Jaeja, hvad er eg ta komin langt! Buin ad segja fra fyrsta kvoldinu i Milano - tad er nu svo sem fra litlu ad segja med restina, vid eyddum dögunum adallega i tad ad velta fyrir okkur hvad skyldi etid i kvoldmatinn ;) Sagdi ykkur fra diskotekinu tarna - hummmm, hvad er meir? Tad er i alvorunni afskaplega litid ad segja - nema hvad eg var einu sinni svoleidis plotud upp ur skonum! Akvad ad fara inn i litla bullu svona sem leit odyrt ut og keypti mer djus og samloku - haldidi ekki ad helvitid hafi rukkad mig um andskotans 7 evrur!!! Og eg gat ekki skilad tvi hann var buin ad hita samlokuna - eg hefdi nu kannski samt att ad gera tad, hefdi att ad troda henni i smettid a honum svo osturinn hefdi klistrast um allt andlitid!!!!!! En eins og eg segi ta vorum vid bara vodalega uppteknar af ad slappa af, eta og kjafta! Eg fekk nu samt ad sja svona hvar djammdrottningin Joe helt sig i vetur to svo ad eg hafi ekki fengid ad hitta hana i eigin personu - tad er allt i lagi tvi eg kunni agaetlega vid "kaerustuna" Joe! Eg akvad ad vera fram a sunnudag tvi ad tau Luca attu tvo mida (eda hofdu fengid gefins) a Bruce Springsteen tonleika i Milano og madur sleppir ekki okeypis tonleikum!!! En shit hvad eg vildi ad vid hefdum gert tad - aldrei a aevinni hef eg verid jafnfeginn tegar sidasti tonninn do ut! Vid vorum voda katar i fyrstu og vorum alveg timanlega en neeeeei ta var bara gaeinn byrjadur ad syngja - haaaaaaaaaallllo!!! Vid turftum tvi ad trodast og trodast til ad komast i saetin okkar og ta voru e-r trir vinir bara bunir ad eigna ser tau, sogdu ad vid vaerum of seinar og hefdum misst med tvi saetin - EINMITT!! Vid hundsudum hann bara og trodum okkur i okkar saeti en ta vorum vid audvitad ordin 5 (teir 3 og vid 2) i 4 saetum sem var alltof trodid svo ad eg lenti adeins svona utan i konunni haegra megin vid mig - tok sma af "hennar" plassi (t.e. tegar vid stodum) og su vard ekkert sma ful!! Vid vorum buin ad fa tvilik mordaugnarad vid tad eitt ad trodast i saetin en hun skaut neistum hreinlega og med gribbusvip! Joe greyid turfti ad standa halfpartinn bak vid eitt af fiflunum svo hun tarna froken Fix gaeti andad. Vid vorum samt ekkert mikid ad pirrast ut i tarna "Gisla, Eirik og Helga" tvi okkur virtist a ollu ad tonleikarnir vaeru ad verda bunir en skildum samt ekkert i tvi - teim hafdi greinilega bara verid flytt af e-m sokum. Svo byrjadi ad rigna og rigna - ekki svo mikid a okkur i saetunum en mest a hina og ta kviknadi a ljosaperunni hja ljoskunum tveimur, tonleikunum hafdi verid flytt vegna vedurs! Svo leid nu og beid og satt best ad segja tekktum vid eiginlega engin log :( Svo var klukkan ordin 22 (vid maettum kl.20:30 - eins og stod a midanum), svo vard hun 22:30 og ta var samkvaemisblodrunni okkar nog bodid svo vid trodumst i gegnum alla tvoguna aftur og svo audvitad aftur eftir klosettid - eg er satt ad frekar undrandi ad eg skuli enn vera a lifi eftir oll tessi illu augu :/ Svo heldum vid alltaf ad naesta lag vaeri sidasta lag og naesta lag og naesta lag....... LOKSINS seint og sidar meir kom sidasta lagid og vid fognudum akaft med aestum ahorfendaskaranum en neeeeeeei, hann var klappadur upp! Ekki einu sinni og ekki tvisvar heldur TRISVAR og i hvert sinn song hann OF MORG log. Tad var ekki fyrr en svona 23:30 sem vid sluppum ut ur prisundinni - sjaldan hef eg verid frelsinu jafnfegin, vid valhoppudum hreinlega ut af kaeti. En tad sem allt var blautt og vid audvitad pinu lika - eins og sannir islendingar i utlondum forum vid bara an alls sem het hlifdarfatnadur eda bara peysa :/ Vid tritludum tvi bara heim a leid med sporvagninum en urdum ad stoppa adeins a Makka samt ;) A sunnudeginum svafum vid lengi bara - enda veitti ekki af eftir erilsama nott hja Joe, tad voru kakkalakkar a veggjum og risa moskitoflugur ad radast a hana ur ollum hornum! Reyndar var ein frekar ogedsleg moskitofluga med minnimattarkennd svo tad oskur atti rett a ser (y) Allavega, ta bara pakkadi eg saman og kom mer i naestu lest til Bologna - tad var nu samt svolitid erfitt ad fara fra Joe satt ad segja, eg var nu halfeinmanna og er pinu enn! En tad verda krakkar a hostelinu i kvold svo eg hef ekki ahyggjur. I Bologna tvaeldist eg fram og aftur um goturnar og hjalpadi tyndum ferdalongum. Svo um kvoldid ta var eg svo heppin ad tad byrjadi utibio a adaltorginu kl.22 svo eg hafdi e-d ad gera tar til lestin for kl 00:40 og tetta var m.a.s. BANDARISK mynd med ENSKU tali!!!
I morgun "lenti" eg svo i Napoli og tvilikt og annad eins! Eg var nogu snidug ad fatta medan eg var enn nidur i bae (ekki komin a hostelid) ad vaentalega heimtadi hostelid reidufe svo eg byrjadi ad rolta milli hradbanka med allt draslid a bakinu i hitanum!! En neeeeeeeeeei, ekki einn andskoti vildi taka debetkortid og eg er buin ad gleyma pin-numerinu a kreditinu :( Svo aetladi eg bara ad reyna komast inn i e-n banka og tala vid tjonustulipran starfsmann sem gaeti kannski hjalpad mer! En neeeeeeeeei - ef madur a ekki e-d andskotans kort til ad komast inn ta er ekki sjens ad komast inn! Tad maetti halda ad eg tarna inni vaeri allt pakkad af fraegu folki og allar heimsins gersemar - eg reyndi ad vaela, brosa, bidja, blikka, grata og hvad sem var en ekkert gekk! Nu voru god rad dyr - eg yrdi ta bara ad taka naeturlestin aftur hedan en tad totti mer heldur surt! Ta mundi eg eftir ollum tessum "western union money transfer" - kannski ad eg gaeti fengid sent pening ad heima bara til ad lifa af 2 ea 3 daga herna i klikkudu Napoli. Eg for reyndar og settist nidur fyrir utan turistainformationid til ad hringja i hostelid og tekka hvort teir taekju nu kannski kort! Nei, ad sjalfsogdu ekki! Ta var voda indaell strakur/madur einmitt ad spyrja manninn i turistablablabla um hostel og e-d for hann ad tala vid mig......djofull er eg ad teygja lopann nuna! Allaega ta i e-i raelni spurdi eg turistainformationmanninn (tann italska bak vid glerid) hvort hann vissi af hverju maestro kortid virkadi ekki - eg helt ad hann yrdi ekki eldri! Honum fannst tetta faranlegasta spurning i heimi - eins og hann vissi tad!! Allavega ta endadi med tvi ad hinn turistinn sagdi mer ad teir hja western unioun taki ut pening af kreditkortinu tinu an pin-numers, tad er nog ad syna passann! Eg var ekkert sma anaegd og tar med reddadist allt! Tralallalala. Eg gat tvi losad mig vid draslid en komst samt ekki inn i herbergid - tau eru vist lokud milli 10 og 15. Eg hef tvi eytt deginum ad tramma um gotur Napoli - eda aetti eg ad segja frekar ad eg hafi verid upptekinn vid ad forda mer undan bandbrjaludum okumonnum a allskyns farataekjum! Tvilika kaos hef eg aldrei sed - tetta er otrulegt. Reyndar er Napoli bara olysanlegt kaos af folki, okutaekjum og husum - tad virdist ekki nokkur hlutur vera skipulagdur her. En nog um tetta i bili - nu verd eg ad koma mer upp a hostel adur en klukkan verdur of margt!
Reyni ad skrifa a morgun eda hinn - nu er bara ad skoda Capri og Pompei og svo er eg farinn hedan af tessum klikkada stad!
Ciao
mánudagur, júní 30, 2003
föstudagur, júní 27, 2003
Jaeja - nu geri eg adra tilraun til ad dagbokast! MILANO: Eg man samt ekkert hvad eg er komin langt og hvad er osagt! Gaerkvoldid var mjog rolegt bara en skemmtum okkur samt vel - tad skreid samt einhver ogedslegur "kakkalakki" upp lappirnar a Joe en hun nadi ad sla hann af ser og kremja! Tetta var samt frekar ogedslegt satt ad segja - tad eru samt alltaf einhver skordyr herna uti ;) Tessi stadur var svona uti og undir berum himni - var alveg aedislegt, tangad til tad for ad rigna! Ta hlupu allir undir tjold (dansgolfin voru undir tjoldum) en nokkrir letu rigninguna ekkert a sig fa og donsudu bara afram! Okkur langadi lika en aetli nokkur leigubilstjori hefdi hleypt okkur upp i bilinn sinn og tad var sko eini moguleikinn heim af stadnum - nema ad naela okkur i gaeja a bilum! En midad vid kaupverd a bilunum ta held eg ad teir mundu nu ekki forna saetunum fyrir e-jar tvaer nidurrigndar gellur fra Islandi og onnur m.a.s. med kaerasta :/ Vid hogudum okkur tvi bara somasamlega og tad lika borgadi sig ;) Vid forum ad reyna redda e-m starfsmanni til ad hringja i leigubil fyrir okkur - var visad inn a skrifstofuna og tar var e-r gaur sem var svo indaell ad skutla okkur bara heim (y) (y) Algjort yndi - vid gaetum verid snarklikkadar beyglur sem hefdu barid hann i klessu a leidinni, stolid bilnum og fluid til Albaniu! Ok - segi meir seinna!
fimmtudagur, júní 26, 2003
Var ad lesa mbl.is og tad er greinilega rosa hitabylgja herna a Italiu - tad hlaut e-d ad vera, eg er buin ad vera bara naestum tvi ad deyja sidan eg kom! Eg hef nu samt ekki ordid vor vid neitt rafmagnsleysi eda tekid eftir tvi ad folkinu herna finnist vidbjodslega heitt - reyndar finnst Joe rosalega heitt. En nog um hitann - mogginn flytur greinilega bara hinar bestu frettir af honum! Jaeja, Joe er komin svo eg get ekkert skrifad - erum ad drifa okkur i apperativo og svo forum vid a Carma. Baejo i bili!
miðvikudagur, júní 25, 2003
Jaja, nu er eg buin ad vera hja Joe i Milano i einn dag og vid hofum skemmt okkur storvel - enda ekki von a odru ;) Eg kom hingad i gaer um svona 4 leytid og byrjadi a tvi ad tvo tvott - allt frekar skitugt og tad gengur alltof hratt a fotin herna. Tad er buid ad vera svo ogedslega heitt og rakt herna à Italiu sida eg kom ad tad liggur vid ad madur skipti um fot 3var a dag og eg er nu bara hreinlega ekki med svona morg fot. Spurning um ad skella ser bara aftur til Tyskalands tar sem hver flik dugar alveg i 3 daga og jafnvel lengur ;) Teir eru heldur ekki ad flakka med lestirnir milli brautarpalla alveg fram og aftur - tetta er alveg otruleg aratta i Itolunum. En aftur ad ferdalaginu minu, ta sem sagt forum vid Joe (eg nenni ekki ad skrifa Johanna - hver sekunda kostar!) ad sparsla a okkur smettin og skella okkur i skarri fot - eda eg for nu bara i einu fotin sem voru eftir hrein og tad var einmitt "djammgallinn" ;) Djofullinn, eg er ekki fra tvi ad eg se komin med moskitobit :( - tetta hafdi eg upp ur tvi ad gaspra ut um hvippinn og hvappinn med montsvip ad moskitoflugur vilja ekki blodid mitt! Taer eru bara eitthvad undarlegar flugurnar herna i Milano, kannski ad mengunin se buin ad fara svo illa med taer ad taer hafi misst allt bragdskyn og bita nu allt sem ad kjafti kemur! Eg held ad eg haldi mig bara vid minni borgirnar og tysku moskitoflugurnar! En allavega eftir ad vid hofdum sett upp stridsmalninguna og farid i gellugallann ta kom tessi voda flotti sportbill (PORSCHE!!!!!!! )ad saekja okkur - Luca (hennar Joe) og vinur hans. Luca hafdi vist spurt hvernig typur eg vildi eda hver vaeru ahugamalin og Joe svaradi "bilar" svo ad tessi vinur vard fyrir valinu! Samt fyndid ad spyrja svona - og mer leid eins og eg vaeri ad panta fot ur Freemanns tegar Joe spurdi hvad eg vildi. Eg vard nu samt svolitid stressud ad hafa svona "samraedupressu" en tad voru audvitat otarfaahyggjur - Italir tala ju endalaust ;) Kvoldid vard hid skemmtilegasta bara og vid flokkudum a milli randyrra stada i bodi drengjanna :) Eg er ordin svo spillt nuna eftir ad hafa verid 3 daga i Pisa i friu husnaedi og ad miklu leyti friu faedi og svo ad lifa prinsessulifinu hennar Joe her - spurning hvort eg lifi af naetur a lestarstodum og finnska glimuaddaendur! Wow - tarf ad hlaupa yfir i supermarkadinn adur en hann lokar, kem aftur liklegast nema ad Joe verdi komin fra tvi ad kvedja Luca.
Sonjaronja
Sonjaronja
mánudagur, júní 23, 2003
PISA: Hummmm, aei ég nenni ekki ad blogga í dag af e-m ástaedum. Fór til Siena í dag og tad er mjog fallegur baer bla bla bla. Nei, tetta er vonlaust. Ég hef orugglega skemmtilegar fréttir eftir ad hafa eytt tíma med Jóhonnu!!! Annars kom e-r ógedlsegur litill Ítali ad reyna vid mig í dag á lestarstodinni ojjjjjjj. Kunni varla ensku og var e-d ad babbla um ad ég vaeri voda saet og honum fannst hann sjálfur vera voda saetur. Taladi vid mig í 2 mín (alveg upp á sekúndu) og bad svo um símanúmerid!! JÚ JÚ, nefnilega tú tarna fíflid titt. Mér tókst ad koma honum í skilningum ad ég vaeri ad fara til Íslands bara á morgun og tá haetti hann en ekki alveg tví hann reyndi ad kyssa mig bless á MUNNINN!! Ekki nóg med tad heldur sló hann líka á rassinn á mér tegar hann gekk í burtu, andskotans durturinn en mér tókst samt ad slá adeins á hondina á honum, samt ekki nógu fast. Eg er samt bara ad hugsa um ad fara aftur til Týskalands tar sem strákar eru edlilegir og ég skil tungumálid. Tad er ekkert smá ótaegilegt ad skilja ekki neitt, ég veit ekki hvernig ég verd í Frakklandi tví ad hér skil ég allavega stundum skilti og svona en franskan úfff. Ok, nú verd ég ad haetta - fyndid hvad tad er oft erfitt ad haetta tegar madur er byrjadur ad bulla og ég sem hélt ad tad kaemi ekkert frá heilanum núna!! Ok, segi meira seinna baejó Ok - smá ferdasaga. Fór til Siena í dag, í gaer fór ég til Cinque Terre sem er tjodgardur á milli Genova and Pisa, og á laugardaginn sá ég skakka turninn og lítinn bae sem heitir Lucca. Jaeja nú er ég haett. Sonja ponja
laugardagur, júní 21, 2003
Mér tókst nú samt ad dotta til níu en leid nú eins og hálfgerdum útigangsmanni samt. Fékk mér egg og beikon á McDonalds og tar gat ég líka burstad tennur og trifid adeins á mér smettid. Nú var bara ad finna hostel fyrir kvoldid og ég ákvad ad finna eitt í Hamborg tvi í Berlín sogdu teir allt fullt og auk tess sem mig langadi líka ad skoda Hamborg fyrst ad ég var tar og ég sé nú ekki eftir tví. Fékk inni á frábaeru hosteli í sex manna herbergi og komst tar i sturtu, ohhhhhh tvilíkur lúxus. Med mer í herbergi var austurrísk stelpa og finnsk kona svo ad vid stelpan hengum saman um daginn og skodudum Hamborg. Hún var nú líka óttaleg mús og ég átti stundum mjog erfitt med ad skilja hana tvi hún hvísladi svo mikid!! Ehe, aetli henni hafi ekki tótt ég heldur hávaer! Tad var svoooo gód tilfininning ad vita tad allan daginn ad eg hefdi rúm ad sofa í um kvoldid. Vid fundum voda flottan gard med helling af rósum og sátum tar heillengi ad kjafta, um kvoldid átti svo ad vera svona tónlist og gosbrunnurinn i gardinum átti ad vera í takt vid hana og svo audvitad ljósasyning. Vid ákvádum ad skella okkur heim klukkan átta og leggja okkur, hofdum bádar sofid lítid um nóttina en hvorug vaknadi vid klukkuna og ég rumskadi ekki fyrr fjogur um morguninn og brá frekar. Hún hafdi reyndar vaknad um kvoldid en gat hvorki hreyft legg né lid svo ég var víst ekkert ad eydileggja fyrir henni. Um hádegi á midvikudeginum fór ég svo til Berlinar og gisti um nóttina. Hún Patricia vard eftir í Hamborg tví had hún var ad fara á einhvert tónlistarfestival rétt fyrir utan Hamborg. Í Berlín lenti ég í herbergi med tveimur finnskum stelpum sem voru frekar svona undarlegar vid fyrstu sýn og enn undarlegri tegar ég komst ad tví ad taer hofdu ahuga á glímu og sofnudu svona kortum med myndum af glímukoppum en tad var fínt ad hanga med teim samt tann daginn. Á fimmtudeginum fór í svona 4 klst labbitúr med guide og hóp en taer nenntu ekki ad labba svona lengi svo ad vid kvoddumst! Taer fóru ad versla í einhverjum svona second hand shop sem var sko alveg í teirra stíl. Gongutúrinn var frábaer en fólkid í hópnum frekar misjafnt. Tad voru einhverjar kellingabeyglur ad vaela um pásu og fannst guidinn fara alltof langt út fyrir efnid, eins og tegar hann var t.d. ad segja svona kjaftasogur um keisarana, konungana, Hitler, Schroder o.fl. sem mer fannst einmitt skemmtilegastar!! En allavega ta tók ég svo naeturlest a fimmtudagskvoldinu til Salzburg og var komin tangad svoooona 10 um morguninn. Tar lenti ég einu undarlegasta samtali vid austurrískan katólskan trúboda. Ég sat og var ad skoda kort af borginni fyrir utan lestarstodina tegar gamall madur á raudu hjóli víkur sér ad mér og spyr hvort ég viti ekki hvert skuli fara. Ég segist alveg vita tad en sé ad velta fyrir mér hvort tad borgadi sig ad leigja hjól til ad sjá alla borgina á einum degi og komast í hallargard sem var adeins fyrir utan. Tá býdur hann sér bara mitt hjól svo eg turfi ekki ad borga en audvitad get eg tad ekki. Hann samt bendir mér á einhverjar leidir tarna og svona og fer svo en kemur svo aftur og sest ta nidur vid hlidina a mer. Fer ad spyrja hvadan ég er og bla bla bla, tad endadi med tví ad vid toludum í 1 klst. Hann var víst búin ad fara á puttanum um alla Evrópur svona 1950 og sagdi mér sogur tadan. En svo snerist samtalid allt í einu upp í tal um homma, lesbíur og kynhneigd!!! Hummm, ég held ad ég hafi hreinlega rodnad tarna. Svo fór hann ad segja mér ad einu sinni hélt hann ad hann vaeri hommi og hvernig sér hefdi lidid, tetta er ekki beint svona kristilegt umraeduefni og ég vard heldur vandraedaleg. Fór svo ad tala um norraenar konur og hversu sterkar taer eru taldi tad vera vegna tess hversu kynaesandi taer eru og bla bla bla! Ta var mér nú haett ad lítast á blikuna, alltaf sneri hann umraeduefninu upp i sexualitet bla bla bla en hann var samt vodalega indaell og ekkert svona perralegaur tannig ad eg ákvad ad slaka bara á og leyfa honum ad tala. Ég held ad tar sem hann hafdi víst aldrei verid vid kvenmann kenndur ta sé tad ad brjotast upp á yfirbordid núna svona á gamals aldri. Hann turfti svo ad rjuka tannig ad ég gat loksins leigt mer hjolad og byrjad ad skoda mig um. Tad byrjadi to fljótlega ad rigna og tess á milli komu svoleidis úrhellisdembur en ad sjálfsogdu var eg vid ollu búin og skellti mér bara í regngallann og hélt áfram for minni. Tad var reyndar bara fínt ad hafa rigninguna tví tá flúdi mesta allt fólkid inn og ég gat hjólad eins og brjálaedingur fram og aftur um gotur Salzburg! Vegna rigningarinnar sleppti ég tó tessari holl tarna og eyddi bara meir tíma í mjog flottu virki, eiginlega kastali, sem er gnaefir yfir baeinn. Eg gat reyndar ekki hjolad tangad upp vegna lélegs líkamslegs ástand svo ég tók bara einhvern vagn en hafdi to tad af ad ganga svo nidur einhverjar morg hundrud troppur ef ekki bara túsundir. Eg skrapp reyndar adeins inn á internetkaffihús og aetladi ad koma ferdasogunni inn á veraldarvefinn en audvitad gat ég af einhverjum sokum ekki birt síduna svo eg nennti ekki ad skrifa. En hann Sibbi yndi reddadi tessu einhvern veginn, ég held stundum ad tolvur séu med samsaeri gegn mér. Í stadinn eyddi ég klst bara í ad babbla vid Elsu eeeeeeen tvílikt andskotans okurverd a tessari djofulsins búllu! Fyrir klst turfti ég ad borga fjandans 9 evrur, sem betur fer kostadi svo naeturlestin til Pisa ekki neitt tannig ad tetta var ekki svo slaemt en samt djofulsans helvíti ad láta plata mig svona. Allavega ta komst ég til Pisa og er tar núna, skrapp til lítils baejar i dag sem heiti Lucca og sá einnig skakka turninn. Er ad fara borda, er ad deyja úr hungri. Laet heyra í mer fljótlega. Sonja ponja
Ja, tetta var sagan fra sunnudegi til manudagskvolds og ef eg klara manudagskvoldid ta for tad svo ad tad voru engar naturlestir ad fara fra Hamborg tvi klukkan var ju ordin eitt um nottina! Eg vard tvi bara ad reyna finna mer hentugan bekk og leggjast til svefns. Teir eru audvitad bunir ad haga hlutunum svo i Hamburg ad tad eru engir bekkir heldur bara stakir stolar sem ekki er sjéns ad leggjast i nokkra i einu tvi tetta eru halfgerdir korfustóla!!! En hins vegar voru teir inni i svona lokudum litlum bidsal svo ad eg var ekki alveg uti en djofull vard samt kalt, tar komu sko flíspeysan og svefnpokinn ad gódum notum. Fyrst var eg i bidsal med mjog fáu folki og hugsadi mer gott til glódarinnar en neeeeeei ta turfti einhver andskotans tjódverjadrusla endilega ad hefja samraedur og var sko ekkert a tví ad haetta sama hversu ég reyndi ad dotta og loka augunum tegar hann var ad tala, svaradi m.a.s. bara med jái eda neii! Hann var líka alveg spinnigal, fyrst taladi hann um vinnuna sína og (hann bjo einhverstadar i rassgati en var ad byrja i nyrri vinnu i Hamborg) og hvad tad vaeri leidinleg vinna og bla bla bla. Svo beindi hann talinu ad dópistunum og rónunum, tá fyrst fór nú ad hitna i kolunum. Tetta var bara eitthvad andskotans pakk í hans augum sem ekki á skilid ad skrída einu sinni a plánetunni jord, eda allavega ekki fyrir hans augum. Hvad tetta vaeri nu omurlegt i Hamborg ad heima hjá honum í vaeri sko ekkert svona, tar vaeri sko loggan og fólkid búid ad taka sig saman og bara koma tessum lýd burtu! Hann var mjog stoltur af tvi hversu HREINN baerinn hans var og eg spurdi ta hvert tetta PAKK hefdi farid og honum var nokk sama, bara vildi ekki hafa tad fyrir augunum! Hann svoleidis steytti hnefana og ég held ad a tímabili hafi hann frodufellt yfir tessu blessada aumingjans fólki! Nei, tetta voru bara allt barbarar og aumingjar sem nenntu ekki ad vinna. Eg vard nú satt ad segja hálfhraedd tarna á tímabili, tetta var honum greinilega hjartans mál. Tegar hann loksisn tagnadi ta byrjadi einhver ógedslegur kall sem sat vid hlidina a mer ad hrjóta og tad voru svona hrotur med slefi og hori! Og HROTUKALLINN var búinn ad vera sussa á brjálaedinginn heillengi tví tad vaeri ekki svefnfridur fyrir bladrinu i honum, en audvitad tok herra klikk ekkert mark á tví. Ég var ad paela i ad bidja hann haetta tessum ogedslegu slefhrotum tví tad var sko alls ekki einu sinni fridur til ad dotta fyrir teim, eg gat allavega dottad a milli tess sem herra klikk jós úr skálum reidi sinnar. Tad var líka annar strákur tarna inn í klefanum sem hafdi haft sig lítid í frammi, vodaleg mús eitthvad en ég held ad vid hófum baedi ordid skelkud tegar herra klikk var vid tad ad frodufella. Tegar taekifaeri gafst hlupum vid baedi út úr klefanum eins og faetur togudu og notum tarna horhroturnar sem afsokun og skildum herra klikk eftir. Tad voru nefnilega svona bidhús a hverjum brautarpalli og naesta bidhús var algjor lúxus tví tad voru allir ad reyna sofa. Litla músin hafdi nú sagt eitthvad a milli tessi sem herra klikk frodufelldi og steytti hnefana svo ég hafdi komist ad tví ad hann var frá sudur Týról á leidinni til Danmerkur til ad tína jardaber og heitir víst Markús. Hann var svo lengst inn í hinu bidhúsinu tví hans lest fór ekki fyrr en kl sjo um morguninn. Eftir tad var eg bara ein en tad var lítill svefnfridur eftir ad flestar lestir voru komnar á fullt rétt eftir sjo. Aetla ad vista tetta og halda svo áfram.
þriðjudagur, júní 17, 2003
Jaja - ta tokst mer loksins ad komast af stad! Eg er stodd i Hamborg nuna og tarf ad leita mer ad gististad fyrir komandi nott - nenni eiginlega ekki ad gista aftur a otagilegustu stolum i heimi heila nott! Tad er kannski bara best ad byrja bara a byrjuninni! Ferdin byrjadi nefnilega ekkert svo rosalega vel - passinn minn og interrailmidi foru heim med hele familien svo ad eg var fost i Köben :/ Tad vard ur ad tetta yrdi sent med naestu vel til Köben svo ad eg drulladist a hostel (aei, farfuglaheimili er svo langt ord e-d ad eg nenni ekki ad skrifa tad!) og gisti tar. Ma og pa turftu ad opna allar toskur i Keflavik til ad finna draslid - tad er alveg ljost ad eg get sko bjargad mer 100% ein! Ehe, NOT!! Skv leidbeiningum stelputudrunnar tarna i Keflavik atti eg ad finna stödvarstjorann i Köben daginn eftir tvi ad hann yrdi tengilidurinn vid flugfreyjuna. Ju ju, tetta hljomaddi mjog einfalt en neeeeeeeeei ta eru Flugleidir ekki lengur med neinn andskotans stodvarstjora tarna uti heldur ser SAS bara um allt og teir foru allir i steik og gatu ekkert gert tegar eg sagdi teim hvernig vaeri i pottinn buid svo eg vonadi ad flugfreyjan mundi e-n veginn na sambandi vid mig - pa hafdi skrifad mitt gsm numer og nafn sem og sitt gsm nunmer og nafn! I naesta skipti sem eg taladi vid e-a afgreidslutudruna tarna hja SAS var eg reyndar svo heppin ad lenda a tvilikt indalli stelpu sem allavega reyndi ad gera e-d fyrir mig og fekk ta snilldarhugmynd ad hringja bara i hlidid tegar teir faeru ad hleypa inn i velina aftur - svo eg hinkradi enn lengur! Tetta hafdist ad lokum en hefdi stelpunni ekki dottid tetta i hug hefdi flugfreyjan bara tekid draslid med heim aftur tvi hun sagdist ekki hafa hugmynd um hvernig hun atti ad koma tessu til min - hun var med nafnid mitt og numerd sem og pabba!!! DÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖ - svona er folk mishugmyndarikt! Sem betur fer var SAS gellan snidug!! Tannig ad loksins eftir langa maedu komst eg a hovedbaninn i Köben (kl. 16!!) og ta var bara ad finna afangastad fyrir kvoldid! Eg akvad Lubeck (tyskaland) tvi tad er ekki mjog stor baer og eg mundi na tangad i bjortu. Eg var voda anaegd tegar eg kom tvi tetta leit bara vel ut - hostelid alveg i midbanum og svona siki i kringum midbaeinn, hellingur af gomlum byggingum og tvi nog ad gera en neeeeeeei ta var allt upppantad allsstadar og klukkan ordin 22:30! Eg akvad ad skella mer a internetkaffihus og finna naleg hostel - tad voru ekki morg i bodi tar sem flestir straetoar voru haettir ad ganga og bara nokkrar lestir sem gengu! Og ekkert var laust a hostelum i Hamburg, Kiel eda Berlin! Ta fekk eg snilldarhugmynd - eg atladi bara ad finna mer naeturlest sem faeri sem lengst svo ad eg gati sofid sem mest - dreif mig nidur a lestarstöd til ad komast til Hamborgar tvi tar vaeri ju helst moguleiki ad naeturlest stoppadi. Framhald seinna i dag - peningurinn buinn her. SONJA
þriðjudagur, júní 03, 2003
Jæja - þá er bara 4 dagar þangað til að ég fer út og bara 11 þangað til að Reisan mikla hefst! Það er reyndar allt í steik hjá mér - ekki kannski við öðru að búast, eheh! Botnlanginn þurfti nefnilega endilega e-ð að fara bólgna núna og það m.a.s. daginn fyrir andskotans afmælisdaginn :( Svo að ég lá uppdópuð af parkódín forte á þann 30.mai 2003 inn á Landsspítala - aldeilis partýdýrið!!! Svo þurfti auðvitað svefnlyfið að fara svona andskoti illa í mig svo að ég komst ekki almennilega til meðvitundar fyrr en á sunnudaginn! En nóg um það! Nú er bara að pakka, vinna, klára verkefnið, redda peningum, skilja við allt í röð og reglu, kaupa skó - bikini - og margt margt fleira. Get ekki eytt meiri tíma hér! Ferðaplanið er enn á huldu - hef ekkert getað hitt sérfræðinginn minn :(
Læt vita
Sonja símasandi!
Læt vita
Sonja símasandi!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)