Jaja - ta er ad lokum kominn annar dagurinn okkar her i Warsaw (eda eiginlega tridji en vid komum svo seint ad sa dagur telst varla med) og er forinni haldid til Krakow i fyrramalid. I gar (laugardag) logdum vid af stad i midbaejarleidangur en tokum laaaangt stopp i gardi einum a leidinni. I gardiunum er nefnilega minnisvardi um nafnlausa hermanninn og tar var minningarathofn i gar - hreint storgott myndefni. Vid reyndum allt hvad vid gatum ad slita okkur burt en myndudum alla athofnina!!! eheh. Komumst svo i midbaeinn, hittum herbergisfelaga okkar a leidinni en hun tekkti okkur ekki i fyrstu. Hun hafdi hins vegar lent i e-m fagnadarahatid vegna inngongu Pollands i ESB - vid vorum anaegd ad lenda frekar a hinu, madur getur alltaf sed skrudgongur en faer sjaldan ad upplifa svona stridsminningar! Eftir stutt spjall vid hana tar sem hun hneyksladist a e-m Polverja fyrir ad reka sig nidur af legstein sem hun stod upp a! Hennar ord voru: 'Eg stod bara tarna, var ekki eins og eg vaeri ad dansa ofan a legsteininum!!!'
Tad er otrulegt hvad folk getur verid mikid fifl!! Midbaerinn her er yndislegur og otrulegt afrek ad tetta skuli allt hafa verid endurbyggt eftir stridid - otrulegt ad sja myndir tar sem tad stendur varla steinn yfir steini. I midbaejargongunni hittum vid folk sem hafdi verid med okkur i flugvelinni : "ahhh, we remember you - she was sleeping the whole time" Jabb,tau voru ad tala vid mig :\ Annarars reyndi Johann ad ljuga ad teim ad maltid a saemilegum veitingastad a Islandi kosti 300 pund!!! Tau rengdu tad sem betur fer - enda atti hann vid 30!! En sem sagt - Johann er ad bida svo tetta verdur ad vera heldur snoggt og skorinort. Mjog flottur midbaer bla bla bla - bordudum a mjog flottum stad a odru staersta torginu fyrir samtals um 45 + 45 + 70 + 15 = 185 zlot og svo tad sinnum 19 kr! En allavega - i morgun vakti eg Johann med olatum - var vist med martod!! Rak hann nidur ad kaupa vatna - klukkan var ekki ordin 07!!!!! Aei, hann er svo ljufur :) En tegar her kemur vid sogu erum vid komin i 2ja manna herbergi. Foskvoldid atvikadist svo ad vegna tessarar beyglu sem var med okkur i herbergi ta turftum vid ad deila rumi - tad var buid ad tviboka rumid hans Johanns!! Tar med var fokinn draumurinn um brudkaupsnottina, vid letum tvi bara slag standa og pontudum tveggja manna herbergi! Eg sofnadi aftur en draumfarirnar voru ekkert betri :( Drulludumst a lappir, atum og forum a ljosmyndamarkad!!!! Tetta var mjoooooog haettulegur stadur fyrir okkur - tarna kenndi sko ymissa grasa en serstaklega freistandi voru allar gomlu velarnar, svona harmonikku!! Vid slefudum yfir tonokkrum en endudum svo a ad kaupa eina "Hasselblad" fra 1965 a um 220 zlot. Tad var ein rosaflott i svona trekassa (harmonikkuvel) en hun kostadi 600 zlot og vid timdum ekki. Tadan aetludum vid ad stokkva i naesta straeto i midbaeinn og skyldi Sonja visa leidina - hun er svo klar ad ferdast svona i nyjum borgum!!! Tad for svo ad vid tokum straetoinn i ofuga att - tetta var okkar tur um Warsaw fyrir utan midbae :) Sidan var haldid a gydingaslodir og gengid i 4klst!!! Tad eru tvi treyttir faetur sem leggjast i rumid i kvold. Hlakka til ad syna ykkur myndirnar - vid reynum ad velja svona 20 bestu eftir hvern dag svo folk drepist ekki ur leidindum :) Hafidi tad gott - vid skemmtum okkur konunglega.
Blogga i Krakow - hlakka mikid til ad komast tangad!!!
Vid hofum akvedid ad nefna ferdina: Prinsessan og durturinn a ferd i austri!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli