mánudagur, maí 31, 2004

Hummm - eg aetti nu ad gera Yalta betri skil! Lestin fra Kiev for bara til Simferapol svo tid turftum ad koma okkur med rutu nidur til Yalta - tad var ad sjalfsogdu nog af leigubilstjorum ad bjoda ferdir hvert sem okkur lysti en tarna hofdum vid ordid nokkud illa bifur a tessum monnum og hofdum akvedid ad fordast leigubila eins og djofulinn sjalfann! Vid fundum "trolleybus" ( blanda af sporvagni og straeto) sem for til Yalta og var bara ad fara eftir 5 min - hentadi mjog vel. Reyndar vorum vid eiginlega sidust i vagninn og hann tvi ordinn nokkud fullur - settumst bara i einu lausu saetin en tad voru vist numerid saeti svo vid turftum ad fara finna okkar. Tau voru ad sjalfsogdu setin, reyndar voru nokkur saeti bara undir farangur svo tad turfti ad faera tad allt a golfid med heljarinnar veseni og frekju (sem betur fer var onnur kona sem atti eitthvad af tessum saetum svo hun reifst!). Tad losnadi to ekki nema eitt saeti og var Joahnn soddan herramadur ad leyfa mer ad sitja! I hinu saetinu sem vid attum sat strakur sem hardneitadi ad faera sig - kom sidan i ljos ad hann var sonur konunnar sem hafdi rifist til ad fa sitt saeti en svo sat hann tarna eins og einhver andskotans prins!! En svona folki hefnist - kerlingarbeyglan vard frekar bilveik eftir svona klst eda svo, tetta var greinilega vegna tess hversu sonur hennar hafdi verid mikid fifl tvi eg vard ekkert bilveik af tessari ferd sem reyndist vera rumar 2 klst med miklum sveigjum og beygjum og ta er nu mikid sagt!!! Tad hljop nu reyndar a snaerid hja mer tvi eg naeldi mer i vonbidil sem reyndar haetti tegar hann vissi ad Johann var kaerastinn minn! Hann atti nu reyndar aldrei mikinn sjens tvi baedi var hann tannlaus og orugglega attraedur ;)

Tegar vid komum til Yalta var rutustodin nokkud langt i burtu fra hotelinu og tokst mer ad fa Johann upp i leigubil med miklum fortolum og prutti vid bilstjorann!
Hotelid var mjog snyrtilegt en nokkud lengra fra "einkastrondinni" en vid heldum auk tess sem enginn taladi ensku, ein konan taladi takmarkadi tysku, svo vid akvadum ad hafa augun opin fyrir odru hoteli hinar naeturnar. Eins og fyrr segir for laugardagurinni tad ad leita ad sportbar fyrir Joahnn - i leidinni skodudum vid ad sjalfsogdu baeinn alveg ut og inn. Ad lokum kom i ljos ad leikurinn yrdi syndur a hoteli rett hja (Hotel Yalta) kl. 23 um kvoldid. Vid forum tvi ut ad borda og svo ad horfa a leik - ekki haegt ad eiga betra laugardagskvold en i riiiiiisastoru andyri hotels ad horfa a fotboltaleik!!! En tetta er nu eini leikurinn sem reynt var ad na - eg skrifadi bara i dagbokina a medan og hafdi tad fint.

Daginn eftir fluttum vid okkur to a annad hotel sem var naer midbaenum og lofadi heitu vatni - heitt vatn var af mjog skornum skammti a fyrsta hotelinu - auk tess sem stelpan i afgreidslunni taladi fina ensku. Vid saum okkur leik a bordi ad nota hana til ad finna ut hvernig vid kaemumst til Rumeniu fra sudur Ukrainu. En hun vann bara eina vakt og svo ekkert meir - vid saum hana bara tegar vid tekkudum okkur ut eftir 2 daga! Allt hitt starfsfolkid taladi bara russnesku - vid keyptum tvi kottinn i sekknum tar.

A sunnudeginum reyndum vid ad finna ut hver vaeri besta leidin burt ( a manudeginum) og tok tad nu timana tvo en gekk upp - lausnin var a Hotel Yalta! Forum svo i stutta siglingu ad skoda kastala sem er a ollum kortum fyrir Yalta - reyndist nokkud svekkelsi satt ad segja. Tettta var eins og litill dukkukastali - varla meira en svona rumlega fimmtiu fermetrar ad flatarmali og bara hluti af honum a 2 haedum! En tetta er nu samt nokkud merkileg bygging - t.e. fyrir stadsetningu, en tetta er byggt alveg fremst a klettanibbu. "Mamma - lokadu augunum ef eg syni mynd fra tessu"!! Daginn eftir (manudag) forum vid i svona klaf leeeeengst upp a fjall - ekki heldur serlega "mommuvaen" ferd ;) Gengum svo tadan (ekki af toppnum heldur tar sem farid var i\ur klafnum) nidur i alvoru kastala af rettri staerd en gengum bara um hann og hittum hinn vingjarnlegasta ikorna. Bordudum a mexikoskum stad um kvoldid.

Morguninn eftir(manudag) aetludum vid ad koma okkur til Sevastepol og eyda deginum tar en tar sem vedrid var heldur skitlegt akvadum vid ad fara beint til Simferapol (tadan sem lestin faeri til Odessa seinna um daginn) og tritla um tar. Tad var of taept ad reyna koma ser a milli of margra stada og na lestinni kl 17. Simferapol var nu ekkert merkilegur baer svo sem, bara fint samt ad skoda sig adeins um tar - gafst ekki timi i annad! Lestarferdin gekk bara vel enda fengum vid tvaer nedri kojur og hofdum tad skrambi gott. Mig minnir ad vid hofum bara verid ein alla leidina.

I Odessa (manudag) upphofust enn eitt leigubilarifrildid - eg er ordin svo mikil prinsessa en Johann neitar ad lata fleiri bilstjora rua sig inn ad skinninu og vildui bara ganga i midbaeinn! Eg let tilleidast - var lika lofad e-u gomsaetu a leidarenda. Tetta reyndist sidan hin agaetasta heilsubotarganga.

Fyrsta hotelid sem vid tekkudum atti ekki herbergi med heitu vatni svo vid forum a tad naesta - sama sagan! Vid tokum samt herbergid tvi tad kostadi skit og kanil, hitt var alltof dyrt fyrir ekkert heitt vatn. Sidan kom bara i ljos dyrindis internetkaffi a nedstu haed tessa hotels - hrod tenging og geisladrif! Tvilikur munadur, skitt med heita vatnid - vid vorum komin i ADSL!
En hins vegar leid mer ekki sem best i maganum og turfti prinsessan ad leggjast fyrir vegna verkja! Tad tyddi to ekki ad eyda ollum deginum i ruminu - enda ekki serlega svona skemmtilegt hotel til tess, var ekki einu sinni utvarp! Vid turftum lika ad finna leid til ad komast til Rumeniu an tess ad krossa Moldaviu! Vid leitudum ymissa fanga - fundum m.a.s einhvern stad sem amerikumadur rek og baud upp a ymsa tjonustu, adallega to "ukranian brides" ;) Hann reyndi ad hjalpa okkur og hringdi e-d um, eda rettara sagt hringdi dottir hans i allar attir. Vid akvadum bara ad fara til teirra daginn eftir tegar tau vissu meira - tad er svo margt ad skoda i Odessa. Vid komumst to ekki lengra en ad Potemkin troppunum tegar eg turfti ad leggjast nidur! Tad var stytta tarna helviti fin - med troppum upp ad henni allan hringinn og alveg tilvalinn stadur. Lagum tar og fylgdumst med hundum, kottum og monnum allt tar til ad tad koma kona alveg brjalud og sagdi okkur ad hunskst burt - vid vorum vist ad modga hana med tvi ad liggja vid faetur tessa fraega manns. Eg komst nidur troppurnar og ad hofninni tar sem vid komumst ad tvi ad tad faeru engir batar fyrr en i juni en ein konan var svo hjalpleg ad benda okkur a tvo rutufyrirtaeki sem hugsanlega faeru. Nu var prinsessan aftur ordin treytt og illt svo tad var bara tekinn leigubill heim, durturinn farinn ad linast ;)

Meira um Odessa naest - eg visa i Johann ef folk vill sja nyjar myndir, timinn minn her i netheimum er a trotum i bili!

Erum i Brasov i Rumeniu (nanar tiltekid i Transylvaniu) og hofum tad fint. Rigningin er reyndar buin ad na okkur en skitt med tad.

Takk fyrir olla afmaelis sms-in allir(og athugasemdirnar), tad er gott ad vita ad mdur er bara ekki gleymdur ****
Afsakid fylukastid sidast - veit vel ad folki dettur ekkert i hug til ad skrifa i athugasemdir. En bara "hae" er alveg nog!!!

Bestu kvedjur, Sonja

Engin ummæli: