þriðjudagur, ágúst 05, 2003

Ja, eg var stodd i ibudinni! Eg akvad bara ad reyna leggjast til svefns tvi tad tyddi litid ad gera nokkud i malunum halftolf a sunnudagskvoldi! Reif upp svefnpokann og trod eyrnatoppunum a sinn stad og sofnadi. Vaknadi reyndar nokkru sidar tvi eyrnatapparnir voru e-d ad pirra mig og tad fyrsta sem eg sa voru 4 starandi augu svo eg stokk a faetur en heyrdi ekkert hvad munnarnir sem fylgdu augunum voru ad segja. Eftir ad hafa losad mig vid tappana kom i ljos ad tetta voru stelpurnar tvaer og tad var vist e-r misskilningur tvi onnur teirra atti ekkert ad vera tarna heldur hafdi hun verid strandaglopur a flugvellinum og herbergisfelaginn minn (Verena fra Austurriki) hafdi bodid henni ad gista hja ser - hin (Sandra fra Tyskalandi) var ad fara i Don Kikote skolann en enginn hafdi sott hana og hun vissi tvi ekkert. En tratt fyrir ad eg hafi verid buin ad finna rumid mitt var ibudin engu skarri og vid Verena vorum akvednar i tvi ad fara kvarta daginn eftir med det samme! Kallinn a skrifstofunni skildi ekkert yfir hverju vid vaerum ad kvarta- vildi fa ad vita nakvaemlega HVAD vaeri ad og hvad hafdi gerst en tad hafdi ekkert gerst, tetta var bara ogedsleg ibud! Kannski allt i lagi ad borga svona 50 evrur a viku en ekki rumar 100!!! Eg akvad tvi bara ad stytta dvolina ur 3 vikum i 2 tar sem eg hafdi enn ekki borgad kursinn ;) - stundum er gott ad vera gera hlutina a sidustu stundu (Y)!! Verena gat nu ekki stytt sina dvol um viku og gat ekki hugsad ser ad vera tarna i 3 vikur!! Auk tess sem tad var omurleg stadsetning a ibudinni - vid vorum hvorki nalaegt midbaenum, skolanum ne strondinni!!! En Verena trjoskadist vid og for naesta morgun aftur ad kvarta en eg la bara og svaf tar til eg fekk sms "flytjum a heimavistina - byrjadu ad pakka!!" Hun hafdi tad i gegn ad vid faerum a heimavistina i viku og svo i adra ibud tar a eftir - eg akvad samt ad vera bara tvaer vikur tvi mer leist ekkert alltof vel a Valenciu, serstaklega for rakinn i taugarnar a mer (er vist svona 80% a daginn!!) Eftir tetta gengu hlutirnir bara agaetlega og heimavistin var mjog fin, maturinn mun betri en a heimavistinni i Marbella i fyrra - var allavega eldadur a stadnum og madur gat valid milli 3ja retta fyrir einungis 4,5 evru og fekk floskuvatn (ekki kranavatn)!! Vid undum okkur tvi agaetlega tarna ut vikuna og a manudeginum fengum vid svo bara mjog fina ibud 10 min fra skolanum og bjuggum med 2 saenskum strakum! Annar (David) hafdi reyndar verid a Islandi i fyrrasumar med Nordjobb og er tad fyrsta manneskjan sem eg hitti sidan eg for af stad sem hafdi e-r kynni af Islandi!! Flestir sem eg hef hitt hafa ekki einu sinni hitt Islending fyrr sem eg skil bara ekki tvi vid erum UT UM ALLT!! Eg var lika ad atta mig a tvi um daginn ad eg hef sjalf ekki hitt Islending sidan eg lagdi af stad svo...... Hitti reyndar eda trjar stelpur i Valenciu tvi vid Verena vorum svolitid med Sondru og hennar felogum ur Don Kikota og tar voru 3 isl stelpur. ok - vista adur en tetta tynist

Engin ummæli: