föstudagur, maí 21, 2004
Hae hae, nu er loksins fridur til ad skrifa - eg setti bara af stad teiknimynd i tolvunni svo Johann verdur til frids! En svo eg geri tessari ferd okkar nokkur skil ta forum vid tann 16.mai (daginn eftir Morskie Oko i Zakopane) og leigdum eina skellinodru sem ad sjalfsogdu var styrt af karlmanninum en stjornad af "aftursaetisbilstjoranum" - t.e.a.s eg red hrada og hvar yrdi stoppad ;) Tilgangurinn var ad komast um hradar en a tveim jafnfotum og lengra til ad taka myndir af tessum husum tarna uppfra - mjog serstakur byggingastill. Vid hofdum lika sed eitt mjog myndvaent hus (t.e. mjog gamalt og illa farid!) tegar vid keyrdum inn i baeinn med rutunni og aetludum ad finna tad. Tad mun verda nokkurt einkenni a myndunum okkar ad allt sem er gamalt eda ljott gripur okkar augu ;) Vid fundum tad nu - enda ekki erfitt og gerdum okkur tilbuin ad mynda tad i bak og fyrir, hverja brotna rutu og onyta hurd! Johann var buinn ad stilla ser upp og eg smellti af tvisvar en ta var draumurinn uti - kom ekki kall rafandi ut ur husinu!! Ju ju - tetta virtist vera haeli fyrir utigangsmenn tvi seinna saum vid annan. Johann aetladi ad flyja sem faetur togudu en tar sem vid turftum ad starta hjolinu, setja a okkur hjalmana og fleira ta var tad nokkud ljost ad kall mundi na okkur og vid akvadum tvi bara ad reyna segja afsakid og koma okkur svo burt! En neeeei - kall var nu ekki a tvi. Fyrst stoppadi hann alla umferd a gotunni tegar hann gekk yfir og svo var hann i tessu lika rokna spjallstudi - tetta var nu to halfgert eintal tar seim vid reyndum ad kinka kolli, hrista hausinn og brosa eftir bestu getu! Hann virtist vera agalega hrifinn af mer og var sifellt ad kyssa a hendina a mer - ekki veit eg hvada bakteriuflora var i kjaftinum a honum og vil ekki vita tad! I hvert sinn samt leit hann a Johann - vid vissum ekki hvort hann var ad bidja um leyfi eda syna honum hvernig skyldi fara ad! Vid komumst to undan loks og heldum afram forinni. Fundum nokkur agaetis hus en tad var erfitt ad taka myndir tar sem folk tarna i Zakopane virdist eyda laugardogum i tad ad dunda ser i kringum husin sin! Svo skiludum vid hjolinu og tokum svona "funicular" upp a e-a hae tarna, aei tetta eru sovna litlar lestir sem fara upp og nidur haedir! Tokum svo rutuna til baka til Krakow og tadan skyldi tekin ruta til Lviv - tad hentadi eiginlega best tvi ef vid hefdum tekid lest hefdum vid verid komin um kl 04 til Lviv og okkur leist ekkert a ad vera tar svona snemma morguns! Tad gekk to ekki afallalaust ad komast i rutuna - bilstjorinn vildi endilega sja midann okkar adur en hann henti bakpokunum i farangursrymid og okkur gekk ekkert ad koma honum i skilning um ad vid attum ekki mida, aetludum ad kaupa af honum!! Hann var bara mjooooog urillur ad vid skildum ekki skilja hann - hver skilur polsku ;) En allavega ta kom okkur e-r til hjalpar og var tulkurinn okkar svo vid komumst i rutuna og farangurinn okkar lika. En ferdin gekk nu ekki trautalaust fyrir sig - a fyrstu 4 klst aeldi eg tvisvar svo ad i hverju stoppi turfti Johann litli ad hlaupa ut og losa okkur vid aelupokana. Tad var ekki serlega girnilegt ad safna teim undir saetid - tollurinn inn i Ukrainu gaeti talid tetta e-d vafasamt! To tad vaeri nu liklegra ad teim taetti allt tetta hvita efni i bakpokunum okkar vafasamara - en madur tarf ju tvottaefni til ad tvo!! Tad tok alveg naestum timana tvo ad komast yfir landamaerin en eg hef engan tima til ad lysa tvi her!! I Lviv leist okkur litid a blikuna -vid virtumst vera uti i rassgati (eins og svo oft adur i tessari ferd) og tessi "stoppistod" var heldur okraesileg. Vid skiptum bara pening og vorum svo hukkud af "ologlegum leigubilstjora" sem keyrdi okkur a hotelid "Hotel Dnister" sem er reyndar 4 stjornu hotel - tad var tvi nokkud skondid ad koma - tinminn buinnn
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli