miðvikudagur, maí 26, 2004

Ja - er stodd a lestarstodinni tarna um midja nott i fylgd loggunnar sem vid munum framvegis kalla Svinid vegna baedi framkomu og utlits. Eftir ad hafa beint okkur a klosettid tokkudum vid kaerlega fyrir okkur og eg brosti hinu blidasta blidasta en tad var ekki nog!! Neeeei - okkar madur vildi bara sja beinharda peninga og ekkert annad, vid turftum ad daela i hann ollu tvi sem Johann tottist vera med i vosunum. Hann for ta med okkur e-d lengra til ad setjast nidur - t.e. inn i vardherbergid!! Hummm - vid vissum ekki alveg hvort tad vaeri gott eda slaemt ad vera inni i herbergi med 4 loggum og 2 hermonnum?!? Spurning hvort vid yrdum ruin innn ad skinninu eda fengjum ad halda okkar peningum. Johann reyndi tvi ad spila okkur frekar fataek tegar teir voru ad spyrja hvad vid gerdum og svona, syndum ekki myndavelarnar eda neitt. Tetta voru reyndar frekar haegar samraedur en gengu samt adeins med stokum enskum ordum, latbragdsleik og teikningum. Tetta stytti allaveg bidina eftir naestu lest - rumur 1,5 klst. Eg held nu samt ad hinar loggurnar hafi verid nokkud heidarlegar - taer virtust allavega vera tad, hofdu ekki tennan valdsvip eins og Svinid. Tad var alltaf einn roni ad vaeflast tarna inn i herbergid og teir ad koma honum ut en akvadu i eitt skiptid ad lata hann skemmta okkur, loggurnar slogu taktinn og hann dansadi en tetta var oskop vandraedalegt. Eg vissi ekki hvort eg atti ad hlaeja eda grata? Ad syningu lokinni heimtadi sidan Svinid af aumingjans greyinu sigarettur og kom honum sidan ut. Roninn kunni greinilega meiri mannasidi en Svinid tvi hann baud hinum sigarettur en teir vildu ekki tiggja, hofdu svona svip: "aei, greyid mitt fardu ut"!! Einu sinni vildi Svinid endilega syna Johanni inn i fangaklefann - honum leist ekkert a blikuna og rett stakk bara hausnum inn, otarfi ad tad fari fyrir Johanni eins og norninni i Hans og Gretu. Loks kom nu lestin okkar og hafdi Svinid aetlad ad fylgja okkur en adalloggan tarna inni sendi adra loggu og hermenn med okkur, auk Svinsins, tad var tvi ekki slaemt ad vera i 3ja manna fylgd! Vid drogum ta alyktun ad adalloggan hefdi ekki treyst Svininu og erum vid viss um ad hann hefdi heimtad enn meiri pening af okkur!!! En nog komid af tessu - tessari lifsreynslu verdur best lyst med litlum leiktaetti ;)

Vid komumst heilu og holdnu til KAMYANETS-PODILSKY og var tar tekid a moti okkur med ludrablaestri!! Hins vegar var ekki janfvel tekid a moti okkur a hotelinu - eina hotelinu sem Lonely Planet nefndi og satt ad segja leit baerinn ekki ut fyrir ad stata af fleiri hotelum - tvi tar var allt fullt :( Hvernig getur allt veriid fullt i pinulitlum skitnum fjallabae i midri viku? Tau beindu okkur og ollum hinum sem voru a vergangi a hotel 5 min i burtu og hlupum vid til ad geta tekid framur, vid skyldum sko fa herbergi a tessu hoteli!!! Tessi hlaup voru to til einskis tvi allir hinir voru saman i hop og trodust fram fyrir okkur i rodinni! En vid fengum nu samt herbergi eftir langa maedu og tad munadi ekki miklu ad vid misstum af tvi. Tetta var reyndar hid undarlegasta hotel - inni i somu byggingunni voru 3 hotel, vid vorum tvi send a 6 haed tar sem vid turftum ad tekka okkur inn. Tetta var to mjog undarleg haed tvi lyftan for a allar haedir nema tessa og tarna var ekki einu sinni almennileg mottaka! Herbergid var lika frekar svona osmekklegt, skitugt og komid vel til ara sinna - sturtan var urskurdud onothaef ;) En vid vorum nu ekki tarna til ad sofa svo..... Vid roltum bara af stad i att ad gamla baenum sem var nu ekki stor, serlega merkilegur ne lifandi. Mjog undarlegur "gamli baer" satt ad segja. Skodudum sidan virki eda holl sem var tarna - allt i miklum rolegheitum bara. Vid vissum ad tad faeri lest beint til Kiev en hun for kl 18 svo vid turftum eiginlega ad vera naesta dag lika, tad var of litid ad koma um morguninn og fara aftur. Tad var of mikid stress. Um kvoldid forum vid svo ad leita ad e-m stad tar sem annadhvort var matsedill a ensku, matsedill med myndum eda tjonn sem taladi stok ord i ensku! Tetta var hinsvegar ovinnandi vegur - tad eru bara varla veitingastadir tarna og hvad ta meira. Vid endudum a barnum vid hlidina a hotelinu og pontudum mat med latbragdi - eg turfti ad leika svin, naut og kjukling! En vid fengum ad borda - sem skiptir mestu mali og tetta var bara allt i lagi matur. Daginn eftir var Johann slappur svo vid gerdum aaafskaplega litid annad en ad kaupa lestarmidann og svo bara bida eftir lestinni ;) Hofdum planad rosa gonguferd en satum bara og lasum, skrifudum og spiludum i stadinn sem var bara fint. En aetli folkid sem rak stadinn sem vid hengum a hafi ekki verid ordid sma treytt a okkur - vid vorum alltaf ad panta e-d sma i vidbot.
Loks kom lestin og vid um bord! Ferdin gekk bara vel og vorum vid maett i Kiev snemma daginn eftir!

En Kiev faer ad bida betri tima. Vid erum i Odessa nuna og erum a svona la la hoteli en her tala allavega margir ensku, eru mjog hjalplegir og a nedstu haedinni er mjog hradvirk og god internettenging auk tess sem tolvurnar eru med geisladrifi - vid getum tvi hent inn nyjum myndum!! Jibbi jeij! Sem stendur erum vid ad reyna komast til Rumeniu hedan en tad gengur ekki nogu vel - vid gaetum turft ad fara nordur til Kiev aftur og tadan til Bucharest, ef farid er hedan fra Odessa tarf ad fara i gegnum Moldaviu en vid hofum enga vegabrefsaritun! Tetta hlyutur to ad reddast.

Herna situr Johann a adaltorginu i Kamiy..... Podilsky um hadegisbil og eins og gloggir lesendur sja er ekki mikid ad gerast ne torgid tilkomumikid!


Tarna er eg ad vaeflast i einu af husunum i "Arbaejarsafninu" i Lviv - tarna sjast mamman og stelpan sem virtust bua tarna!



Fleiri myndir eru a Johanns bloggi!
Steinunn, til hamingju med kollegiid - nu kem eg sko i heimsokn a fornar slodir og rifja upp daga ahyggjulausrar aesku og gledi ;) En an tillits til tess ta er eg mjog anaegd fyrir ykkar hond ad tid fengud tetta - tetta kollegi er gargandi snilld ad ollu leyti.
Bjossi - tetta virkadi ekki med Simpsons, hann fattadi tetta tegar tatturinn byrjadi ad rulla i 4 sinn!! Annars hefdi eg bloggad mun mun meira. Eg hugsa ad eg setji honum frekar fyrir verkefni i Photoshop!

Takk fyrir athugasemdirnar allar :) :)

Sonja fra Odessa

Engin ummæli: