laugardagur, maí 22, 2004

Erum nuna sydst i Ukrainu - nanar tiltekid a Yalta a Krimskaga tar sem hin fraega Yalta-radstefna for fram eftir seinni heimsstyrjoldina. Tetta er nu oskop svipad Bene bara eda Costa del Sol nema hvad her talar svo til enginn ensku og oll skilti med kyrilsku-letri svo madur botnar ekki neitt i neinu ;) Hofum ekki mikinn tima til ad blogga svo eg laet tad bara radast hversu langt vid komumst. Hvert var eg kominn i ferdasogunni? Ja - vid vorum rett komin til Lviv!
Fra rutustodinni sem var leeeeengst i burtu skroltum vid a eldgamalli og utjaskadri Lodu Somuru eda e-i Lodu ad Hotel Dnister - komum tar prumpandi upp ad inngangnum og hleypur ut vikapiltur med gullgrind til ad taka vid bakpokunum! Nokkud skringileg samsetning en samt skemmtileg. Inni var tessi flotta mottaka og splaestum vid a herbergi a 420 hryn og fannst nokkud dyrt - hofum hins vegar komist ad tvi ad tad var alls ekki svo dyrt, tetta var raunar bara alveg kostabod! Tetta var fjogurra stjornu hotel med ollu tilheyrandi - eg stod bara gapandi eins og fiskur a turru landi og vissi ekkert hvad skyldi gera naest en heimsborgarinn Johann kannadist vel vid sig. Herbergid leit mjog vel ut og aetldi Johann ad tippa vikapiltinn um 100 hryn, sem synir vel hversu mikid hann vill sla um sig! Sem betur fer neitadi pilturinn tessu tjorfe. Vid vorum i Lviv einungis i tvo daga svo tad var kannski allt i lagi ad borga tennan pening og vel tess virdi ad leggjast i mjukt og tandurhreint rumid eftir langa og stranga rutuferd. Komum okkur a lappir um hadegi og forum ad skoda okkur um. Meira naest!

Engin ummæli: