sunnudagur, maí 23, 2004

Ja - eg var stodd i Lviv! Vegna grenjandi rigningar forum vid ad skoda svona halfgert Arbaejarsafn - tad yrdi auk tess ekki opida a manudeginum svo..... Tetta reyndist hin gafulegasta akvordun tvi ad tarna var skogurinn svo tettur ad tad rigndi varla a okkur - eg helt svo til turr i lappirnar allan daginn!! Tvilikur luxus - ahhhhhhh :) :) Tarna voru otrulega margir a ferli og svona tveir skolahopar - fengum samt frid til ad taka myndir an tess ad hafa einhver turistafifl inn a teim, t.e.a.s fyrir utan okkur ;) Tetta var nokkud frodleg ganga bara og husin nokkud gafulega byggd. Tarna var sama hugmyndin og i Pollandi - helmingurinn fyrir husdyr og helmingurinn fyrir mannfolkid nema hvad vid her var husid ein heild utan fra sed en i Pollandi matti sja skyran mun. I einu husinu var kona med litla stelpu sem vid vitum ekki alveg hvad taer voru ad gera tarna, var eins og taer byggju tarna en okkur totti tad heldur otrulegt! Eftir tetta roltum vid yfir i kirkjugardinn sem kom mjog a ovart tvi tetta var eins og ad ganga inn i listasafn, tarna voru heilu skulpturarnir og tad ekkert litlir. Brjostmyndir af hinum latna pryddu suma legsteina (heita tad ekki annars brjostmyndir - tegar buid er ad hoggva ut andlit og axlir???), mjog margir voru med ljosmyndir, einnig virtist tad mjog vinsaelt ad hafa hoggmyndir af englum eda modur med barn! Tarna inni matti to ekki taka ljosmyndir en vid stalumst ad sjaflsogdu adeins ;) - tad var ekki annad haegt. Beint fyrir utan gardinn stoppadi svo sporvagn numer 7 sem flutti okkur nidur i bae! Vid aetludum ad borga bilstjoranum en ta var a vappi um vagninn gomul kona sem rukkadi - tad er spurning hvort er odyrara: gamlar konur i hverjum vagni sem rukka alla eda svona stimpilklukkur og svo verdir sem koma odru hvor til ad sekta tg um oheyrilega haar upphaedir ef tu hefur svindlad! Roltum um baeinn ad reyna finna stad tar sem e-r taladi ensku, tysku eda spaensku en gekk illa - endudum a stad tar sem vid gatum bent a allt sem vid vildum! Tarna i Lviv var margt omark sem stod i Lonely Planet - vid vorum heppin ad hotelid var rett!! Djofull gengur haegt herna ad koma inn myndum - dagurinn fer allur i tessa vitleysu!! Jaeja - tid faid ta bara ad heyra meira! Daginn eftir ta reyndum vid ad finna e-n sem gaeti hjalpad okkur ad komast til KAMYANETS-PODILSKY sem er litill fjallabaer nalaegt landamaerum Moldaviu. Vid vorum svo heppin ad lenda a konu sem hjalpadi okkur alveg fullt fullt an tess ad hafa nokkud med innanlandsferdalog ad gera - tetta var ferdaskrifstofa a Grand hotel sem sa um flug og ferdalog til annarra landa. Hun hringdi ut um allar trissur og skrifadi mida a ukrainsku sem vid skyldum framvisa - tar stod hvert vid vildum kaupa og hvernig. Nu gatum vid glod og ahyggjulaus skodad okkur um borgina. Tad gerdist svo sem litid markvert - vid vorum bara skoda og taka myndir af ljotum husum og gomlum konum! Hvers vegna eru allar eldri konur her med slaedu yfir hausnum??? Um kvoldid tokum vid svo lestina upp i tennan fjallabae - turftum to fyrst ad fara til KHMELNYTSKY (vorum maett tar um 02:10) og tar taekjum vid lest til KP svo vid vorum med tvo mida! Tad var eins gott ad vid lentum a tessari konu tvi eg var komin med rosa plan sem fol i ser ad vid tyrftum ad fara i gegnum Moldaviu og tangad tarf visa og bla bla bla.
Adfararnott tridjudagsins 18.mai komum vid til Khmelnytsky og vissum ekkert hvad vid skyldi gera naest - fyrst af ollu var ad na ser i mida i naestu lest. Vid stodum tarna eins og uglur a midju golfinu, gondum i allar attir ad leita ad solubas og fundum einn en hann var mannlaus! Hummm, hvad skyldi gera nu?? Naesta lest atti ekki ad fara fyrr en eftir halftima svo vid hofdum allavega tann tima en hvort tad var su lest vissum vid ekkert! Um svaedid gekk ein logga og let heldur valdsmannslega svo vid gripum hann til ad spyrja - eda syna midann fra konunni a ferdaskrifstofunni, hann for ta med okkur heillanga leid og tar var opin og mannadur solubas! Tad gekk heldur treglega ad kaupa midann tvi tau attu i erfidleikum med ad lesa nofnin okkar - her eru allir lestarmidar stiladir a folk og tarf tvi avallt ad framvisa passa vid kaup! Tad tarf tvi ad hafa i huga ad tott menn turfi ekki aritun hingad er gafulegt ad lata "tyda" nafnid sitt til ad einfalda ymislegt! Svo turfti ad akveda 1. eda 2. farrymi og svo framvegis. Vid hofdum loks midann i hondum og ta var tad langtrad klosettferd - klosettid i lestinni hafdi verid heldur ogedfellt! Johann hafdi bara stadid i dyrunum og midad a klosettid en tad var ekki mogulegiki fyrir mig og kom ser tvi vel ad hafa vel tjalfada samkvaemisblodru!! :) Klosettin tarna a stodinni mattu nu muna sinn fifil fegri en tau voru allavega tiltolulega hrein og madur turfti hvergi ad koma vid neitt - gat i golfid! Svo var tad bara ad finna saeti og bida eftir lestinni! En tad er saga sem faer ad bida betri tima - nu er verid ad loka a okkur her og komum vid tvi ekki med neinar nyjar myndir :(
En her koma nokkrar myndir

Tad gengur svo haegt ad koma myndunum inn ad eg byrja bara a einni gamalli fra Krakow - verdaemi fra Pollandi! Her vantar reyndar 0.5 litra af jogurti en tess ber ad geta ad tetta var keypt hja kaupmanninum a horninu!


Engin ummæli: