þriðjudagur, ágúst 05, 2003

Tessar tvaer vikur i Valencia voru alveg agaetar en heldur litid farid ut a lifid - eg var adallega med Verenu, Jenny (England - 31), Kate (England - 27) og Helenu (Svitjod - 22) en taer voru allar heldur rolegar og mer tokst aldrei ad draga taer med mer a salsastad :( En skolinn var med salsakennslu einu sinni i viku svo eg rifjadi adeins upp eda aetti kannski frekar ad segja ad eg laerdi nytt!! Tad er hid undarlegasta mal med tetta salsa hvad tad virdist enginn dansa eins - meira ad segja er til tvaer utgafur af grunnsporinu!!! Vid Verena forum nu nokkrum sinnum med Sondru (teirri sem "stal" ruminu minu fyrsta kvoldid) og hennar skolafelogum enda heljarinnar fjor hja teim - kannski heldur mikid stundum! Svo turfti eg audvitad ad ramba a salmonellu og var tvi ekki haef til nokkurs i nokkra daga :( Eg skil tetta bara hreinlega ekki tvi mig minnir nu ad eg hafi verid ad borda tad sama og allir hinir i allar maltidir a undan! Annars var skolinn mun duglegri en skolinn i Marbella ad gera hluti - til daemis er farid einu sinni i manudi ut ad borda og allir med!! Vid (110 stk!!) forum a e-n kinverskan veitingastad og nokkrir kennarar med og tad var nu meira bullid - i fyrsta lagi var eg ein af teim fyrstu sem maettu!!!!!!! Eg held ad eg flytji bara til Spanar - tar verd eg alltaf maett mjog stunvislega allt ;) Svo mundi folk audvitad ekkert hvad tad hafdi pantad loksins tegar maturinn kom svo tjonarnir hlupu um allt eins og hauslausar haenur og spangoludu nafnid a rettinum a ensku og spaensku en gekk litid/ekkert! Svo komu nu rettirnir lika i undarlegri rod - t.d. turfti eg ad bida i svona 1,5 klst eftir venjulegum sodnum hrisgrjonum en var longu buin ad fa kjuklinginn (hef lumskan grun um ad salmonelluskrattinn hafi leynst tar - en samt skritid ad enginn annar veiktist!!) Svo kom nu ad tvi ad gera upp og tvilikt kaos!! Tad var vist ekki buid ad gera neinar radstafanir adur en vid komum svo eigandinn og kennararnir rifust alveg i svona 30 min - eda kannski voru tau bara ad raeda malin, virtust allavega vera rifast ur fjarlaegd ;) Tetta endadi svo bara med halfgerdri skelfingu og ekki nema svona helmingurinn borgadi! Eftir matinn var for svo oll halarofan a disko/bar og kennararnir med tar sem allir donsudu og skemmtu ser vel og nota bene ta var tetta a fimmtudegi!!! Svo var plonud ferd til Barcelona helgina sem eg for fra Valencia, alla tridjudaga var salsa, i hverri viku var farid i sma svona kynnis og menningargongu um Valencia en eg man svo sem ekki meira - tad var allavega slatti ad gera. Skolinn er lika inn a midju haskolasvaedinu og okkur var frjalst ad nota allt sem tar var til itrottaidkana okeypis - tennis, sund, fotbolti, karfa, blak...... Svo var lika agaetis bokasafn, tolvuherbergi med 24 tolvum og opid allan solarhringinn, sjonvarp og DVD..... Tad var sko nog ad gera allan solarhringinn svo turfti madur ju lika ad laera, fara ut med krokkunum, skoda sig um, liggja a strondinni!
Strondin var nu ekki mjog spennandi - eda sjorinn rettara sagt! Strondin sjalf var allt i lagi til ad liggja a og nog plass en samt heldur skitug (enda notud undir party a kvoldin!!) en sjorinn var frekar ogedfelldur, madur sa aldrei til botns og stundum flutu heldur ogedslegir hlutir framhja! Eg for einu sinni ofan i og aldrei aftur!!
Valencia var mjog fin en ekki samt kannski til ad vera i 3 vikur - nema madur vilji djamma i 3 vikur!! Tad tarf eiginlega ad vera med bil tvi oll litlu torpin sudur og nordur af Valenci vid strondina eru vist frabaer og med mjog godar badstrendur.
A laugardagskvoldinu (02.08) tok eg naeturrutu til Sevilla og er ad fara tadan nuna til Cadiz og tad er eins gott ad strondin tar se god!!! Eg vona ad allir hafi skemmt ser vel um helgina!

Engin ummæli: