Ja - eg var vist buin ad na mer tarna a timabili og aetla nu ad reyna halda tvi, serstaklega tar sem eg fae her ad nota netid fyrir 1 evru a klst!!! Tetta er alveg edalverd - hef bara hvergi rekist a tad adur!
SEVILLA! Tad fyrsta sem mer dettur i hug HEITT HEITT HEITT HEITT!!! Eg held eg hafi aldrei a aevinni svitnad jafn mikid - tad voru vist lika 45 gradur um svona 15 og kl 23 a kvoldin var hitinn kominn nidur i 35 gradur!! Tetta er otrulegt - eg skil ekki ad folk skuli geta buid tarna og hvad i andskotanum er allir turistarnir ad tvaelast tangad i agust!! Eg aetladi sko ad koma mer burtu hid fyrsta, bara a manudagsmorgninum til Cadiz tvi mer tokst nu ad sja svo sem allt tad merkilegasta tarna a sunnudeginum og sa engan tilgang i tvi ad pina mig i hitanum lengur - mun girnilegra ad komast a strond og i sma vind! Tetta er nu samt rosalega falleg borg og margt ad sja en tad hafa bara verid svo margar kirkjur og fallegar byggingar sidastlidnar 7 vikur ad eg nennti ekki ad traeda hverju eina einustu tarna i Sevilla - tad er nu lika haegt ad skoda bara mannlifid, er tad ekki menning lika ;) A hostelinu voru tvaer stelpur med mer i herbergi og eg hitti adra tegar eg kom heim svona 16 um daginn bara til ad leggja mig (svaf heldur litid i rutunni fra Valencia og svo trammadi eg um allan daginn) og fordast hitann! Eda reyndar kom hun tegar eg var buin ad leggja mig - svo vid hofum tetta nu allt a hreinu ;) Hun var austurrisk og satt ad segja hin undarlegasta typa! Hun var buin ad ganga um ALLAN gudslangan daginn, fra 10 um morguninn til 20 um kvoldid til ad missa nu ekki af einni einustu kirkju!! Tad hefdi kannski ekki verid svo slaemt nema hvad hun var i haeludum skom (ekki samt pinnahael ;) ) og med tetta risasar a haelnum svo hun halfhaltradi til ad hlifa teim faeti og var vist buin ad vera med tetta sar i 5 vikur!!! Tad hafdi sprungid a henni haellinn! Auk alls tessa var allt bakid a henni eitt flag tvi hun hafdi fyrir 3 vikum sidan verid 6 klst i solinni an tess ad bera nokkud a bakid tvi hun nadi ekki tangad! Er ekki i lagi og manneksjan er 27 ara!! Eg vaeri nu longu buin ad reyna kaupa krem fyrir haelinn, adra sko og tad er alveg haegt ad klistra e-i solarvorn a bakid sjalfur. Reyndar var/er frekar erfitt fyrir hana ad finna sko tvi hun notar numer 34/35 (er bara 148 cm a haed!!) og tarf tvi alltaf ad kaupa barnasko en eg meina teir eru einmitt taegilegustu skornir en hun vildi vist hafa hael og tad er audvitad erfitt ad finna i barnabudum en eg hefdi nu samt bara sleppt ad virdast tessum 3 cm haerri og fengid mer almennilega sko! Hun var tvi ekki til i kvoldgongu med mer heldur for bara ad slappa af - enda turfti hun ad ganga adrar 10 klst daginn eftir til ad na restinni af kirkjunum ;) Tad er bara alltaf allt odruvisi ad ganga um baei a kvoldin - tad breytist allt. Daginn eftir var eg ad pakka ollu til ad koma mer bara burt ur tessum hita en for ta ad tala vid 3ja herbergisfelagann (stelpa fra Taiwan - Ching) og tad vard ur ad eg bokadi eina nott i vidbot til ad fara a flamengosyningu med henni og kannski reyna sja eins og eina eda tvaer kirkjur um daginn ;) Vid endudum reyndar a tvi ad skoda bara i budir allan daginn og eta en skemmtum okkur hid besta. Flamengosyningin var mjog flott en enginn iburdur, tetta snerist bara um dansarann, songvarann og "gitaristann", og eg skil bara ekki hvernig tad er haegt ad dansa svona eda hvad ta ad spila a gitarinn! Vid attum reyndar ad fa ad sja karldansara en hann veiktist :( Hun froken haltrandi kom reyndar lika med okkur en spurning hversu vel hun naut tess tvi hun var buin ad tramma baeinn tveran og endilangan ef ekki meir og var nokkud uppgefin! Eg man nu ekki eftir neinu svo sem markverdu sem gerdist i Sevilla! AAAAAHHH, ju, eg var svoleidis plotud upp ur skonum :( Var e-d ad tvaelast um a turistatorgi tegar eldri kona kemur med blom og eg segi bara nei nei en hun vildi endilega "gefa" mer blomid og i raelni tadi eg tad!! En tar med er ekki oll sagan sogd tvi hun greip um hendurnar a mer og for ad spa i lofana - langt lif, nog af peningum, astfanginn madur og bla bla bla - eg aetladi nu ad gefa henni 1 evru en helv.... heimtadi 5!!! Og asninn eg gaf henni 5!! Eg skil ekki i mer ad ljuga bara ad eg aetti engan pening eda bara fara - tad er stundum engin skynsemi i tvi sem eg geri og alltof audvelt ad plata mig :( Eg verd tvi ad segja ad eg se heldur eftir tessum 5 evrum! Eftir tvi sem eg gekk lengra ta hins vegar komst eg ad tvi ad tessar konur eru ALLS STADAR og ekkert sma uppatrengjandi - hinar voru flestar med e-a graena jurt svo eg var fegin ad eg fekk allavega rautt blom, tad hefdi verid heldur hart ad borga 5 evrur fyrir aumt stra!! Ju, alveg rett, eg turfti naudsynlega ad komast a netid bara i 30 min og haldidi ekki ad tad hafi kostad mig 2 EVRUR - tvilikt ran! En annars til ad baeta upp allt tetta peningatap ta var/er hun Ching afskaplega stormarkadsvaen og vill helst bara versla tar og tvi sparadist nu e-d a teim maltidum. Svo er eg lika buin ad komast ad tvi ad besti stadurinn til ad kaupa samloku (bocatillo) er i svona pinulitlum budum (sem eru svona 4 fermertrar ad staerd) - tar faerdu samloku med fullt fullt af skinku og ad drekka undir 2 evrum! Tad hefdi verid hentugt ad uppgotva tetta fyrr eeeeeeen betra er seint en aldrei :) :) Ummmm, talandi um mat ta er eg ordin heldur svong og aetla koma mer "heim" ad elda pastad.
En sem sagt ta tokum vid Ching rutu hingad til Cadiz a tridjudagsmorguninn (1,5) klst en gekk sidan heldur erfidlega ad finna hostelid sem vid vorum bunar ad panta :( Fundum gotuna eftir langa maedu en tar var hostelid hvergi ad finna og tad vissi enginn neitt - m.a.s. ekki teir sem bjuggu vid tessa gotu! Vid vorum ordnar bara malkunnugar ollum i gotunni tegar loksins e-r fretti af vandraedum okkar og hljop til okkar og benti a hvar hostelid var og tad var ekki audfundid! I fyrsta lagi var tetta ekkert merkt og i odru lagi voru gotunumerin oll i rugli: tad kom 18 - 22 - 3 -5-..... Tessir spanverjar eru stundum alveg klikk! En hostelid er mjog fint, heimilislegt og odyrt! Eg vakti rosa lukku tegar i ljos kom ad eg var islensk - tau (eigendurnir) hofdu vist e-d verid ad tala um ad tau vantadi nytt tjoderni a hostelid svona til ad auka fjolbreytnina og e-r sagdi ad tad vaeri nu met ef tau fengju islending og svo hlogu tau oll!! Tveim dogum seinna maetti eg! Mer finnst reyndar ad tau hefdu bara att ad gefa mer okeypis gistingu ;) Besta samt vid Cadiz er ad her er allt i gongufaeri (5 eda 10 min) - nema tu viljir fara i nyja baeinn (30 - 40 min gangandi) en tangad er svo sem ekkert ad saekja, allavega ekki fyrir mig! Vid Ching forum tangad kannski svona einu sinni tvisvar til ad djamma adeins en annad turfum vid ekki. Tad er rosalega taegilegt ad ferdast med Ching - vid hofum mjog svipada ferdatilhogun og hun vill gera allt sem odyrast (y) Reyndar er hun stundum undarleg en tad er svo sem ekki vid odru ad buast tegar onnur kemur fra Islandi og hin Taiwan - tad hlytur e-d ad vera mismunandi! Tad besta er nu samt ferdataskan hennar - hun er svon 2/3 eda jafnvel helmingi minni en min, er ekki full og hun er ad ferdast i 3 manudi!!! Og hingad til hefur folk starad a minn poka a hostelum og spurt hvort tetta se allt sem eg se med og hversu lengi eg se ad ferdast! Fyndnast finnst mer nu samt ad hun tok engin sundfot med - fer a strondina og i sjoinn bara i topp og stuttbuxum - hun vildi pakka sem minnst! En hversu mikid plass tekur sundbolur eda bikini???
Ok - nu er maginn virkilega farinn ad kvarta! Vona ad allir hafi tad sem best.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli