miðvikudagur, júní 25, 2003

Jaja, nu er eg buin ad vera hja Joe i Milano i einn dag og vid hofum skemmt okkur storvel - enda ekki von a odru ;) Eg kom hingad i gaer um svona 4 leytid og byrjadi a tvi ad tvo tvott - allt frekar skitugt og tad gengur alltof hratt a fotin herna. Tad er buid ad vera svo ogedslega heitt og rakt herna à Italiu sida eg kom ad tad liggur vid ad madur skipti um fot 3var a dag og eg er nu bara hreinlega ekki med svona morg fot. Spurning um ad skella ser bara aftur til Tyskalands tar sem hver flik dugar alveg i 3 daga og jafnvel lengur ;) Teir eru heldur ekki ad flakka med lestirnir milli brautarpalla alveg fram og aftur - tetta er alveg otruleg aratta i Itolunum. En aftur ad ferdalaginu minu, ta sem sagt forum vid Joe (eg nenni ekki ad skrifa Johanna - hver sekunda kostar!) ad sparsla a okkur smettin og skella okkur i skarri fot - eda eg for nu bara i einu fotin sem voru eftir hrein og tad var einmitt "djammgallinn" ;) Djofullinn, eg er ekki fra tvi ad eg se komin med moskitobit :( - tetta hafdi eg upp ur tvi ad gaspra ut um hvippinn og hvappinn med montsvip ad moskitoflugur vilja ekki blodid mitt! Taer eru bara eitthvad undarlegar flugurnar herna i Milano, kannski ad mengunin se buin ad fara svo illa med taer ad taer hafi misst allt bragdskyn og bita nu allt sem ad kjafti kemur! Eg held ad eg haldi mig bara vid minni borgirnar og tysku moskitoflugurnar! En allavega eftir ad vid hofdum sett upp stridsmalninguna og farid i gellugallann ta kom tessi voda flotti sportbill (PORSCHE!!!!!!! )ad saekja okkur - Luca (hennar Joe) og vinur hans. Luca hafdi vist spurt hvernig typur eg vildi eda hver vaeru ahugamalin og Joe svaradi "bilar" svo ad tessi vinur vard fyrir valinu! Samt fyndid ad spyrja svona - og mer leid eins og eg vaeri ad panta fot ur Freemanns tegar Joe spurdi hvad eg vildi. Eg vard nu samt svolitid stressud ad hafa svona "samraedupressu" en tad voru audvitat otarfaahyggjur - Italir tala ju endalaust ;) Kvoldid vard hid skemmtilegasta bara og vid flokkudum a milli randyrra stada i bodi drengjanna :) Eg er ordin svo spillt nuna eftir ad hafa verid 3 daga i Pisa i friu husnaedi og ad miklu leyti friu faedi og svo ad lifa prinsessulifinu hennar Joe her - spurning hvort eg lifi af naetur a lestarstodum og finnska glimuaddaendur! Wow - tarf ad hlaupa yfir i supermarkadinn adur en hann lokar, kem aftur liklegast nema ad Joe verdi komin fra tvi ad kvedja Luca.
Sonjaronja

Engin ummæli: