Jibbi - tad sest til himins i dag :) :) Reyndar fylgir tessari heidskiru einn galli en tad er vindur svo tad er spurning hvort er betra ad hafa skyjad og logn eda sol og rok!! Tja, eg veit ei! En allavega ta komum vid bara rett til ad henda inn nokkrum myndum og spalla sma - erum ad fara til Ukrainu i kvold med naeturbus - tekur 7 klst og kostar 60 zlot a mann! Hostelid her i Zakopane minnir um margt a hotelid sem notad var i myndinni "Shining" ef menn muna eftir tvi, gangarnir voru langir, hotelid stort og naestum tomt - eg bjost alveg eins vid tvi ad sja tviburana og allt blodid i hvert sinn sem eg gekk inn ganginn ad herberginu minu!! En tad var samt ekkert svo ohuggulegt - bara spennandi ;) Vid fengum nu samt fyrst herbergi vid hlidina a e-um krokkum, eda allavega voru laetin tannig. Lykillinn reyndar bognadi bara tegar eg aetladi ad aflaesa svo Johann litli turfti ad tjota nidur i afgreidslu og fa nyjan! Okkur til happs var ekki til annar lykill svo vid losnudum vid krakkaskrilinn ;) Tar sem eg stod og passadi dotid medan Johann hljop um ganga draugahostelsins ta held eg hreinlega ad krakkarnir hafi brotid rumid tarna inni! Annars forum vid i gaer upp ad vatni sem heitir Morskie Oko og er fyrst um 40 minutna ruturferd og svo 2 klst gangur en allt fyllilega tess virdi! Reyndar vorum vid 3 tima upp vegna frabaerra adstaedna til ad taka myndir ;) Mer vard reyndar nokkud kalt - tratt fyrir husradid med plastpokana ta blotnadi eg :( en Johann helst turr!! Tetta er orugglega frabaer stadur a sumrin en hann er ekkert sidri a veturna - jaha, vid fengum sko vetrarvedur!!! Vid akvadum to ad taka bara hestvagninn nidur - tad beid reyndar einn alveg upp vid vatnid - vanalega fara teir ekki sidustu 2 km og verdur madur ad ganga tad. Tar sem eg var hins vegar ordin nokkud kalin stukkum vid beint i vagninn en gengum ekki tessa 2 km (oll leidin 9 km) sem var lika eins gott tvi tetta var sidasti vagninn!! Sem var vaentanlega astaedan fyrir tvi ad hann var svona langt uppi - vid hefdum turft ad ganga alla leidina aftur ef vid hefdum ekki stokkid a tennan ! UFFFF - enda forum vid beint heim (med stuttu stoppi a Pizza Hut!) og i heeeeeeiiiita sturtu!
Vid forum annars a fraaaabaeran veitingastad fyrsta kvoldid - tok sma tima ad finna hann en fyllilega tess virdi. Fengum svona nokkud hefdbundin grillmat og undir var lifandi polsk tonlist - ummm, tetta var eins og ad vera bara naestum heima i stofu hja e-m. Tetta var lika tiltolulega litill stadur og tvi heimilislegur.
Ahhhh - leidinlega herfan a posthusinu!! Vid keyptum frekar stort album a ljosmyndamarkadunum i Warsaw (A4 a alla kanta) og tegar vid komuma posthusid i Krakow til ad senda heim - ekki beint hentugt ad ferdast med undir hendinni naestu 3 vikur ;) - ta atti konan ekkert nogu stort umslag. Hun taladi audvitad enga ensku og yppti bara oxlum, vid rembdumst eins og rjupan vid staurinn ad leysa tetta e-n veginn en ekkert gekk. Hun vildi ekki selja okkur tvo umslog og bara klippa og lima, gat ekki leitad neitt - stod bara tarna eins og ugla, sneri hausnum i hringi!!! Vid forum a naesta posthusin tar sem folkid var ekkert nema yndislegheitin og reddudu bara malunum med okkur!!
En jaeja - tad tydir ekki ad hanga her inni i allan dag! Her koma nokkrar myndir:
Tvaer myndir fra Morskie Oko
Johann ad gefa dufunum i Krakow
Fyrrverandi getto veggur i Warsaw - husid var innan gettosins og var tad i raun notad sem veggur. I dag eru tetta ottalega subbuleg hverfi!
Eitt af morgum morgum morgum solubordum a ljosmyndamarkadnum i Warsaw
Tetta dugir i bili - verdi ykkur ad godu og takk fyrir commentin :) Steinunn - eg skal passa mib a sukkuladinu!! Annars er Hjolli med lykla - lestu commentin, tar er netfangid hans!
Sonja fra Zakopane
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli