 hotel, vid vorum tvi send a 6 haed tar sem vid turftum ad tekka okkur inn. Tetta var to mjog undarleg haed tvi lyftan for a allar haedir nema tessa og tarna var ekki einu sinni almennileg mottaka! Herbergid var lika frekar svona osmekklegt, skitugt og komid vel til ara sinna - sturtan var urskurdud onothaef ;) En vid vorum nu ekki tarna til ad sofa svo..... Vid roltum bara af stad i att ad gamla baenum sem var nu ekki stor, serlega merkilegur ne lifandi. Mjog undarlegur "gamli baer" satt ad segja. Skodudum sidan virki eda holl sem var tarna - allt i miklum rolegheitum bara. Vid vissum ad tad faeri lest beint til Kiev en hun for kl 18 svo vid turftum eiginlega ad vera naesta dag lika, tad var of litid ad koma um morguninn og fara aftur. Tad var of mikid stress. Um kvoldid forum vid svo ad leita ad e-m stad tar sem annadhvort var matsedill a ensku, matsedill med myndum eda tjonn sem taladi stok ord i ensku! Tetta var hinsvegar ovinnandi vegur - tad eru bara varla veitingastadir tarna og hvad ta meira. Vid endudum a barnum vid hlidina a hotelinu og pontudum mat med latbragdi - eg turfti ad leika svin, naut og kjukling! En vid fengum ad borda - sem skiptir mestu mali og tetta var bara allt i lagi matur. Daginn eftir var Johann slappur svo vid gerdum aaafskaplega litid annad en ad kaupa lestarmidann og svo bara bida eftir lestinni ;) Hofdum planad rosa gonguferd en satum bara og lasum, skrifudum og spiludum i stadinn sem var bara fint. En aetli folkid sem rak stadinn sem vid hengum a hafi ekki verid ordid sma treytt a okkur - vid vorum alltaf ad panta e-d sma i vidbot.
Loks kom lestin og vid um bord! Ferdin gekk bara vel og vorum vid maett i Kiev snemma daginn eftir!

En Kiev faer ad bida betri tima. Vid erum i Odessa nuna og erum a svona la la hoteli en her tala allavega margir ensku, eru mjog hjalplegir og a nedstu haedinni er mjog hradvirk og god internettenging auk tess sem tolvurnar eru med geisladrifi - vid getum tvi hent inn nyjum myndum!! Jibbi jeij! Sem stendur erum vid ad reyna komast til Rumeniu hedan en tad gengur ekki nogu vel - vid gaetum turft ad fara nordur til Kiev aftur og tadan til Bucharest, ef farid er hedan fra Odessa tarf ad fara i gegnum Moldaviu en vid hofum enga vegabrefsaritun! Tetta hlyutur to ad reddast.

Herna situr Johann a adaltorginu i Kamiy..... Podilsky um hadegisbil og eins og gloggir lesendur sja er ekki mikid ad gerast ne torgid tilkomumikid!


Tarna er eg ad vaeflast i einu af husunum i "Arbaejarsafninu" i Lviv - tarna sjast mamman og stelpan sem virtust bua tarna!



Fleiri myndir eru a Johanns bloggi!
Steinunn, til hamingju med kollegiid - nu kem eg sko i heimsokn a fornar slodir og rifja upp daga ahyggjulausrar aesku og gledi ;) En an tillits til tess ta er eg mjog anaegd fyrir ykkar hond ad tid fengud tetta - tetta kollegi er gargandi snilld ad ollu leyti.
Bjossi - tetta virkadi ekki med Simpsons, hann fattadi tetta tegar tatturinn byrjadi ad rulla i 4 sinn!! Annars hefdi eg bloggad mun mun meira. Eg hugsa ad eg setji honum frekar fyrir verkefni i Photoshop!

Takk fyrir athugasemdirnar allar :) :)

Sonja fra Odessa

sunnudagur, maí 23, 2004

Ja - eg var stodd i Lviv! Vegna grenjandi rigningar forum vid ad skoda svona halfgert Arbaejarsafn - tad yrdi auk tess ekki opida a manudeginum svo..... Tetta reyndist hin gafulegasta akvordun tvi ad tarna var skogurinn svo tettur ad tad rigndi varla a okkur - eg helt svo til turr i lappirnar allan daginn!! Tvilikur luxus - ahhhhhhh :) :) Tarna voru otrulega margir a ferli og svona tveir skolahopar - fengum samt frid til ad taka myndir an tess ad hafa einhver turistafifl inn a teim, t.e.a.s fyrir utan okkur ;) Tetta var nokkud frodleg ganga bara og husin nokkud gafulega byggd. Tarna var sama hugmyndin og i Pollandi - helmingurinn fyrir husdyr og helmingurinn fyrir mannfolkid nema hvad vid her var husid ein heild utan fra sed en i Pollandi matti sja skyran mun. I einu husinu var kona med litla stelpu sem vid vitum ekki alveg hvad taer voru ad gera tarna, var eins og taer byggju tarna en okkur totti tad heldur otrulegt! Eftir tetta roltum vid yfir i kirkjugardinn sem kom mjog a ovart tvi tetta var eins og ad ganga inn i listasafn, tarna voru heilu skulpturarnir og tad ekkert litlir. Brjostmyndir af hinum latna pryddu suma legsteina (heita tad ekki annars brjostmyndir - tegar buid er ad hoggva ut andlit og axlir???), mjog margir voru med ljosmyndir, einnig virtist tad mjog vinsaelt ad hafa hoggmyndir af englum eda modur med barn! Tarna inni matti to ekki taka ljosmyndir en vid stalumst ad sjaflsogdu adeins ;) - tad var ekki annad haegt. Beint fyrir utan gardinn stoppadi svo sporvagn numer 7 sem flutti okkur nidur i bae! Vid aetludum ad borga bilstjoranum en ta var a vappi um vagninn gomul kona sem rukkadi - tad er spurning hvort er odyrara: gamlar konur i hverjum vagni sem rukka alla eda svona stimpilklukkur og svo verdir sem koma odru hvor til ad sekta tg um oheyrilega haar upphaedir ef tu hefur svindlad! Roltum um baeinn ad reyna finna stad tar sem e-r taladi ensku, tysku eda spaensku en gekk illa - endudum a stad tar sem vid gatum bent a allt sem vid vildum! Tarna i Lviv var margt omark sem stod i Lonely Planet - vid vorum heppin ad hotelid var rett!! Djofull gengur haegt herna ad koma inn myndum - dagurinn fer allur i tessa vitleysu!! Jaeja - tid faid ta bara ad heyra meira! Daginn eftir ta reyndum vid ad finna e-n sem gaeti hjalpad okkur ad komast til KAMYANETS-PODILSKY sem er litill fjallabaer nalaegt landamaerum Moldaviu. Vid vorum svo heppin ad lenda a konu sem hjalpadi okkur alveg fullt fullt an tess ad hafa nokkud med innanlandsferdalog ad gera - tetta var ferdaskrifstofa a Grand hotel sem sa um flug og ferdalog til annarra landa. Hun hringdi ut um allar trissur og skrifadi mida a ukrainsku sem vid skyldum framvisa - tar stod hvert vid vildum kaupa og hvernig. Nu gatum vid glod og ahyggjulaus skodad okkur um borgina. Tad gerdist svo sem litid markvert - vid vorum bara skoda og taka myndir af ljotum husum og gomlum konum! Hvers vegna eru allar eldri konur her med slaedu yfir hausnum??? Um kvoldid tokum vid svo lestina upp i tennan fjallabae - turftum to fyrst ad fara til KHMELNYTSKY (vorum maett tar um 02:10) og tar taekjum vid lest til KP svo vid vorum med tvo mida! Tad var eins gott ad vid lentum a tessari konu tvi eg var komin med rosa plan sem fol i ser ad vid tyrftum ad fara i gegnum Moldaviu og tangad tarf visa og bla bla bla.
Adfararnott tridjudagsins 18.mai komum vid til Khmelnytsky og vissum ekkert hvad vid skyldi gera naest - fyrst af ollu var ad na ser i mida i naestu lest. Vid stodum tarna eins og uglur a midju golfinu, gondum i allar attir ad leita ad solubas og fundum einn en hann var mannlaus! Hummm, hvad skyldi gera nu?? Naesta lest atti ekki ad fara fyrr en eftir halftima svo vid hofdum allavega tann tima en hvort tad var su lest vissum vid ekkert! Um svaedid gekk ein logga og let heldur valdsmannslega svo vid gripum hann til ad spyrja - eda syna midann fra konunni a ferdaskrifstofunni, hann for ta med okkur heillanga leid og tar var opin og mannadur solubas! Tad gekk heldur treglega ad kaupa midann tvi tau attu i erfidleikum med ad lesa nofnin okkar - her eru allir lestarmidar stiladir a folk og tarf tvi avallt ad framvisa passa vid kaup! Tad tarf tvi ad hafa i huga ad tott menn turfi ekki aritun hingad er gafulegt ad lata "tyda" nafnid sitt til ad einfalda ymislegt! Svo turfti ad akveda 1. eda 2. farrymi og svo framvegis. Vid hofdum loks midann i hondum og ta var tad langtrad klosettferd - klosettid i lestinni hafdi verid heldur ogedfellt! Johann hafdi bara stadid i dyrunum og midad a klosettid en tad var ekki mogulegiki fyrir mig og kom ser tvi vel ad hafa vel tjalfada samkvaemisblodru!! :) Klosettin tarna a stodinni mattu nu muna sinn fifil fegri en tau voru allavega tiltolulega hrein og madur turfti hvergi ad koma vid neitt - gat i golfid! Svo var tad bara ad finna saeti og bida eftir lestinni! En tad er saga sem faer ad bida betri tima - nu er verid ad loka a okkur her og komum vid tvi ekki med neinar nyjar myndir :(
En her koma nokkrar myndir

Tad gengur svo haegt ad koma myndunum inn ad eg byrja bara a einni gamalli fra Krakow - verdaemi fra Pollandi! Her vantar reyndar 0.5 litra af jogurti en tess ber ad geta ad tetta var keypt hja kaupmanninum a horninu!


laugardagur, maí 22, 2004

Erum nuna sydst i Ukrainu - nanar tiltekid a Yalta a Krimskaga tar sem hin fraega Yalta-radstefna for fram eftir seinni heimsstyrjoldina. Tetta er nu oskop svipad Bene bara eda Costa del Sol nema hvad her talar svo til enginn ensku og oll skilti med kyrilsku-letri svo madur botnar ekki neitt i neinu ;) Hofum ekki mikinn tima til ad blogga svo eg laet tad bara radast hversu langt vid komumst. Hvert var eg kominn i ferdasogunni? Ja - vid vorum rett komin til Lviv!
Fra rutustodinni sem var leeeeengst i burtu skroltum vid a eldgamalli og utjaskadri Lodu Somuru eda e-i Lodu ad Hotel Dnister - komum tar prumpandi upp ad inngangnum og hleypur ut vikapiltur med gullgrind til ad taka vid bakpokunum! Nokkud skringileg samsetning en samt skemmtileg. Inni var tessi flotta mottaka og splaestum vid a herbergi a 420 hryn og fannst nokkud dyrt - hofum hins vegar komist ad tvi ad tad var alls ekki svo dyrt, tetta var raunar bara alveg kostabod! Tetta var fjogurra stjornu hotel med ollu tilheyrandi - eg stod bara gapandi eins og fiskur a turru landi og vissi ekkert hvad skyldi gera naest en heimsborgarinn Johann kannadist vel vid sig. Herbergid leit mjog vel ut og aetldi Johann ad tippa vikapiltinn um 100 hryn, sem synir vel hversu mikid hann vill sla um sig! Sem betur fer neitadi pilturinn tessu tjorfe. Vid vorum i Lviv einungis i tvo daga svo tad var kannski allt i lagi ad borga tennan pening og vel tess virdi ad leggjast i mjukt og tandurhreint rumid eftir langa og stranga rutuferd. Komum okkur a lappir um hadegi og forum ad skoda okkur um. Meira naest!

föstudagur, maí 21, 2004

Steinunn - ekki gleyma ad lata mig vita hvernig gekk i profunum! Ertu buinn ad na i lykilinn aftur? Frabaert ad heyra fra ter Maja, tad er nokkud ljost ad Jana Lind er ad bidja um systkini!!! ;) Vid reynum ad koma inn nyrri myndum tegar vid finnum tolvur med geisladrifi! Allt hefur gengid mjog vel og ekkert vafasamt gerst - eg reyni ad blogga miklu meira naest, t.e. meira en eg er buin her ad nedan en nu er bara teiknimyndin buin sem Johann var ad horfa a svo..... Simpsons taettirnir turfa ad vera lengri ;) Gaman ad heyra fra ollum med athugasemdirnar - takk!!
Hae hae, nu er loksins fridur til ad skrifa - eg setti bara af stad teiknimynd i tolvunni svo Johann verdur til frids! En svo eg geri tessari ferd okkar nokkur skil ta forum vid tann 16.mai (daginn eftir Morskie Oko i Zakopane) og leigdum eina skellinodru sem ad sjalfsogdu var styrt af karlmanninum en stjornad af "aftursaetisbilstjoranum" - t.e.a.s eg red hrada og hvar yrdi stoppad ;) Tilgangurinn var ad komast um hradar en a tveim jafnfotum og lengra til ad taka myndir af tessum husum tarna uppfra - mjog serstakur byggingastill. Vid hofdum lika sed eitt mjog myndvaent hus (t.e. mjog gamalt og illa farid!) tegar vid keyrdum inn i baeinn med rutunni og aetludum ad finna tad. Tad mun verda nokkurt einkenni a myndunum okkar ad allt sem er gamalt eda ljott gripur okkar augu ;) Vid fundum tad nu - enda ekki erfitt og gerdum okkur tilbuin ad mynda tad i bak og fyrir, hverja brotna rutu og onyta hurd! Johann var buinn ad stilla ser upp og eg smellti af tvisvar en ta var draumurinn uti - kom ekki kall rafandi ut ur husinu!! Ju ju - tetta virtist vera haeli fyrir utigangsmenn tvi seinna saum vid annan. Johann aetladi ad flyja sem faetur togudu en tar sem vid turftum ad starta hjolinu, setja a okkur hjalmana og fleira ta var tad nokkud ljost ad kall mundi na okkur og vid akvadum tvi bara ad reyna segja afsakid og koma okkur svo burt! En neeeei - kall var nu ekki a tvi. Fyrst stoppadi hann alla umferd a gotunni tegar hann gekk yfir og svo var hann i tessu lika rokna spjallstudi - tetta var nu to halfgert eintal tar seim vid reyndum ad kinka kolli, hrista hausinn og brosa eftir bestu getu! Hann virtist vera agalega hrifinn af mer og var sifellt ad kyssa a hendina a mer - ekki veit eg hvada bakteriuflora var i kjaftinum a honum og vil ekki vita tad! I hvert sinn samt leit hann a Johann - vid vissum ekki hvort hann var ad bidja um leyfi eda syna honum hvernig skyldi fara ad! Vid komumst to undan loks og heldum afram forinni. Fundum nokkur agaetis hus en tad var erfitt ad taka myndir tar sem folk tarna i Zakopane virdist eyda laugardogum i tad ad dunda ser i kringum husin sin! Svo skiludum vid hjolinu og tokum svona "funicular" upp a e-a hae tarna, aei tetta eru sovna litlar lestir sem fara upp og nidur haedir! Tokum svo rutuna til baka til Krakow og tadan skyldi tekin ruta til Lviv - tad hentadi eiginlega best tvi ef vid hefdum tekid lest hefdum vid verid komin um kl 04 til Lviv og okkur leist ekkert a ad vera tar svona snemma morguns! Tad gekk to ekki afallalaust ad komast i rutuna - bilstjorinn vildi endilega sja midann okkar adur en hann henti bakpokunum i farangursrymid og okkur gekk ekkert ad koma honum i skilning um ad vid attum ekki mida, aetludum ad kaupa af honum!! Hann var bara mjooooog urillur ad vid skildum ekki skilja hann - hver skilur polsku ;) En allavega ta kom okkur e-r til hjalpar og var tulkurinn okkar svo vid komumst i rutuna og farangurinn okkar lika. En ferdin gekk nu ekki trautalaust fyrir sig - a fyrstu 4 klst aeldi eg tvisvar svo ad i hverju stoppi turfti Johann litli ad hlaupa ut og losa okkur vid aelupokana. Tad var ekki serlega girnilegt ad safna teim undir saetid - tollurinn inn i Ukrainu gaeti talid tetta e-d vafasamt! To tad vaeri nu liklegra ad teim taetti allt tetta hvita efni i bakpokunum okkar vafasamara - en madur tarf ju tvottaefni til ad tvo!! Tad tok alveg naestum timana tvo ad komast yfir landamaerin en eg hef engan tima til ad lysa tvi her!! I Lviv leist okkur litid a blikuna -vid virtumst vera uti i rassgati (eins og svo oft adur i tessari ferd) og tessi "stoppistod" var heldur okraesileg. Vid skiptum bara pening og vorum svo hukkud af "ologlegum leigubilstjora" sem keyrdi okkur a hotelid "Hotel Dnister" sem er reyndar 4 stjornu hotel - tad var tvi nokkud skondid ad koma - tinminn buinnn

fimmtudagur, maí 20, 2004

Hae hae - erum komin til Kaenugards i Ukrainu og hofum tad bara fint. Reyndar hefur ekki verid audvelt ad finna odyra gistingu her i Ukrainu - greinilega bara forrikir bissnesskallar sem koma hingad ;) Ferdalagid hefur gengid nokkud snudrulaust fyrir sig - alltaf sma hnokrar en an teirra yrdu ferdasogur ansi leidinlegar. Eg hef ekki tima til ad koma med almennilega ferdasogu tvi tad eru bara 4 min eftir og mig langar mjog mjog mikid ad komast i sturtu og sma blund - sturtan a sidasta hoteli var heldur ogedfelld, reyndar var allt heldur ogedfellt tar en meira um tad seinna. Her litur allavega allt mjog vel ut - enda eins gott fyrir andskotans 700 hryn ( sinnum 15 = isl)!! Eg kem med meira seinna. Takk fyrir allar athugasemdirnar - mer tykir mjog vaent um taer og audvitad ma kraekja a bloggid mitt ut um allt ;)
Goda nott - Sonja
P.s Bendi a slembibullsbraedur fyrir betra blogg og nokkrar nyjar myndar

laugardagur, maí 15, 2004

Jibbi - tad sest til himins i dag :) :) Reyndar fylgir tessari heidskiru einn galli en tad er vindur svo tad er spurning hvort er betra ad hafa skyjad og logn eda sol og rok!! Tja, eg veit ei! En allavega ta komum vid bara rett til ad henda inn nokkrum myndum og spalla sma - erum ad fara til Ukrainu i kvold med naeturbus - tekur 7 klst og kostar 60 zlot a mann! Hostelid her i Zakopane minnir um margt a hotelid sem notad var i myndinni "Shining" ef menn muna eftir tvi, gangarnir voru langir, hotelid stort og naestum tomt - eg bjost alveg eins vid tvi ad sja tviburana og allt blodid i hvert sinn sem eg gekk inn ganginn ad herberginu minu!! En tad var samt ekkert svo ohuggulegt - bara spennandi ;) Vid fengum nu samt fyrst herbergi vid hlidina a e-um krokkum, eda allavega voru laetin tannig. Lykillinn reyndar bognadi bara tegar eg aetladi ad aflaesa svo Johann litli turfti ad tjota nidur i afgreidslu og fa nyjan! Okkur til happs var ekki til annar lykill svo vid losnudum vid krakkaskrilinn ;) Tar sem eg stod og passadi dotid medan Johann hljop um ganga draugahostelsins ta held eg hreinlega ad krakkarnir hafi brotid rumid tarna inni! Annars forum vid i gaer upp ad vatni sem heitir Morskie Oko og er fyrst um 40 minutna ruturferd og svo 2 klst gangur en allt fyllilega tess virdi! Reyndar vorum vid 3 tima upp vegna frabaerra adstaedna til ad taka myndir ;) Mer vard reyndar nokkud kalt - tratt fyrir husradid med plastpokana ta blotnadi eg :( en Johann helst turr!! Tetta er orugglega frabaer stadur a sumrin en hann er ekkert sidri a veturna - jaha, vid fengum sko vetrarvedur!!! Vid akvadum to ad taka bara hestvagninn nidur - tad beid reyndar einn alveg upp vid vatnid - vanalega fara teir ekki sidustu 2 km og verdur madur ad ganga tad. Tar sem eg var hins vegar ordin nokkud kalin stukkum vid beint i vagninn en gengum ekki tessa 2 km (oll leidin 9 km) sem var lika eins gott tvi tetta var sidasti vagninn!! Sem var vaentanlega astaedan fyrir tvi ad hann var svona langt uppi - vid hefdum turft ad ganga alla leidina aftur ef vid hefdum ekki stokkid a tennan ! UFFFF - enda forum vid beint heim (med stuttu stoppi a Pizza Hut!) og i heeeeeeiiiita sturtu!
Vid forum annars a fraaaabaeran veitingastad fyrsta kvoldid - tok sma tima ad finna hann en fyllilega tess virdi. Fengum svona nokkud hefdbundin grillmat og undir var lifandi polsk tonlist - ummm, tetta var eins og ad vera bara naestum heima i stofu hja e-m. Tetta var lika tiltolulega litill stadur og tvi heimilislegur.
Ahhhh - leidinlega herfan a posthusinu!! Vid keyptum frekar stort album a ljosmyndamarkadunum i Warsaw (A4 a alla kanta) og tegar vid komuma posthusid i Krakow til ad senda heim - ekki beint hentugt ad ferdast med undir hendinni naestu 3 vikur ;) - ta atti konan ekkert nogu stort umslag. Hun taladi audvitad enga ensku og yppti bara oxlum, vid rembdumst eins og rjupan vid staurinn ad leysa tetta e-n veginn en ekkert gekk. Hun vildi ekki selja okkur tvo umslog og bara klippa og lima, gat ekki leitad neitt - stod bara tarna eins og ugla, sneri hausnum i hringi!!! Vid forum a naesta posthusin tar sem folkid var ekkert nema yndislegheitin og reddudu bara malunum med okkur!!
En jaeja - tad tydir ekki ad hanga her inni i allan dag! Her koma nokkrar myndir:

Tvaer myndir fra Morskie Oko



Johann ad gefa dufunum i Krakow


Fyrrverandi getto veggur i Warsaw - husid var innan gettosins og var tad i raun notad sem veggur. I dag eru tetta ottalega subbuleg hverfi!


Eitt af morgum morgum morgum solubordum a ljosmyndamarkadnum i Warsaw


Tetta dugir i bili - verdi ykkur ad godu og takk fyrir commentin :) Steinunn - eg skal passa mib a sukkuladinu!! Annars er Hjolli med lykla - lestu commentin, tar er netfangid hans!
Sonja fra Zakopane


















fimmtudagur, maí 13, 2004

Ta erum komnar um 800 myndir i tad heila en eg set inn bara e-r tvaer af handahofi:

Eg a odru adaltorginu i Warsaw:


Tokum runt i svona bil um baeinn tar sem saltnaman er og gerdum okkur ad athlaegi - tad var hlegid ad okkur a hverju horni :(


Johann inn i einum skala i Birkenau - tarna inni svafu um 400 manns!!


Teir karlmenn sem hafa ahuga halfberum stelputjonum bendi eg a bloggsidu Johanns, t.e. slembibullsbraedur en menningavitar haldi sig her!
Tad rignir enn svo vid akvadum bara ad skella okkur inn og blogga meira og nanar! Vid forum aaaaaaaaaafskaplega varlega her alla daga svo tad er engar ahyggjur ad hafa - Polland er lika svo rosalega vestraent, stundum finnst mer eins og eg se i blondu af Evropskri storborg og Reykjavik en ekki fyrrverandi kommunistariki! Reyndar eru svona litlir "kommafiatar" her ut um allt - saum einn i gaer med spoiler og annar var med svona kosturum ad framan!! Tad eru tvi greinilega til allir somu aukahlutirnir og a Hondu Civic ;) Annars erum vid ad skella inn nuna myndum - mer fannst tad heldur otaekt ad vera med stafraena velar og tolvu med skrifara en senda ekkert ut a netid!! Auk tess sem vid erum ordin nokkud blaut i faeturnar - tad hefdi kannski verid rad ad taka med ser lokada sko!!! Tja - madur tornar fljotlega svo sem. Reyndar er her eitt nokkud merkilegt og tad er veggjakrot og ta meina eg krot en engin flott listaverk!!! Eg skil ekki tessa torf ad bara krota a alla auda veggi - ymist eru tad oskiljanleg ord eda stundum setningar a polsku. Elli getur tu utskyrt tessa eydileggingartorf??? Her faer varla nokkurt hus ad standa i fridi! Tetta var lika nokkud algengt i Warsaw en kannski ekki eins og her. En ad Auswitch ta finnst mer meira eins og ad madur turfi adeins ad melta tetta allt saman - tratt fyrir ad hafa gengid tarna um og skodad allt fannst mer tetta enn nokkud fjarlaegt en svo eftir tvi sem fra lidur ta verdur tetta hryllilegra og hryllilegra. Vid skodudum husid sem Rudolf Heiss bjo i - tad er bara alveg upp vid Auswitch I (fyrri budirnar og taer minni)- og i dag byr folk tarna!! Skitt med tad a bua i baenum sjalfum og allt svoleidis en ad geta buid i tessu husi og ad utsynid ut um suma gluggana er bara beint a budirnar - hvernig er tad haegt??? Kannski madur troi e-rt onaemi! Annars fannst mer hinar budirnara i Birkenau (Auswitch II) vera mun meira svona sjokkerandi - taer eru svo rooooooooosalega storar og ekki eins mikid safn. Madur sa lika greinilega hvernig tetta hafdi verid med gasofnana - hraedilegt en tvilikt skipulag!! Svo syndi Bob (leigubilstjori) okkur hvar byrjad var ad undirbua fleiri budir eda hus tarna i Birkenau, ekki veit eg hvad tetta atti ad vera stort!!! Samt for um 75 prosent beint i ofnana - tarna gerdi madur ser betur grein fyrir fjoldanum.
Saltnamurnar i gaer hins vegar voru svona la la - ju ju, mjog stort og gaman ad sja en mer fannst tetta aaaaallltof turistavaent og passad upp a ad hafa e-d "merkilegt" i hverjum helli. Mer finnst lika alltaf otrulegt hvad guidar nenna ad telja upp hvada dyrlinga og kalla er buid ad skera ut/hoggva utj eda mala - tetta fer alveg inn um annad eyrad og beinustu leid ut um hitt!!
Annars vorum vid ad ganga heim i fyrradag og saum konu a undan okkur vera leita ad floskum i ruslinu - vid vorum akkurat buin ad drekka ur okkar svo vid pikkudum i hana og aetludum ad gefa henni dosina! Hun horfdi a okkur med hneykslunarsvip eins og eg hefdi verid ad gefa konu i pels og alles leifarnar af samlokunni minni!! I stadinn settist hun nidur, vid hentum floskunni og svo nadi hun i hana upp ur ruslinu tegar vid vorum farin!!! Er tad e-d betra? Eg get allavega ekki sed tad - folk er stundum undarlega stolt. I gaer forum vid a mexikanskan staed og bordudum (fyrir ruman 1000 kall - nachos, 2x burritos og 3x stora bjora) og tegar vid borgudum settti eg ovart 200 zlot en ekki 100 zlot, en fattadi tad ekki fyrr en tjonninn kom med afganginn og utskyrdi. Vid gafum honum 20 zlot i tips ( 20 zlot x 19 = isl kronur), enda ekki annad haegt bara.
Jaeja - ta eru bara 3 minutur eftir tar til ad myndirnar eru allar komnar inn! Tid faid nu samt ekki allar myndirnar - vid skellum bara inn svona einni og einni. Polverjarar eru mjog ljosmyndavaenir - her ma taka myndir af ollu og ollum, hvort sem tad eru betlarar, herinn eda kirkjugardar!
Laet tetta naegja - vid turfum ad fara koma okkur af stad ef vid aetlum ad klara Krakow og komast til Zakopane fyrir myrkur.
Tetta er Sonja sem talar fra Krakow

miðvikudagur, maí 12, 2004

Gaaaaaarg - var buin ad blogga fullt fullt i gaer en tad datt allt ut :( Her er nefnilega komid nytt utlit og eg ytti a vitlausan takka!! En sem sagt ta komumst vid til Krakow tratt fyrir tilraunir Johanns til ad vera lengur i Warsaw - vildi eeendilega sja e-n gard sem atti ad vera voda romantiskur - stillti vekjaraklukkuna vitlaust! A lestarstodinni her (a manudaginn) baud kona okkur herbergi med eigin badi, eldhusi og sima fyrri 25 evrur - Johann reyndi akaft ad prutta nidur i 21 og ser til studnings var hann med annad hostel a bladi tar sem nottin kostadi 21 med eigin badi, sjonvarpi og interneti i hverju herbergi. Gallinn var bara ad tar var tad 21 evra a mann :) Tetta var tvi kostabod - attudum okkur a tvi eftir a, tokum herbergid bara af tvi ad eg kunni ekki vid ad segja nei. Vid vorum buin ad draga kellu af stodinni og syna okkur ibudinni - ta getur madur ekkert bara faaarid!!! Svo voru tetta bara kostakjor! Eftir ad hafa komid okkur fyrir roltum vid um midbaeinn - eda adallega torgid tvi tetta er vist staersta torg i Evropu, mig minnir ad tad se einn ferkilometer!!! Svo tad tok nu timana tvo ad tolta hringinn - vorum ad paela i ad leigja svona litinn vagn en haettum svo vid. Lekum okkur vid dufurnar og duttum svo inn a tennan storskemmtilega stad sem heitir ROOSTER - hofdum leitad lengi ad hreinlegum stad, med godu lofti (ekki reykmettudu) og godu klosetti. Auk tessa var utsynid ekki til ad spilla fyrir, eda allavega ad mati sumra i hopnum! Stelpurnar voru nefnilega i mjog mjog mjog stuttum stuttbuxum og magabolum - tarna var klarad heilt minniskort!! I gaer forum vid svo til Auswitch - aetludum med rutu en misstum af henni og leigdum ta bara kall og bil saman - enda geta ljosmyndara ekkert ferdast med storum hop i rutu :) Auswitch kom mer adiens a ovart - var mjog mikid eins og syning en ekki beint eins og eg hafdi imyndad mer - t.e.a.s husin eins og tau voru bara, t.d. full af rumum eda odru. Tetta var samt mjog frodlegt og um leid hryllilegt en rooooosalega voru tjodverjarnir skipulagdir - allt var skrad og numerad og myndad!! Tarna eyddum vid 4 klst, venjulegur turisti er vist svoan 1,5!!! Ad tvi loknu keyrdi einkabilstjorinn okkur ad Birkenau - adrar budir i Auswitch, miklu miklu miklu miklu staerri. En vegna tvilikrar hellidembu keyrdi hann okkur adeins um bara tar til tad stytti upp. Tetta verdur ad vera mjog knappt blogg tar sem sumir i hopnum eru mjog otolinmodir - ok, eg er reyndar lika treytt!! En sem sagt - leigubilstjorinn Bob skutladi okkur til baka og benti okkur a godan polskan stad - tetta var bara svona nokkud godur og hefdbundinn heimilismatur og kostadi um 89 zlot! I dag forum vid svo i saltnamur her i grennd - gengum nidur um 400 troppur til ad komast 64 metra undir yfirbordir - gengum svo um 2 km tarna inni en allt i allt eru oll gongin um 300 km. Tetta var samt adeins of turista bla bla. Forum reyndar i stuttan tur um baeinn, tar sem saltnaman er, og saum ta gamla vidarkirkju sidan um 1600!! Skil ekki hvernig teir fara ad tvi ad halda tessu vid tvi tarna inni var rosalega rakt og kalt. Forum svo i gamlan gydingakirkjugard sidan um 1800 fengum alveg kast - turfum ad vera dugleg ad eyda myndun tadan!! :) Jaeja, reynum ad henda inn e-m myndum naest. Vid turfum ad koma okkur heim - tad eru morg kvoldverkin sem bida. A morgun forum vid ad skoda kastalann her i Krakow og svo tokum vid rutu upp til Zakopane ( 2klst i rutu upp i fjollin). Laet heyra i mer betur seinna. Ja, rutan i dag kostadi 2 zlot og tad var rumar 30 min - stundum eru verdin her bara grin. I itrottabudum kosta samt Nike skornir um 6 - 7 tus kall svo ekki er tad neitt odyrara!!!
Kvedjur fra Krakow - endilega kommenta tad er svo gaman ad fa sma svor en vera ekki bara ad bladra ut i blainn!!!

sunnudagur, maí 09, 2004

Jaja - ta er ad lokum kominn annar dagurinn okkar her i Warsaw (eda eiginlega tridji en vid komum svo seint ad sa dagur telst varla med) og er forinni haldid til Krakow i fyrramalid. I gar (laugardag) logdum vid af stad i midbaejarleidangur en tokum laaaangt stopp i gardi einum a leidinni. I gardiunum er nefnilega minnisvardi um nafnlausa hermanninn og tar var minningarathofn i gar - hreint storgott myndefni. Vid reyndum allt hvad vid gatum ad slita okkur burt en myndudum alla athofnina!!! eheh. Komumst svo i midbaeinn, hittum herbergisfelaga okkar a leidinni en hun tekkti okkur ekki i fyrstu. Hun hafdi hins vegar lent i e-m fagnadarahatid vegna inngongu Pollands i ESB - vid vorum anaegd ad lenda frekar a hinu, madur getur alltaf sed skrudgongur en faer sjaldan ad upplifa svona stridsminningar! Eftir stutt spjall vid hana tar sem hun hneyksladist a e-m Polverja fyrir ad reka sig nidur af legstein sem hun stod upp a! Hennar ord voru: 'Eg stod bara tarna, var ekki eins og eg vaeri ad dansa ofan a legsteininum!!!'
Tad er otrulegt hvad folk getur verid mikid fifl!! Midbaerinn her er yndislegur og otrulegt afrek ad tetta skuli allt hafa verid endurbyggt eftir stridid - otrulegt ad sja myndir tar sem tad stendur varla steinn yfir steini. I midbaejargongunni hittum vid folk sem hafdi verid med okkur i flugvelinni : "ahhh, we remember you - she was sleeping the whole time" Jabb,tau voru ad tala vid mig :\ Annarars reyndi Johann ad ljuga ad teim ad maltid a saemilegum veitingastad a Islandi kosti 300 pund!!! Tau rengdu tad sem betur fer - enda atti hann vid 30!! En sem sagt - Johann er ad bida svo tetta verdur ad vera heldur snoggt og skorinort. Mjog flottur midbaer bla bla bla - bordudum a mjog flottum stad a odru staersta torginu fyrir samtals um 45 + 45 + 70 + 15 = 185 zlot og svo tad sinnum 19 kr! En allavega - i morgun vakti eg Johann med olatum - var vist med martod!! Rak hann nidur ad kaupa vatna - klukkan var ekki ordin 07!!!!! Aei, hann er svo ljufur :) En tegar her kemur vid sogu erum vid komin i 2ja manna herbergi. Foskvoldid atvikadist svo ad vegna tessarar beyglu sem var med okkur i herbergi ta turftum vid ad deila rumi - tad var buid ad tviboka rumid hans Johanns!! Tar med var fokinn draumurinn um brudkaupsnottina, vid letum tvi bara slag standa og pontudum tveggja manna herbergi! Eg sofnadi aftur en draumfarirnar voru ekkert betri :( Drulludumst a lappir, atum og forum a ljosmyndamarkad!!!! Tetta var mjoooooog haettulegur stadur fyrir okkur - tarna kenndi sko ymissa grasa en serstaklega freistandi voru allar gomlu velarnar, svona harmonikku!! Vid slefudum yfir tonokkrum en endudum svo a ad kaupa eina "Hasselblad" fra 1965 a um 220 zlot. Tad var ein rosaflott i svona trekassa (harmonikkuvel) en hun kostadi 600 zlot og vid timdum ekki. Tadan aetludum vid ad stokkva i naesta straeto i midbaeinn og skyldi Sonja visa leidina - hun er svo klar ad ferdast svona i nyjum borgum!!! Tad for svo ad vid tokum straetoinn i ofuga att - tetta var okkar tur um Warsaw fyrir utan midbae :) Sidan var haldid a gydingaslodir og gengid i 4klst!!! Tad eru tvi treyttir faetur sem leggjast i rumid i kvold. Hlakka til ad syna ykkur myndirnar - vid reynum ad velja svona 20 bestu eftir hvern dag svo folk drepist ekki ur leidindum :) Hafidi tad gott - vid skemmtum okkur konunglega.
Blogga i Krakow - hlakka mikid til ad komast tangad!!!
Vid hofum akvedid ad nefna ferdina: Prinsessan og durturinn a ferd i austri!

föstudagur, maí 07, 2004

Komumst heilu og holdnu til Pollands - fundum ad lokum hostelid og erum a leidinni i rumid eftir nokkud langan dag. Her rignir og rignir - Johann bidur svo eg verd ad drifa mig! Skrifa meir seinna baejo
Jæja - nú er allt tilbúið. Búin að pakka öllu - eða næstum öllu, allavega passanum :) :) Heyrumst í Póllandi!!

miðvikudagur, maí 05, 2004

Hringdi í morgun til Finnlands - gæinn í sendiráðuni lofaði því að þeir (passarnir) yrðu komnir til Íslands á morgun!! Það er líka eins gott fyrir þann litla vesæla mann því annars fær hann óvæntan "glaðning" í pósti!!! Annars er þetta allt að smella - nema hvað kvöldið í kvöld er heldur knappt! Ég á að vera á svæðisstjórnarfundi kl 18, Kjalarfundi kl 20:30 og svo tónleikar kl 21:30!!! Hummmm - svo þarf ég líka að fara heim og finna til síðustu fötin, þarf að klára gera sumarið klárt hér í Sorpu....
fúfff.... Ég svitna bara - það væri kannski gáfulegra að gera e-ð heldur en að sitja hér í rennblautum fötum og láta sér þetta allt vaxa í augum ;)
En í sambandi við CSI - jú jú, sko það er margt sem sést betur í myrkri og með svona fjólublá vasaljós. En þurfa aaaaaalllir að vinnaí þessu myrkri og alltaf?? Sumt hlýtur að sjást betur í birtu??
Jæja - áfram með smjörið hér!

mánudagur, maí 03, 2004

Var að horfa á CSI - hvers vegna er alltaf myrkur? Allir glæpir virðast gerast um nætur og ef ekki um nætur þá í myrku húsnæði? Svo virðast þeir alltaf vera að skoða vettvang í myrkri - er bannað að kveikja ljós í húsum? Ég skil ekki þessa áráttu að læðast um með vasaljós - þetta er kannski spurning um að vera flottur í myrkri ;) Nei - ég veit ekki. Það er m.a.s myrkur á vinnustofum þeirra - hvort sem það er hjá lækninum, tæknimönnum eða yfirheyrsluherbergi. Það er spurning hvort þetta sé lausnin - að vinna í myrkri??
Tralalalala - bara 4 dagar þar til ég fer út :) :) Eða m.a.s eiginlega þrír þar sem við förum mjög snemma á fösmorgun. Mér finnst samt e-n veginn ekkert eins og ég sé að fara - við erum ekkert byrjuð að pakka!! Það væri kannski líka óþarfi - erum búin að kaupa það helsta og erum að klára þvott svo þetta smellur allt.
Ekki veit ég afhverju en nú skyndilega grípur mig öðru hvor kvíði - skil nú ekki afhverju! Tja, kannski af því að ég mun ekki skilja STAF í þessum tungumálum og túristmál komin mislangt á veg í þessum löndum! Er t.d. búin að vera skoða mikið v/Úkraínu og það eru rétt svo nokkur hótel í stóru bæjunum. En þetta er nú bara bull í mér - ég var nú alein í fyrra og gekk bara vel! Það leysist alltaf allt og ef ekki - þá erum við allavega tvö og sofum bara undir tré e-rsstaðar :) Þetta verður bara meira spennandi - ég vona bara að við komumst heim með allar myndirnar. Mest verð ég svekkt ef þeim verður stolið - skítt með allt hitt draslið og skítt með tölvuna. EEEn þetta er víst ekkert svo agalegt þarna - þetta er hið besta fólk og helst vandamál með þjófnað í höfuðborgunum þar sem það er farið að bera á dópi og svona :( Það verður því vænlegast að halda sig sem mest til sveita.
Jæja - best að drulla þessu af hér. Seinasta vaktin mín í sundlauginni í laaaaangan tíma :) :)