þriðjudagur, júní 17, 2003

Jaja - ta tokst mer loksins ad komast af stad! Eg er stodd i Hamborg nuna og tarf ad leita mer ad gististad fyrir komandi nott - nenni eiginlega ekki ad gista aftur a otagilegustu stolum i heimi heila nott! Tad er kannski bara best ad byrja bara a byrjuninni! Ferdin byrjadi nefnilega ekkert svo rosalega vel - passinn minn og interrailmidi foru heim med hele familien svo ad eg var fost i Köben :/ Tad vard ur ad tetta yrdi sent med naestu vel til Köben svo ad eg drulladist a hostel (aei, farfuglaheimili er svo langt ord e-d ad eg nenni ekki ad skrifa tad!) og gisti tar. Ma og pa turftu ad opna allar toskur i Keflavik til ad finna draslid - tad er alveg ljost ad eg get sko bjargad mer 100% ein! Ehe, NOT!! Skv leidbeiningum stelputudrunnar tarna i Keflavik atti eg ad finna stödvarstjorann i Köben daginn eftir tvi ad hann yrdi tengilidurinn vid flugfreyjuna. Ju ju, tetta hljomaddi mjog einfalt en neeeeeeeeei ta eru Flugleidir ekki lengur med neinn andskotans stodvarstjora tarna uti heldur ser SAS bara um allt og teir foru allir i steik og gatu ekkert gert tegar eg sagdi teim hvernig vaeri i pottinn buid svo eg vonadi ad flugfreyjan mundi e-n veginn na sambandi vid mig - pa hafdi skrifad mitt gsm numer og nafn sem og sitt gsm nunmer og nafn! I naesta skipti sem eg taladi vid e-a afgreidslutudruna tarna hja SAS var eg reyndar svo heppin ad lenda a tvilikt indalli stelpu sem allavega reyndi ad gera e-d fyrir mig og fekk ta snilldarhugmynd ad hringja bara i hlidid tegar teir faeru ad hleypa inn i velina aftur - svo eg hinkradi enn lengur! Tetta hafdist ad lokum en hefdi stelpunni ekki dottid tetta i hug hefdi flugfreyjan bara tekid draslid med heim aftur tvi hun sagdist ekki hafa hugmynd um hvernig hun atti ad koma tessu til min - hun var med nafnid mitt og numerd sem og pabba!!! DÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖ - svona er folk mishugmyndarikt! Sem betur fer var SAS gellan snidug!! Tannig ad loksins eftir langa maedu komst eg a hovedbaninn i Köben (kl. 16!!) og ta var bara ad finna afangastad fyrir kvoldid! Eg akvad Lubeck (tyskaland) tvi tad er ekki mjog stor baer og eg mundi na tangad i bjortu. Eg var voda anaegd tegar eg kom tvi tetta leit bara vel ut - hostelid alveg i midbanum og svona siki i kringum midbaeinn, hellingur af gomlum byggingum og tvi nog ad gera en neeeeeeei ta var allt upppantad allsstadar og klukkan ordin 22:30! Eg akvad ad skella mer a internetkaffihus og finna naleg hostel - tad voru ekki morg i bodi tar sem flestir straetoar voru haettir ad ganga og bara nokkrar lestir sem gengu! Og ekkert var laust a hostelum i Hamburg, Kiel eda Berlin! Ta fekk eg snilldarhugmynd - eg atladi bara ad finna mer naeturlest sem faeri sem lengst svo ad eg gati sofid sem mest - dreif mig nidur a lestarstöd til ad komast til Hamborgar tvi tar vaeri ju helst moguleiki ad naeturlest stoppadi. Framhald seinna i dag - peningurinn buinn her. SONJA

Engin ummæli: