Ja - Kiev! Eg hef akvedid ad flyta ferdasogunni svo um munar til ad na sjalfri mer! Tad fyrsta sem gerdist i Kiev var ad vid vorum prettud upp ur skonum svo um munar!! Tokum leigubil fra lestarstodinni ad hostelinu - ekki snidugt ad labba tvo um kl 07 um morgunn og skilja ekki einu sinni gotunofnin. Vid getum eins gengid um med skilti: hver vill raena okkur!!! Tannig ad vid takum oruggari kostinn - leigubil. Sem reyndist svo bara vera verri kosturinn - fiflid sagdi fyrirfram ad tetta mundi kosta "3 putta" sem vid tulkudum sem 3 hryn en tegar kom ad skuldadogum 10 min sidar var upphaedin ordin 50 hryns!!! Vid hofum aldrei borgad meira en 15 hryns hingad til svo tetta var hreint og klart ran en madur fer ekki ad rifast vid leigubilstjora af oljosum uppruna med margbrotid nef og illt augnarad kl 07 um morgunn i okunnri borg! Hotelid reyndist sidan fullt - a moti var voda fint hotel med verdi, inngangi og allt. Reyndist lika heldur dyrt fyrir okkur, dyrasta herbergid a um 200.000! Afgreidslan reyndist aaafar hjalpleg og hringdi fyrir okkur ut um allt - fundum ad lokum eitt i gongufaeri a 700 hryn nottin. Letum slag standa - vorum mjog treytt eftir ferdina og skitug. Tetta var finasta hotel bara - enda lika eins gott fyrir tennan pening. Kiev var nokkud audveld samt og mjog stor - tad var allt stort tarna, gotur og hus. Gylltir turnar og gylltir veggir - tetta var allt mjog flott. Planid var ad fara kvoldid eftir sudur til Odessa en tegar vid vorum ad tekka med lestir daginn eftir ta kom i ljos ad naeturlestin var full - eini moguleikinn tann dag var lest sem vid hofdum klst til ad na og sem vid gerdum! Tad reyndist tvi heldur stutt stoppid i Kiev en vid nadum samt ad sja helstu gulltoppana ;) Besta var samt svona "bokabudar-kaffihus-veitingahus" sem var rett hja hotelinu okkar - gargandi snilld. Mjog godur matur og gott andrumsloft.
Vid akvadum ad splaesa a okkur luxusklefa i lestinni fra Kiev til Yalta tar sem vid yrdum fra 14:00 til 07:00 i lestinni - tad var tess virdi ad lata fara vel um sig.
A Yalta skutum vid a gistingu sem vid fundum i bok sem vid keyptum i Kiev - tetta hotel atti ad hafa einkastrond! En tessi einkastrond var svona 10 min i burtu svo tetta var ekki alveg eins og vid hofdum imyndad okkur. Ad venju taladi enginn ensku en tyskan min kom ser vel. Vid hlidina a hotelinu okkar var "Hotel Yalta" sem er snilld - tar er allt ad finna og allt a ensku :) :) :) Reyndar er tad svolitid eins og ad koma inn i flugstod ad ganga inn i andyrid - RIIIIIISASTORT!
Fyrsta deginum (laugardeginum) eyddum vid i tad ad ganga um Yalta og finna sportbar fyrri hann Johann litla. Tad var ekkert ad finna - her horfir greinilega enginn a enska boltann! Hver gerir tad svo sem?????? Vid akvadum to ad profa Hotel Yalta og viti menn - eins og eg sagdi er tar allt til alls! Reyndar var hann ekki syndur beint heldur um kl 23 um kvoldid en tad var samt alveg nog fyrri Johann.
Daginn eftir (sunnudagur) forum vid med svona klaf - allavega kilometer! Tetta var rosalegt, minnti mig a James Bond mynd! Eg veit allavega ad hun modir min hefdi bannad mer ad fara tarna hefdu hun verid med! Uppi var utsynid storkostlegt en bratt nidur ;) Tegar vid komum nidur gengum vid ad e-i holl tarna rett hja sem vid forum reyndar ekki inn i, en tad er alltaf sama gullruslid inn i tessum hollum hvort sem er svo..... Tad besta vid hallargardinn er to ad tar "hittum" vid litinn vingjarnlega ikorna en tvi midur hofdum vid engar hnetur handa honum :(
Um kvoldid var svo tekin lest til Odessa - gekk vel
Nu er eg ad missa af ollu fjorinu herna a hostelinu svo eg nenni tessu ekki lengur - tad er ekkert gaman heldur ad vera blogga tegar svona fair skrifa athugasemdir :(
Blogg dagsins var hradblogg tvi eg nenni ekki lengur ad vera blogga svona longu eftir.
Vid erum nuna i Bucharest, Rumeniu og likar mjog vel. Her eru allir miklu vingjarnlegri en i Ukrainu sem er snilld - lika svo gott ad skilja matsedlana og turfa ekki lengur ad panta mat med tvi ad hryna eda gagga! Forum i fyrramalid upp til Sinai i Transylvaniu.
Sonja ronja
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli