föstudagur, ágúst 29, 2003

Jaeja - ta er tridja vikan i Malaga bradum lidin og tad er vist kominn timi til ad halda heim a leid. Skolinn minn klarast i dag og eg aetla ad kikja nidur til Marbella i nokkra daga til ad sleikja solina og sleikja solina enn meir ;) Eg er buin ad una mer her bara agaetlega en audvitad mida eg allt vid hvernig hlutirnir voru i fyrra a Marbella og sumt er betra en annad verra! Skolinn her er mun betri - allar svona ferdir (til Sevilla, Granada, Gordoba...) eru mun skipulagdari og mun fleiri moguleikar - svo er alla manudaga sma svona party til ad bjoda alla velkomna (reyndar ekkert serstaklega skipulagt - teir beina bara ollum a akvedinn bar med tvi ad gefa fria drykki;) ), salsa, flamengo, tapas, grillparty, ferdir til Marakko.... Auk tess finnst mer kennararnir yfirleitt betri. Tad sem eg sakna hins vegar sidan a Marbella er folkid - en aetli tad se ekki sjaldgaeft ad hitta folk sem madur svona smellur saman vid! Tetta eru samt finar stelpur en bara heldur rolegar! Annars er fjolskyldan sem eg by hja ansi litil - ein kona (63) og hundurinn hennar ;) en hun talar a vid 10 manns svo tetta er allt i lagi ;) Hun byr nefnilega i frekar storu husi og aetli ad tetta se ekki eina leidin til ad afla fjar og nota allt plassid - tad eru tvo eins manns herbergi og tvo tveggja manna en vid hofum reyndar aldrei verid fleiri en 4 tarna svo... Ein stelpa er buin ad vera allan timann minn her, er fra Ungverjalandi og heitir Victoria og er mjog fin stelpa - getur stundum verid svolitid trugandi og krefjandi eeeeeeen ;) I byrjun voru tvaer franskar stelpur og onnur var nu bara hraedileg - eftir ad eg kom fekk hun vidurnefnid "Skjaldbakan" tvi tad tok hana ORATIMA ad gera allt!!! Hun vaknadi t.d. kl 8 morguninn sem hun flaug heim tott hun tyrfti ekki ad gera neitt nema fara i sturtu og borda - turfti ad fara ur husinu kl.12!!!
Djofullinn timinn er byrjadur - eg nae aldrei ad blogga neitt tessa dagana! Reyni aftur i dag

þriðjudagur, ágúst 19, 2003

Jaeja, nu er eg buin ad vera ruma viku i Malaga og loksins er hitinn i renum - fyrstu dagarnir aetludu ad drepa mig lifandi! Serstaklega naeturnar tvi tad er hvorki loftkaelingin, vifta ne einu sinni vindur inn um gluggann i herberginu minu heldur bara hiti hiti hiti.
Skolinn er mjog finn ad morgu leyti en audvitad er alltaf e-d ad ;) Kennarinn sem kennir malfraedina er t.d. ekkert alltof aedisleg og stundum horfi eg a hana i forundran tegar hun svarar okkur. Til daemis er ein fronsk kona sem hefur ekki laert neitt af tessu adur og er tvi stundum lengur ad skilja en vid hin og kennarinn spyr aumingja konuna "af hverju skilurdu tetta ekki"?? Hallloooo - af hverju skilur madur ekki hlutina? Af tvi ad teir eru nyjir fyrir manni, floknir og madur bara skilur ta ekki!!! Nei, nei - i stadinn fyrir ad bjoda henni fleiri aefingar eda e-d heldur hun bara afram og segir ad naesta malfraediatridi se lettara!! En eg meina tad hjalpar ekkert ad skilja tad sem su franska skildi ekki adur!!! Doooooo! Afsakid sma uturdur herna en eg er ekki med blad og penna en turfti ad eiga tessi nofn e-rs stadar;)
DISCO KIU (VIERNES Y SABADOS)
CUBA CAFE (DE MIERCOLES A DOMINGO)
upps - tarf ad tjota! Hummmm, halfkjanalegt blogg en allavega!
PICARO DE LA HABANA (TODOS LOS DIAS)

mánudagur, ágúst 11, 2003

For fra Cadiz a sunnudaginn 10.agust - var svo heppin ad fa far med einum gestanna a hostelinu sem var a leid til Malaga til ad fljuga tadan og hafdi leigt bil svo..... Tad er svo miklu miklu miklu betra ad komast a svona privat hostel med ekkert of morgum rumum heldur en tessi storu 250 ruma opersonulegu hoste - ufff!! A leidinni stoppudum vid (eigandinn var med okkur svo vid vorum 3) a e-rri strond a leidinni (El Palmar) og eyddum sunnudeginum tar - var alveg frabaert tvi tad var svona bar og madur gat legid i hengirumi i skugga og bara verid ad spila, kjafta med goda tonlist og skellt ser i sjoinn odru hvoru. Tetta var nu samt ad morgu leyti heldur svona "dubius" bar - allavega var folk ekki ad reykja bara sigarettur tarna ;) og sumar typurnar voru heldur undarlegar svo ekki se meira sagt!! Til daemis var einn madur svona um 45 eda 50 med sitt ljost ljost ljost har og alveg dokkbrunn sem helt ad hann vaeri rosa flottur - sprangadi tarna um i blaum g-streng einum fata! Um sexleytid brunudum vid til Malaga og eg sa i leidinni Tarifa og keyrdum i gegnum Marbella (bara rett nokkur hus en samt nog), tad vakti upp ymsar minningar og gaman ad kannast vid sig aftur! Vid keyrdum beint a flugvollinn bara tvi hann hafdi ekki tima til ad vera skutla mer innan Malaga og jafnvel villast :/ Eg reyndi ad hringja i konuna til ad spyrja hvar tessi gata vaeri i Malaga, hvort tad vaeri nog ad fylgja leidbeiningum ad skolanum sjalfum og svo bara rolta. En hun svaradi ekki, kom bara e-r simsvari og eg for alveg i steik - vissi ekkert hvad eg skyldi segja a spaensku svo tetta kom allt ofugt ut ur mer! Eg akvad tvi bara ad reyna finna tetta sjalf - gat nu varla verid svo langt fra skolanum - og eg fann kort af Malaga a flugvellinum med ollum gotunofnum og tar sem eg stod og ryndi komu e-jir kallar ad adstoda mig en ekkert gekk! Svo komu fleiri kallar - tad var nefnilega e-r svona bas fra rutufyrirtaeki tarna rett hja svo teir voru allir bilstjorar - en enginn gat fundid tessa blessudu gotu svo einn var svo yndislegur ad hlaupa ut i bilinn sinn og na i svona bok med ollum gotuheitum og tetta endadi tvi audvitad vel! Tad var tvi bara naest ad finna straeto nidur i bae og tar svo skipta en tegar eg kom nidur i bae var kl. ordin 23 og eg akvad ad taka bara leigubil tvi eg vildi ekki vera koma heim til folksins a mjog okristilegum tima, serstaklega tar sem tad var sunnudagskvold! Tad var annar strakur tarna lika ad fara i somu att og eg - saenskur a leidinni i annan skola reyndar en a sama svaedi svo eg baud honum ad fljota med, allavega aleidis. Leigubilstjorinn var nu samt heldur undarlegur og eg turfti ad segja honum til eftir minni (tad litla sem eg mundi eftir ad hafa skodad kortid a flugvellinum - sem betur fer hafdi eg skrifad nidur nokkrar gotur i kring!) og auk tess stoppadi hann bara a ljosum og stokk ut til ad spyrja naesta leigubilstjora (misstum m.a.s af einum ljosum!!) Tad besta var nu samt ad upphaflega aetladi hann i tverofuga att - i kolrangan borgarhluta og eg sem helt ad tessir bilstjorar vissu nu flestar gotur eda hefdu allavega kort ef teir lentu i vandraedum! Jaeja, seint og sidar meir fundum vid gotuna og andskot..... bastardurinn rukkadi mig fullt gjald fyrir ad runta um og spyrja mann og annan til vegar :( - eg er alltaf ad lata plata mig!! Eg sem var svo montin eftir ad hafa spjallad adeins vid kallana a flugvelllinum en gat svo engan veginn farid ad rifast um verdid, mig vantadi oll ordin! Mer leist nu ekkert a husid tvi tad var allt slokkt og mer fannst eg heldur donalega svona fyrsta skiptid en reyndar voru allir vakandi, bara i odru herbergi! Tessir "allir" er nu kannski heldur stort ord tvi ad eg by ekki beint hja fjolskyldur heldur hja einni eldri konu og med 3 odrum nemendum!! Reyndar virtist nu dottir hennar og barnabarn - eda kannski tengdadottir, hvad veit eg - vera tarna i gaerkvoldi en eg veit ekki hvort tau bua tar! En hun talar ut i eitt - eldri konan sko - svo eg aetti nu ad aefa spaenskuna! Ufff - talandi um tetta ta er klukkan ad verda tvo og aetli tad se ekki komin matur!! Eg held ad eg aetti allavega ad rjuka heim og tekka!

laugardagur, ágúst 09, 2003

Er enn i Cadiz enda uni eg mer vel her! Hostelid "mitt" er alveg snilld en besta af ollu er samt maturinn (kvoldmatur) ;) Tetta er bara svona litid einkarekid hostel med svona upp undir 25 gesti - eftir tvi hversu margir sofa upp a taki, i eldhusinu eda a aukadynum i herbergjum (y) En nog um tad - einn af teim sem vinnur tarna eldar fyrir ta sem skra sig og tad kostar bara 4 evrur ad fa fullan disk af otrulega girnilegum og godum mat! Tad er alltaf alveg hellingur af graenmeti og svo fiskur eda kjot - likaminn minn er bara ad fa naeringasjokk eftir ad hafa lifad a samlokum og skyndibita sidan i byrjun juni ;) Reyndar var nu allt i lagi matur i kaffiteriunni i skolanum i Valencia en hann var samt svo mikid brasadur og alltaf franskar en ekki graenmeti :( eda hvad ta bara venjulegar sodnar kartoflur!! Reyndar er eg nu farin ad sakna tess ad borda ekki sodnar kartoflur - ummmmmm, sodin ýsa stoppud med kartoflum, smjori og salti! Eg held ad eg panti tad her med i matinn daginn sem eg kem heim - ef tad er haegt ad panta fyrirfram a hotel mommu?? En nog um matinn. Tetta er lika allt bara svo heimilislegt og notalegt e-d, madur veit hvadan allir eru tott nofnin seu svona heldur a reiki, ehe, eda allavega teir sem stoppa lengur en einn dag og eigandinn er alltaf ad spjallast sem og teir sem vinna tarna! Eg er nu samt mest buin ad vera med Ching og Elin (fra Hollandi) en Ching for i morgun til Tarifa svo vid Elin hongum liklegast mest saman - annars er madur bara med ollum eiginlega, ef e-r er ad fara e-rt ta er bara um ad gera ad skella ser med! En hun Ching er nu stundum undarleg - aetli tad se ekki bar vegna mismunandi menningarheima eda ta ad hun er ad tala ekki eigid tungumal og notar tvi stundum kannski ekki alveg rettu ordin! Til daemis eru hlutirnir oftast "stupid" ef teir eru henni framandi eda oskiljanlegir og allt sem er frabaert eda stort er "super". Besta er samt ad tegar vid forum ut a disko - eda ekki einu sinni tad heldur bara litla bari med litlu dansgolfi ta var tad i 3ja skiptid a aevinni sem hun for svona ut og var alveg til 5 um morguninn!!! Henni fannst tetta alveg fraebaert (super!!) og var alveg aest i ad fara aftur i gaer sem vid gerdum en tvi midur vard kvoldid meira svona kjaftakvold a stodum tar sem tonlistin var svona mjog "kjaftavaen" - mer fannst tad samt fint ad spjalla bara vid folkid! Var samt tvi midur ad tala bara ensku vid hina "hostelistana" :/ Hun er lika vodalega skeptisk a afengi - drekkur ekki sjalf - og var alltaf ad spyrja hvort eg vaeri ekki i lagi, spyrja hvad eg vaeri buin med mikid og bidja mig um ad drekka nu ekki of mikid tvi hun nennti ekki ad bera mig heim!! Ekki veit eg hvernig folk drekkur nidur i Taiwan en tad er greinilega svona "islensk vikingadrykkjumenning" (ad drekka tar til tu drepst!) - eda allavega dreg eg ta alyktun eftir ad hafa umgengist hana! En tetta er einmitt tad besta vid ad ferdast - ad sja hlutina i nyju ljosi! Hun var alveg aest i ad hittast i Malaga og fara ut a lifid tar tvi hun kemur tangad seint i naestu viku og ta verd eg audvitad komin tangad tannig ad hun virdist allavega vera ad fila tetta allt saman. Vid sjaum til hvort hun hringir - hun hefur nefnilega hingad til alltaf verid a tessum altjodlegu hostelum og tad er vist allt upppantad i Malaga i agust svo....
Annars er eg bara buin ad vera gera mest litid herna - hef passad mig a tvi ad gera sem minnst! Gerdi reyndar ein kjarakaup - fekk stort strandhandklaedi med storum vasa, sem er algjor snilld (tek bara handklaedid med nidur a strond og tarf ekkert meir!), fyrir einungis 12 evrur!! Handklaedid hefur m.a.s. vakid almenna lukku a hostelinu og hef eg sent nu tegar tvo i budina - eg aetti ad vera a prosentum hja budinni! Almennt ta eydi eg deginum bara a strondinni og fer sidan heim um midjan daginn eins og allir spanverjarnir til ad borda, netast og bara komast ur solinni en fer svo aftur svona 18 og er til svona 20:30 tvi ta er solin ekki eins brennandi heit en alveg alveg nogu heitt uti samt! I gaer forum vid trjar (eg, Ching og Elin) med lestinni i sma hjolatur um Punto Real/Puerto Real og Punto Santa Maria/Puerto Santa Maria sem er litlir baeir hinum megin vid "floann" sem Cadiz stendur vid og svo tokum vid batinn heim! Tetta var nu samt halfgerd gedveiki ad aetla ad hjola um i tessum hita og tad yfir midjan daginn!! Vid komumst nefnilega ekki af stad fyrr en svona 13 og ta er audvitad BARA HEITT HEITT HEITT!!! Vid satt ad segja hjoludum ekkert rosalega mikid - vorum adallega ad stoppa til ad drekka vatn og reyndum ad elta skuggann ;) I Punto Real var turistahjalpin lokud til kl 19 og ekki sala a ferli a gotunum - eg hef nu satt ad segja aldrei adur upplifad tad ad allt i raun taemist og lokast milli 14 og 18 en tad gerir tad audvitad i litlu baejunum sem ekki eru fullir af e-m hjolandi turistum!! Eigandinn ad hostelinu hafdi nefnilega sagt okkur ad vid gaetum hjolad fra P.Real til P.Santa Maria og tad vaeri mjog flott leid vid strondina og i gegnum skog og e-d en tar sem allt var lokad hofdum vid audvitad ekki hugmyndi um hvar blessadur hjolastigurinn var! Vid fundum tvi e-n svona frekar storan almenningsgard sem var eiginlega bara skogur en hvergi gras og ekkert serstaklega spennandi satt ad segja, forum svo ad borda adeins sma Tapas (reyndar besta tortilla sem eg hef smakkad nokkurn timann her a Spani)og tokum svo bara lestina afram til P.Santa Maria! Tar hjoludum vid lika adeins um en satt ad segja hefdum vid nu alveg getad sleppt tessum hjolum :/ Tad var svo ohugnalega heitt og vid audvitad svitnudum eins og giraffar - eg held ad eg hafi drukkid svona 2,5 litra (bara milli 14 og 18) an tess ad turfa nota salernid!! Eg turfti nefnilega ad fordast solina i gaer (fostudag) tvi eg var naestum brennd eftir fyrradag - eg hlustadi nefnilega ekki a sjalfa mig heldur a Elin og keypti solarvorn nr. 5 en ekki 10 :( Eg for tvi heldur ekki a strondina i morgun en held ad eg se ordin god nuna, er lika komin med nr. 10!!! A morgun fer eg svo til Malaga med rutu og er mjog spennt ad hitta fjolskylduna sem eg verd hja tegar eg er i skolanum! En nu er eg buin ad bladra nog her og timi komin til ad sola sig adeins og reyna na ykkur a Islandi ;)
P.s. tid megid endilega skrifa til min athugasemdir (smella a "athugasemdir" sem kemur alveg nedst eftir textann minn. Tad er svo gaman ad heyra adeins fra ykkur lika en ekki bara daela ut sogum ut i hinn stora alheim! takk, Sonja

miðvikudagur, ágúst 06, 2003

Ja - eg var vist buin ad na mer tarna a timabili og aetla nu ad reyna halda tvi, serstaklega tar sem eg fae her ad nota netid fyrir 1 evru a klst!!! Tetta er alveg edalverd - hef bara hvergi rekist a tad adur!
SEVILLA! Tad fyrsta sem mer dettur i hug HEITT HEITT HEITT HEITT!!! Eg held eg hafi aldrei a aevinni svitnad jafn mikid - tad voru vist lika 45 gradur um svona 15 og kl 23 a kvoldin var hitinn kominn nidur i 35 gradur!! Tetta er otrulegt - eg skil ekki ad folk skuli geta buid tarna og hvad i andskotanum er allir turistarnir ad tvaelast tangad i agust!! Eg aetladi sko ad koma mer burtu hid fyrsta, bara a manudagsmorgninum til Cadiz tvi mer tokst nu ad sja svo sem allt tad merkilegasta tarna a sunnudeginum og sa engan tilgang i tvi ad pina mig i hitanum lengur - mun girnilegra ad komast a strond og i sma vind! Tetta er nu samt rosalega falleg borg og margt ad sja en tad hafa bara verid svo margar kirkjur og fallegar byggingar sidastlidnar 7 vikur ad eg nennti ekki ad traeda hverju eina einustu tarna i Sevilla - tad er nu lika haegt ad skoda bara mannlifid, er tad ekki menning lika ;) A hostelinu voru tvaer stelpur med mer i herbergi og eg hitti adra tegar eg kom heim svona 16 um daginn bara til ad leggja mig (svaf heldur litid i rutunni fra Valencia og svo trammadi eg um allan daginn) og fordast hitann! Eda reyndar kom hun tegar eg var buin ad leggja mig - svo vid hofum tetta nu allt a hreinu ;) Hun var austurrisk og satt ad segja hin undarlegasta typa! Hun var buin ad ganga um ALLAN gudslangan daginn, fra 10 um morguninn til 20 um kvoldid til ad missa nu ekki af einni einustu kirkju!! Tad hefdi kannski ekki verid svo slaemt nema hvad hun var i haeludum skom (ekki samt pinnahael ;) ) og med tetta risasar a haelnum svo hun halfhaltradi til ad hlifa teim faeti og var vist buin ad vera med tetta sar i 5 vikur!!! Tad hafdi sprungid a henni haellinn! Auk alls tessa var allt bakid a henni eitt flag tvi hun hafdi fyrir 3 vikum sidan verid 6 klst i solinni an tess ad bera nokkud a bakid tvi hun nadi ekki tangad! Er ekki i lagi og manneksjan er 27 ara!! Eg vaeri nu longu buin ad reyna kaupa krem fyrir haelinn, adra sko og tad er alveg haegt ad klistra e-i solarvorn a bakid sjalfur. Reyndar var/er frekar erfitt fyrir hana ad finna sko tvi hun notar numer 34/35 (er bara 148 cm a haed!!) og tarf tvi alltaf ad kaupa barnasko en eg meina teir eru einmitt taegilegustu skornir en hun vildi vist hafa hael og tad er audvitad erfitt ad finna i barnabudum en eg hefdi nu samt bara sleppt ad virdast tessum 3 cm haerri og fengid mer almennilega sko! Hun var tvi ekki til i kvoldgongu med mer heldur for bara ad slappa af - enda turfti hun ad ganga adrar 10 klst daginn eftir til ad na restinni af kirkjunum ;) Tad er bara alltaf allt odruvisi ad ganga um baei a kvoldin - tad breytist allt. Daginn eftir var eg ad pakka ollu til ad koma mer bara burt ur tessum hita en for ta ad tala vid 3ja herbergisfelagann (stelpa fra Taiwan - Ching) og tad vard ur ad eg bokadi eina nott i vidbot til ad fara a flamengosyningu med henni og kannski reyna sja eins og eina eda tvaer kirkjur um daginn ;) Vid endudum reyndar a tvi ad skoda bara i budir allan daginn og eta en skemmtum okkur hid besta. Flamengosyningin var mjog flott en enginn iburdur, tetta snerist bara um dansarann, songvarann og "gitaristann", og eg skil bara ekki hvernig tad er haegt ad dansa svona eda hvad ta ad spila a gitarinn! Vid attum reyndar ad fa ad sja karldansara en hann veiktist :( Hun froken haltrandi kom reyndar lika med okkur en spurning hversu vel hun naut tess tvi hun var buin ad tramma baeinn tveran og endilangan ef ekki meir og var nokkud uppgefin! Eg man nu ekki eftir neinu svo sem markverdu sem gerdist i Sevilla! AAAAAHHH, ju, eg var svoleidis plotud upp ur skonum :( Var e-d ad tvaelast um a turistatorgi tegar eldri kona kemur med blom og eg segi bara nei nei en hun vildi endilega "gefa" mer blomid og i raelni tadi eg tad!! En tar med er ekki oll sagan sogd tvi hun greip um hendurnar a mer og for ad spa i lofana - langt lif, nog af peningum, astfanginn madur og bla bla bla - eg aetladi nu ad gefa henni 1 evru en helv.... heimtadi 5!!! Og asninn eg gaf henni 5!! Eg skil ekki i mer ad ljuga bara ad eg aetti engan pening eda bara fara - tad er stundum engin skynsemi i tvi sem eg geri og alltof audvelt ad plata mig :( Eg verd tvi ad segja ad eg se heldur eftir tessum 5 evrum! Eftir tvi sem eg gekk lengra ta hins vegar komst eg ad tvi ad tessar konur eru ALLS STADAR og ekkert sma uppatrengjandi - hinar voru flestar med e-a graena jurt svo eg var fegin ad eg fekk allavega rautt blom, tad hefdi verid heldur hart ad borga 5 evrur fyrir aumt stra!! Ju, alveg rett, eg turfti naudsynlega ad komast a netid bara i 30 min og haldidi ekki ad tad hafi kostad mig 2 EVRUR - tvilikt ran! En annars til ad baeta upp allt tetta peningatap ta var/er hun Ching afskaplega stormarkadsvaen og vill helst bara versla tar og tvi sparadist nu e-d a teim maltidum. Svo er eg lika buin ad komast ad tvi ad besti stadurinn til ad kaupa samloku (bocatillo) er i svona pinulitlum budum (sem eru svona 4 fermertrar ad staerd) - tar faerdu samloku med fullt fullt af skinku og ad drekka undir 2 evrum! Tad hefdi verid hentugt ad uppgotva tetta fyrr eeeeeeen betra er seint en aldrei :) :) Ummmm, talandi um mat ta er eg ordin heldur svong og aetla koma mer "heim" ad elda pastad.
En sem sagt ta tokum vid Ching rutu hingad til Cadiz a tridjudagsmorguninn (1,5) klst en gekk sidan heldur erfidlega ad finna hostelid sem vid vorum bunar ad panta :( Fundum gotuna eftir langa maedu en tar var hostelid hvergi ad finna og tad vissi enginn neitt - m.a.s. ekki teir sem bjuggu vid tessa gotu! Vid vorum ordnar bara malkunnugar ollum i gotunni tegar loksins e-r fretti af vandraedum okkar og hljop til okkar og benti a hvar hostelid var og tad var ekki audfundid! I fyrsta lagi var tetta ekkert merkt og i odru lagi voru gotunumerin oll i rugli: tad kom 18 - 22 - 3 -5-..... Tessir spanverjar eru stundum alveg klikk! En hostelid er mjog fint, heimilislegt og odyrt! Eg vakti rosa lukku tegar i ljos kom ad eg var islensk - tau (eigendurnir) hofdu vist e-d verid ad tala um ad tau vantadi nytt tjoderni a hostelid svona til ad auka fjolbreytnina og e-r sagdi ad tad vaeri nu met ef tau fengju islending og svo hlogu tau oll!! Tveim dogum seinna maetti eg! Mer finnst reyndar ad tau hefdu bara att ad gefa mer okeypis gistingu ;) Besta samt vid Cadiz er ad her er allt i gongufaeri (5 eda 10 min) - nema tu viljir fara i nyja baeinn (30 - 40 min gangandi) en tangad er svo sem ekkert ad saekja, allavega ekki fyrir mig! Vid Ching forum tangad kannski svona einu sinni tvisvar til ad djamma adeins en annad turfum vid ekki. Tad er rosalega taegilegt ad ferdast med Ching - vid hofum mjog svipada ferdatilhogun og hun vill gera allt sem odyrast (y) Reyndar er hun stundum undarleg en tad er svo sem ekki vid odru ad buast tegar onnur kemur fra Islandi og hin Taiwan - tad hlytur e-d ad vera mismunandi! Tad besta er nu samt ferdataskan hennar - hun er svon 2/3 eda jafnvel helmingi minni en min, er ekki full og hun er ad ferdast i 3 manudi!!! Og hingad til hefur folk starad a minn poka a hostelum og spurt hvort tetta se allt sem eg se med og hversu lengi eg se ad ferdast! Fyndnast finnst mer nu samt ad hun tok engin sundfot med - fer a strondina og i sjoinn bara i topp og stuttbuxum - hun vildi pakka sem minnst! En hversu mikid plass tekur sundbolur eda bikini???
Ok - nu er maginn virkilega farinn ad kvarta! Vona ad allir hafi tad sem best.

þriðjudagur, ágúst 05, 2003

Tessar tvaer vikur i Valencia voru alveg agaetar en heldur litid farid ut a lifid - eg var adallega med Verenu, Jenny (England - 31), Kate (England - 27) og Helenu (Svitjod - 22) en taer voru allar heldur rolegar og mer tokst aldrei ad draga taer med mer a salsastad :( En skolinn var med salsakennslu einu sinni i viku svo eg rifjadi adeins upp eda aetti kannski frekar ad segja ad eg laerdi nytt!! Tad er hid undarlegasta mal med tetta salsa hvad tad virdist enginn dansa eins - meira ad segja er til tvaer utgafur af grunnsporinu!!! Vid Verena forum nu nokkrum sinnum med Sondru (teirri sem "stal" ruminu minu fyrsta kvoldid) og hennar skolafelogum enda heljarinnar fjor hja teim - kannski heldur mikid stundum! Svo turfti eg audvitad ad ramba a salmonellu og var tvi ekki haef til nokkurs i nokkra daga :( Eg skil tetta bara hreinlega ekki tvi mig minnir nu ad eg hafi verid ad borda tad sama og allir hinir i allar maltidir a undan! Annars var skolinn mun duglegri en skolinn i Marbella ad gera hluti - til daemis er farid einu sinni i manudi ut ad borda og allir med!! Vid (110 stk!!) forum a e-n kinverskan veitingastad og nokkrir kennarar med og tad var nu meira bullid - i fyrsta lagi var eg ein af teim fyrstu sem maettu!!!!!!! Eg held ad eg flytji bara til Spanar - tar verd eg alltaf maett mjog stunvislega allt ;) Svo mundi folk audvitad ekkert hvad tad hafdi pantad loksins tegar maturinn kom svo tjonarnir hlupu um allt eins og hauslausar haenur og spangoludu nafnid a rettinum a ensku og spaensku en gekk litid/ekkert! Svo komu nu rettirnir lika i undarlegri rod - t.d. turfti eg ad bida i svona 1,5 klst eftir venjulegum sodnum hrisgrjonum en var longu buin ad fa kjuklinginn (hef lumskan grun um ad salmonelluskrattinn hafi leynst tar - en samt skritid ad enginn annar veiktist!!) Svo kom nu ad tvi ad gera upp og tvilikt kaos!! Tad var vist ekki buid ad gera neinar radstafanir adur en vid komum svo eigandinn og kennararnir rifust alveg i svona 30 min - eda kannski voru tau bara ad raeda malin, virtust allavega vera rifast ur fjarlaegd ;) Tetta endadi svo bara med halfgerdri skelfingu og ekki nema svona helmingurinn borgadi! Eftir matinn var for svo oll halarofan a disko/bar og kennararnir med tar sem allir donsudu og skemmtu ser vel og nota bene ta var tetta a fimmtudegi!!! Svo var plonud ferd til Barcelona helgina sem eg for fra Valencia, alla tridjudaga var salsa, i hverri viku var farid i sma svona kynnis og menningargongu um Valencia en eg man svo sem ekki meira - tad var allavega slatti ad gera. Skolinn er lika inn a midju haskolasvaedinu og okkur var frjalst ad nota allt sem tar var til itrottaidkana okeypis - tennis, sund, fotbolti, karfa, blak...... Svo var lika agaetis bokasafn, tolvuherbergi med 24 tolvum og opid allan solarhringinn, sjonvarp og DVD..... Tad var sko nog ad gera allan solarhringinn svo turfti madur ju lika ad laera, fara ut med krokkunum, skoda sig um, liggja a strondinni!
Strondin var nu ekki mjog spennandi - eda sjorinn rettara sagt! Strondin sjalf var allt i lagi til ad liggja a og nog plass en samt heldur skitug (enda notud undir party a kvoldin!!) en sjorinn var frekar ogedfelldur, madur sa aldrei til botns og stundum flutu heldur ogedslegir hlutir framhja! Eg for einu sinni ofan i og aldrei aftur!!
Valencia var mjog fin en ekki samt kannski til ad vera i 3 vikur - nema madur vilji djamma i 3 vikur!! Tad tarf eiginlega ad vera med bil tvi oll litlu torpin sudur og nordur af Valenci vid strondina eru vist frabaer og med mjog godar badstrendur.
A laugardagskvoldinu (02.08) tok eg naeturrutu til Sevilla og er ad fara tadan nuna til Cadiz og tad er eins gott ad strondin tar se god!!! Eg vona ad allir hafi skemmt ser vel um helgina!
Ja, eg var stodd i ibudinni! Eg akvad bara ad reyna leggjast til svefns tvi tad tyddi litid ad gera nokkud i malunum halftolf a sunnudagskvoldi! Reif upp svefnpokann og trod eyrnatoppunum a sinn stad og sofnadi. Vaknadi reyndar nokkru sidar tvi eyrnatapparnir voru e-d ad pirra mig og tad fyrsta sem eg sa voru 4 starandi augu svo eg stokk a faetur en heyrdi ekkert hvad munnarnir sem fylgdu augunum voru ad segja. Eftir ad hafa losad mig vid tappana kom i ljos ad tetta voru stelpurnar tvaer og tad var vist e-r misskilningur tvi onnur teirra atti ekkert ad vera tarna heldur hafdi hun verid strandaglopur a flugvellinum og herbergisfelaginn minn (Verena fra Austurriki) hafdi bodid henni ad gista hja ser - hin (Sandra fra Tyskalandi) var ad fara i Don Kikote skolann en enginn hafdi sott hana og hun vissi tvi ekkert. En tratt fyrir ad eg hafi verid buin ad finna rumid mitt var ibudin engu skarri og vid Verena vorum akvednar i tvi ad fara kvarta daginn eftir med det samme! Kallinn a skrifstofunni skildi ekkert yfir hverju vid vaerum ad kvarta- vildi fa ad vita nakvaemlega HVAD vaeri ad og hvad hafdi gerst en tad hafdi ekkert gerst, tetta var bara ogedsleg ibud! Kannski allt i lagi ad borga svona 50 evrur a viku en ekki rumar 100!!! Eg akvad tvi bara ad stytta dvolina ur 3 vikum i 2 tar sem eg hafdi enn ekki borgad kursinn ;) - stundum er gott ad vera gera hlutina a sidustu stundu (Y)!! Verena gat nu ekki stytt sina dvol um viku og gat ekki hugsad ser ad vera tarna i 3 vikur!! Auk tess sem tad var omurleg stadsetning a ibudinni - vid vorum hvorki nalaegt midbaenum, skolanum ne strondinni!!! En Verena trjoskadist vid og for naesta morgun aftur ad kvarta en eg la bara og svaf tar til eg fekk sms "flytjum a heimavistina - byrjadu ad pakka!!" Hun hafdi tad i gegn ad vid faerum a heimavistina i viku og svo i adra ibud tar a eftir - eg akvad samt ad vera bara tvaer vikur tvi mer leist ekkert alltof vel a Valenciu, serstaklega for rakinn i taugarnar a mer (er vist svona 80% a daginn!!) Eftir tetta gengu hlutirnir bara agaetlega og heimavistin var mjog fin, maturinn mun betri en a heimavistinni i Marbella i fyrra - var allavega eldadur a stadnum og madur gat valid milli 3ja retta fyrir einungis 4,5 evru og fekk floskuvatn (ekki kranavatn)!! Vid undum okkur tvi agaetlega tarna ut vikuna og a manudeginum fengum vid svo bara mjog fina ibud 10 min fra skolanum og bjuggum med 2 saenskum strakum! Annar (David) hafdi reyndar verid a Islandi i fyrrasumar med Nordjobb og er tad fyrsta manneskjan sem eg hitti sidan eg for af stad sem hafdi e-r kynni af Islandi!! Flestir sem eg hef hitt hafa ekki einu sinni hitt Islending fyrr sem eg skil bara ekki tvi vid erum UT UM ALLT!! Eg var lika ad atta mig a tvi um daginn ad eg hef sjalf ekki hitt Islending sidan eg lagdi af stad svo...... Hitti reyndar eda trjar stelpur i Valenciu tvi vid Verena vorum svolitid med Sondru og hennar felogum ur Don Kikota og tar voru 3 isl stelpur. ok - vista adur en tetta tynist