fimmtudagur, júní 26, 2003

Var ad lesa mbl.is og tad er greinilega rosa hitabylgja herna a Italiu - tad hlaut e-d ad vera, eg er buin ad vera bara naestum tvi ad deyja sidan eg kom! Eg hef nu samt ekki ordid vor vid neitt rafmagnsleysi eda tekid eftir tvi ad folkinu herna finnist vidbjodslega heitt - reyndar finnst Joe rosalega heitt. En nog um hitann - mogginn flytur greinilega bara hinar bestu frettir af honum! Jaeja, Joe er komin svo eg get ekkert skrifad - erum ad drifa okkur i apperativo og svo forum vid a Carma. Baejo i bili!

Engin ummæli: