For fra Cadiz a sunnudaginn 10.agust - var svo heppin ad fa far med einum gestanna a hostelinu sem var a leid til Malaga til ad fljuga tadan og hafdi leigt bil svo..... Tad er svo miklu miklu miklu betra ad komast a svona privat hostel med ekkert of morgum rumum heldur en tessi storu 250 ruma opersonulegu hoste - ufff!! A leidinni stoppudum vid (eigandinn var med okkur svo vid vorum 3) a e-rri strond a leidinni (El Palmar) og eyddum sunnudeginum tar - var alveg frabaert tvi tad var svona bar og madur gat legid i hengirumi i skugga og bara verid ad spila, kjafta med goda tonlist og skellt ser i sjoinn odru hvoru. Tetta var nu samt ad morgu leyti heldur svona "dubius" bar - allavega var folk ekki ad reykja bara sigarettur tarna ;) og sumar typurnar voru heldur undarlegar svo ekki se meira sagt!! Til daemis var einn madur svona um 45 eda 50 med sitt ljost ljost ljost har og alveg dokkbrunn sem helt ad hann vaeri rosa flottur - sprangadi tarna um i blaum g-streng einum fata! Um sexleytid brunudum vid til Malaga og eg sa i leidinni Tarifa og keyrdum i gegnum Marbella (bara rett nokkur hus en samt nog), tad vakti upp ymsar minningar og gaman ad kannast vid sig aftur! Vid keyrdum beint a flugvollinn bara tvi hann hafdi ekki tima til ad vera skutla mer innan Malaga og jafnvel villast :/ Eg reyndi ad hringja i konuna til ad spyrja hvar tessi gata vaeri i Malaga, hvort tad vaeri nog ad fylgja leidbeiningum ad skolanum sjalfum og svo bara rolta. En hun svaradi ekki, kom bara e-r simsvari og eg for alveg i steik - vissi ekkert hvad eg skyldi segja a spaensku svo tetta kom allt ofugt ut ur mer! Eg akvad tvi bara ad reyna finna tetta sjalf - gat nu varla verid svo langt fra skolanum - og eg fann kort af Malaga a flugvellinum med ollum gotunofnum og tar sem eg stod og ryndi komu e-jir kallar ad adstoda mig en ekkert gekk! Svo komu fleiri kallar - tad var nefnilega e-r svona bas fra rutufyrirtaeki tarna rett hja svo teir voru allir bilstjorar - en enginn gat fundid tessa blessudu gotu svo einn var svo yndislegur ad hlaupa ut i bilinn sinn og na i svona bok med ollum gotuheitum og tetta endadi tvi audvitad vel! Tad var tvi bara naest ad finna straeto nidur i bae og tar svo skipta en tegar eg kom nidur i bae var kl. ordin 23 og eg akvad ad taka bara leigubil tvi eg vildi ekki vera koma heim til folksins a mjog okristilegum tima, serstaklega tar sem tad var sunnudagskvold! Tad var annar strakur tarna lika ad fara i somu att og eg - saenskur a leidinni i annan skola reyndar en a sama svaedi svo eg baud honum ad fljota med, allavega aleidis. Leigubilstjorinn var nu samt heldur undarlegur og eg turfti ad segja honum til eftir minni (tad litla sem eg mundi eftir ad hafa skodad kortid a flugvellinum - sem betur fer hafdi eg skrifad nidur nokkrar gotur i kring!) og auk tess stoppadi hann bara a ljosum og stokk ut til ad spyrja naesta leigubilstjora (misstum m.a.s af einum ljosum!!) Tad besta var nu samt ad upphaflega aetladi hann i tverofuga att - i kolrangan borgarhluta og eg sem helt ad tessir bilstjorar vissu nu flestar gotur eda hefdu allavega kort ef teir lentu i vandraedum! Jaeja, seint og sidar meir fundum vid gotuna og andskot..... bastardurinn rukkadi mig fullt gjald fyrir ad runta um og spyrja mann og annan til vegar :( - eg er alltaf ad lata plata mig!! Eg sem var svo montin eftir ad hafa spjallad adeins vid kallana a flugvelllinum en gat svo engan veginn farid ad rifast um verdid, mig vantadi oll ordin! Mer leist nu ekkert a husid tvi tad var allt slokkt og mer fannst eg heldur donalega svona fyrsta skiptid en reyndar voru allir vakandi, bara i odru herbergi! Tessir "allir" er nu kannski heldur stort ord tvi ad eg by ekki beint hja fjolskyldur heldur hja einni eldri konu og med 3 odrum nemendum!! Reyndar virtist nu dottir hennar og barnabarn - eda kannski tengdadottir, hvad veit eg - vera tarna i gaerkvoldi en eg veit ekki hvort tau bua tar! En hun talar ut i eitt - eldri konan sko - svo eg aetti nu ad aefa spaenskuna! Ufff - talandi um tetta ta er klukkan ad verda tvo og aetli tad se ekki komin matur!! Eg held ad eg aetti allavega ad rjuka heim og tekka!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli