laugardagur, ágúst 09, 2003

Er enn i Cadiz enda uni eg mer vel her! Hostelid "mitt" er alveg snilld en besta af ollu er samt maturinn (kvoldmatur) ;) Tetta er bara svona litid einkarekid hostel med svona upp undir 25 gesti - eftir tvi hversu margir sofa upp a taki, i eldhusinu eda a aukadynum i herbergjum (y) En nog um tad - einn af teim sem vinnur tarna eldar fyrir ta sem skra sig og tad kostar bara 4 evrur ad fa fullan disk af otrulega girnilegum og godum mat! Tad er alltaf alveg hellingur af graenmeti og svo fiskur eda kjot - likaminn minn er bara ad fa naeringasjokk eftir ad hafa lifad a samlokum og skyndibita sidan i byrjun juni ;) Reyndar var nu allt i lagi matur i kaffiteriunni i skolanum i Valencia en hann var samt svo mikid brasadur og alltaf franskar en ekki graenmeti :( eda hvad ta bara venjulegar sodnar kartoflur!! Reyndar er eg nu farin ad sakna tess ad borda ekki sodnar kartoflur - ummmmmm, sodin ýsa stoppud med kartoflum, smjori og salti! Eg held ad eg panti tad her med i matinn daginn sem eg kem heim - ef tad er haegt ad panta fyrirfram a hotel mommu?? En nog um matinn. Tetta er lika allt bara svo heimilislegt og notalegt e-d, madur veit hvadan allir eru tott nofnin seu svona heldur a reiki, ehe, eda allavega teir sem stoppa lengur en einn dag og eigandinn er alltaf ad spjallast sem og teir sem vinna tarna! Eg er nu samt mest buin ad vera med Ching og Elin (fra Hollandi) en Ching for i morgun til Tarifa svo vid Elin hongum liklegast mest saman - annars er madur bara med ollum eiginlega, ef e-r er ad fara e-rt ta er bara um ad gera ad skella ser med! En hun Ching er nu stundum undarleg - aetli tad se ekki bar vegna mismunandi menningarheima eda ta ad hun er ad tala ekki eigid tungumal og notar tvi stundum kannski ekki alveg rettu ordin! Til daemis eru hlutirnir oftast "stupid" ef teir eru henni framandi eda oskiljanlegir og allt sem er frabaert eda stort er "super". Besta er samt ad tegar vid forum ut a disko - eda ekki einu sinni tad heldur bara litla bari med litlu dansgolfi ta var tad i 3ja skiptid a aevinni sem hun for svona ut og var alveg til 5 um morguninn!!! Henni fannst tetta alveg fraebaert (super!!) og var alveg aest i ad fara aftur i gaer sem vid gerdum en tvi midur vard kvoldid meira svona kjaftakvold a stodum tar sem tonlistin var svona mjog "kjaftavaen" - mer fannst tad samt fint ad spjalla bara vid folkid! Var samt tvi midur ad tala bara ensku vid hina "hostelistana" :/ Hun er lika vodalega skeptisk a afengi - drekkur ekki sjalf - og var alltaf ad spyrja hvort eg vaeri ekki i lagi, spyrja hvad eg vaeri buin med mikid og bidja mig um ad drekka nu ekki of mikid tvi hun nennti ekki ad bera mig heim!! Ekki veit eg hvernig folk drekkur nidur i Taiwan en tad er greinilega svona "islensk vikingadrykkjumenning" (ad drekka tar til tu drepst!) - eda allavega dreg eg ta alyktun eftir ad hafa umgengist hana! En tetta er einmitt tad besta vid ad ferdast - ad sja hlutina i nyju ljosi! Hun var alveg aest i ad hittast i Malaga og fara ut a lifid tar tvi hun kemur tangad seint i naestu viku og ta verd eg audvitad komin tangad tannig ad hun virdist allavega vera ad fila tetta allt saman. Vid sjaum til hvort hun hringir - hun hefur nefnilega hingad til alltaf verid a tessum altjodlegu hostelum og tad er vist allt upppantad i Malaga i agust svo....
Annars er eg bara buin ad vera gera mest litid herna - hef passad mig a tvi ad gera sem minnst! Gerdi reyndar ein kjarakaup - fekk stort strandhandklaedi med storum vasa, sem er algjor snilld (tek bara handklaedid med nidur a strond og tarf ekkert meir!), fyrir einungis 12 evrur!! Handklaedid hefur m.a.s. vakid almenna lukku a hostelinu og hef eg sent nu tegar tvo i budina - eg aetti ad vera a prosentum hja budinni! Almennt ta eydi eg deginum bara a strondinni og fer sidan heim um midjan daginn eins og allir spanverjarnir til ad borda, netast og bara komast ur solinni en fer svo aftur svona 18 og er til svona 20:30 tvi ta er solin ekki eins brennandi heit en alveg alveg nogu heitt uti samt! I gaer forum vid trjar (eg, Ching og Elin) med lestinni i sma hjolatur um Punto Real/Puerto Real og Punto Santa Maria/Puerto Santa Maria sem er litlir baeir hinum megin vid "floann" sem Cadiz stendur vid og svo tokum vid batinn heim! Tetta var nu samt halfgerd gedveiki ad aetla ad hjola um i tessum hita og tad yfir midjan daginn!! Vid komumst nefnilega ekki af stad fyrr en svona 13 og ta er audvitad BARA HEITT HEITT HEITT!!! Vid satt ad segja hjoludum ekkert rosalega mikid - vorum adallega ad stoppa til ad drekka vatn og reyndum ad elta skuggann ;) I Punto Real var turistahjalpin lokud til kl 19 og ekki sala a ferli a gotunum - eg hef nu satt ad segja aldrei adur upplifad tad ad allt i raun taemist og lokast milli 14 og 18 en tad gerir tad audvitad i litlu baejunum sem ekki eru fullir af e-m hjolandi turistum!! Eigandinn ad hostelinu hafdi nefnilega sagt okkur ad vid gaetum hjolad fra P.Real til P.Santa Maria og tad vaeri mjog flott leid vid strondina og i gegnum skog og e-d en tar sem allt var lokad hofdum vid audvitad ekki hugmyndi um hvar blessadur hjolastigurinn var! Vid fundum tvi e-n svona frekar storan almenningsgard sem var eiginlega bara skogur en hvergi gras og ekkert serstaklega spennandi satt ad segja, forum svo ad borda adeins sma Tapas (reyndar besta tortilla sem eg hef smakkad nokkurn timann her a Spani)og tokum svo bara lestina afram til P.Santa Maria! Tar hjoludum vid lika adeins um en satt ad segja hefdum vid nu alveg getad sleppt tessum hjolum :/ Tad var svo ohugnalega heitt og vid audvitad svitnudum eins og giraffar - eg held ad eg hafi drukkid svona 2,5 litra (bara milli 14 og 18) an tess ad turfa nota salernid!! Eg turfti nefnilega ad fordast solina i gaer (fostudag) tvi eg var naestum brennd eftir fyrradag - eg hlustadi nefnilega ekki a sjalfa mig heldur a Elin og keypti solarvorn nr. 5 en ekki 10 :( Eg for tvi heldur ekki a strondina i morgun en held ad eg se ordin god nuna, er lika komin med nr. 10!!! A morgun fer eg svo til Malaga med rutu og er mjog spennt ad hitta fjolskylduna sem eg verd hja tegar eg er i skolanum! En nu er eg buin ad bladra nog her og timi komin til ad sola sig adeins og reyna na ykkur a Islandi ;)
P.s. tid megid endilega skrifa til min athugasemdir (smella a "athugasemdir" sem kemur alveg nedst eftir textann minn. Tad er svo gaman ad heyra adeins fra ykkur lika en ekki bara daela ut sogum ut i hinn stora alheim! takk, Sonja

Engin ummæli: