föstudagur, júní 27, 2003
Jaeja - nu geri eg adra tilraun til ad dagbokast! MILANO: Eg man samt ekkert hvad eg er komin langt og hvad er osagt! Gaerkvoldid var mjog rolegt bara en skemmtum okkur samt vel - tad skreid samt einhver ogedslegur "kakkalakki" upp lappirnar a Joe en hun nadi ad sla hann af ser og kremja! Tetta var samt frekar ogedslegt satt ad segja - tad eru samt alltaf einhver skordyr herna uti ;) Tessi stadur var svona uti og undir berum himni - var alveg aedislegt, tangad til tad for ad rigna! Ta hlupu allir undir tjold (dansgolfin voru undir tjoldum) en nokkrir letu rigninguna ekkert a sig fa og donsudu bara afram! Okkur langadi lika en aetli nokkur leigubilstjori hefdi hleypt okkur upp i bilinn sinn og tad var sko eini moguleikinn heim af stadnum - nema ad naela okkur i gaeja a bilum! En midad vid kaupverd a bilunum ta held eg ad teir mundu nu ekki forna saetunum fyrir e-jar tvaer nidurrigndar gellur fra Islandi og onnur m.a.s. med kaerasta :/ Vid hogudum okkur tvi bara somasamlega og tad lika borgadi sig ;) Vid forum ad reyna redda e-m starfsmanni til ad hringja i leigubil fyrir okkur - var visad inn a skrifstofuna og tar var e-r gaur sem var svo indaell ad skutla okkur bara heim (y) (y) Algjort yndi - vid gaetum verid snarklikkadar beyglur sem hefdu barid hann i klessu a leidinni, stolid bilnum og fluid til Albaniu! Ok - segi meir seinna!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli