Hummm - ég ætla að blogga smá áður en ég fer að hafa mig endanlega til, það er nóg að gera áður en ég get farið af stað austur.
En við vorum sem sagt stodd í Brasov - komum í bæinn eftir stórhættulega hestaferð og röltum í átt að kláfnum en þar sem leiðin reyndist heldur löng hjá okkur vegna áhugaverðra verslana, kaffihúsa og myndefna var búið að loka :( Við hefðum reyndar getað gengið upp - tók ekki nema um klst en prinsessan var eitthvað ómöguleg í maganum, hádegismaturinn (Gordon Bleu) var ekki almennilega samþykktur af hinu æðsta magaráði! Við komum okkur því bara heim á hótel í róleghieitum og með ýmsum stoppum. Það voru stórir tónleikar á leiðinni heim, líklegast út af þessum kosningum sem voru í nánd. Þetta var nú ekki merkileg upplifun svo sem, þetta var bara eins og að vera á 17.júní tónleikum eða öðru svipuðu. Allar helstu gelgjur bæjarins voru mættar til að hylla goðin sín en um leið að sýna snilldartakta sem áttu að heilla unga nærstadda sveina. Bandið sem við hlustuðum á var bara fínt og við þekktum þarna nokkra gamla slagara sem voru í nýjum búning. Það virðist reyndar vera ansi algengt þarna austur frá að taka gamla "vestræna" slagara og setja þá í nýjar nærbuxur með mjög misjöfnum árangri svo ekki sé meira sagt. En annars var þessi kosningabarátta þarna í Rúmeniu öll hin undarlegasta - menn virðast ekki vera kosnir eftir málstað heldur að hafa sem mest læti! Eða við skyldum þetta ekki alveg og enn síður eftir því sem leið á ferðina í Rúmeníu. Helsta aðferðin til að ná sér í atkvæði virtist vera að láta bíl merktan sér rúnta um bæinn og spila frekar hávaæra tónlist eða hafa svona "tónlitarbása" hér og þar um bæinn. En við vorum sem sagt á þessum kosningatónleikum þarna niður í bæ en fengum fljótlega leið á þessum undarlegu útgáfum af gömlu smellunum og fórum upp á hostel. Þá var annar dagurinn í Brasov á enda.
Þarf aðeins að stússast - meira næst
sunnudagur, júní 13, 2004
laugardagur, júní 12, 2004
Jaeja - vid vorum vist stodd i Brasov i Rúmeníu. Hestaferðin var hin pryðilegasta fyrir utan þessa hundaárás sem Jóhann greyið lenti í en til allrar hamingju komumst vid heilu og höldnu ur tessari ferd. Hálfkjagandi skröltum við út á veginn aftur til að ná rútunni nidur i bæinn og var planið að taka enn einn einn kláfinn upp a enn eitt fjallið - þetta hefur verid hálfgerð kláfaferð í heildina ;) En ... Úfff - ég veit ekki hvad ég er að reyna blogga herna um miðja nótt eftir ansi langan dag!! Ég er hætt her i bili en við sem sagt komumst heil á húfi heim til Íslands og ég klára ferðasoguna seinna i vikunni.
Góda nótt, Sonjab
Góda nótt, Sonjab
sunnudagur, júní 06, 2004
Eg vil byrja a tvi ad afsaka hvad sum ord eru halfklarud eda vantar stafi inn i, her er eg i kappi vid baedi timann og Johann svo vonandi erud tid ekki mjog gagnrynin! Nuna er eg a roosalega erfidu lyklabordi tvi tad synir ekki retta stafi heldur bara aaallt annad!!
Ja, tarna i Sinaia gerdist nu ekki margt ne neitt merkilegt. Vid saum hins vegar ljonsunga, tvo, annar var 10 man en hinn 1 man og voru ekkert sma saetir. Tad kostadi hins vegar ad taka myndir af teim, tetta var vara eitt af tessu turistasoludoti svo vid slepptum tvi! Nu er eg ad reyna muna hvort tad hafi nokkud merkilegt gerst tennan dag en eg held bara ekki, aaaafskaplega tidinalitill afmaelisdagur!
BUSTENI
Daginn eftir tokum vid sem sagt rutuna til naesta smabaejar sem heitir Busteni (manudagur). Vedrid virtist ekki aetla ad verda okkur i hag tennan dag en vid akvadum ad fara samt og tekka a tessu, a sandolum og i vindjakkanum! Vid rett nadum rutunni - bilstjorinn sa okkur koma og var svo indaell ad stoppa fyrir okkur tratt fyrir ad vera nokkud fullur og vid med alla bakpokana! En tad stressadi sig enginn a tessu og einn ungur madur var svo indaell ad standa upp fyrir mig - eg saei unga straka heima i anda standa upp fyrir einhverri ?kellingu?!! Einn madur i rutunni var m.a.s. svo indaell ad benda okkur a hvar tessi klafur vaeri sem vid aetludum upp med an tess ad hann vissi nokkud um okkar fyriraetlanir!! Vid turftum to fyrst ad finna lestarstodina og losa okkur vid bakpokana, hofdum ekki hug a ad taka ta med okkur i 5 tima gongu :) Vid akvadum to ad skilja dagpokana lika eftir tvi vedrid virtist aetla standa i vegi fyrir okkur - var heldur skyjad uppi a toppnum og frekar hvasst nidri i torpinu, klafurinn faeri upp i 2000 m haed!!! Tegar vid gengum i gegnum baeinn var nokkud ljost ad tetta er ekki mikill turistabaer - liklegast er slatti ad gera a veturna vegna skidafolks og eitthvad a sumrin vegna klafsins. A leidinni ad klafnum maettum vid 3 kum a rolti um baeinn, heilum helling af haenum og audvitad to nokkrum hundum. Eeen eftir ad tramma baeinn fram og aftur ta var klafurinn lokadur tegar vid komum ad honum vegna vedurs - var vist alltof hvasst! Og ekki leit tetta vel ut med lestarferdir tvi tegar vid komum aftur nidureftir var naesta lest ekki fyrr en eftir 3 eda 4 klst. A stodinni var to kona sem reyndi i fyrstu ad bjoda okkur herbergi en var sidan svo vaen ad benda okkur a ad tad faeru rutur a klst fresti sem stoppudu beint fyrir ofan lestarstodina. Tad var tvi ekki mikid annad ad gera en ad reyna na naestu rutu til Brasov.
Brasov
Su ruta reyndist vera 5x dyrari en hin svo vid heldum ad vid yrdum allavega 5x lengur a leidinni en ta var tetta ruta sem kom alla leid fra Bucharest en var ekki svona innansveita minibus! Vid urdum samt nokkud hissa tegar vid komum til Brasov tvi baerinn var mun staerri en vid hofdum gert okkur i hugarlund. Johann tok tad skyrt fram vid komuna ad ekki yrdi tekinn neinn helv.... leigubill - mer til happs var nokkud god lysing i Lonely Planet hvernig skyldi nalgast eina hostelid i baenum og gekk tad eftir! Eg veit ekki alveg hversu lengi madur hefdi verid ad ganga tetta tvi hostelid var alveg i hiiiiiiinum enda baejarins. Tad kom to upp nokkur agreiningur um kortamal tegar vid hoppudum ur straeto tvi tad var a torgi og gotur i allar attir en ad sjalfsogdu hafdi ritari bjorgunarsveitarinnar rett fyrir ser ;) - tolvudutar kunna ekkert a svona analog dotari!!! Okkur leist vel a hostelid en Johanni fannst tad ekki alveg nogu ?hostellegt?, t.e. ekki nogu svona litrikt ad innan og skapandi heldur bara mjog snyrtilegt, hvitir veggir og einfalt allt. Tegar her er komid vid sogu er klukkan ordin um 18 og kominn timi til ad troda ut mallakut. Tratt fyrir ad gamli baerinn (midbaerinn) virtist vera langt i burtu a Lonely Planet korti tok ekki nema svona 10 til 15 min ad ganga i hann. Tad var svo ljuft ad vera kominn a stad tar sem madur getur gengid allt a tiltolulega skommum tima og bara hlaupid ef madur er ad flyta ser:) Uff - hvad tetta lyklabord er alveg otolandi en jaeja. Eg man nu ekki hvad vid atum... Ju, Johann at piparsteik en eg eitthvad hefdbundid fyrir Brasov og bragdadist tetta allt mjog vel bara. A leidinni heim stoppudum vid a internetinu (inn i gistingu a hostelinu var innifalinn 1 klst a netkaffi) og hittum ta tvo islendinga sem einnig voru nykomnir til Brasov fra Sofi i Bulgari og ma sja teirra svadilfarir her: http://grjoniogvalur.blogspot.com/
Um kvoldid voru svo myndavelar taemdar og farid ad sofa.
Daginn eftir (tridjudagur) vorum vid heldur lengi ad drulla okkur a lappir tvi ad tad turfti ad taka um klst i ad aftyda mig - mer hafdi ordid svo hraedilega kalt um nottina og ekki fundid hlyju gammosiurnar minar ne flispeysuna og tad hefdi verid litill svefn ad vera tvo svona mjou kojurumi. EEEEN tegar vid loksins komumst af stad var stefnan tekin a klst hestaferd rett hja og heimtadi eg ad vid faerum i sidbuxum og med jakka med okkur. A leidinni nidur i bae til ad taka rutuna vorum vid hins vega alveg ad leka nidur ur hita og reyndi Johann ad finna odyrar stuttbuxur og stuttermabol. Eg var hins vega anaegd ad vera vel klaedd tvi rutan for upp i fjollin og var tar heldur kaldara en nidri, karlmennid sagdi blaeinn to bara vera hressandi og neitadi ad bretta nidur buxnaskalmarnar!!!! Vid fundum tessa hestaleigu en ekki nokkur sala virtist vera vid - bara einmana hestur bundin bak vid hus. Fljotlega kom to ut kona vaggandi og gargadi ?horses, horses??? a okkur sem vid jankudum og svaradi hun ta ?momento, momento?. Tvi naest hof hun ad hropa e-d karlmannsnafn en lengi vel svaradi enginn, komu svo lullandi tveir kallar og ein rolla en mestu laetin voru i kindgarminum. Tetta var greinilega heimalningur sem elti gamla manninn eins og skugga en tvilikt og annad eins jarm hef eg aldrei heyrt - tad nadist a video svo menn geta skemmt seir seinna yfir tvi ;) Tad turfti ad na i hestana ut haga, leggja a ta og svona og i hvert sinn sem vid faerdum okkur sma til ta byrjadi konan ?momento, momento?!! Eg veit ekki hvort hun helt ad vid vaerum bara ad fara eda... En tetta gekk nu allt vel - sat eg a Viktor en Johanna Sesar sem reyndist hin mesta bykkja (eda er tad arinni kennir illur raedar ;) ? ) Tad goda vid hann Sesar var to ad hann tok fina spretti - turfti bara ad hvila sig vel inn a milli. Leidbeinandinn okkar var ekkert serlega raedinn, eda t.e.a.s. ad hann taladi ekki mikid vid okkur en samkjaftadi ekki vid hrossin!! Sesar (hans Johanns) faeldist nu reyndar adeins einu sinni tegar ad tad hopudust ad okkur geltandi og urrandi hundar sem komu skyndilega ur ollum attum tegar vid forum framhja geitahop en annars var ferdin nokkud tidindalaus. Vid tyndum reyndar lika filterum framan af myndavelinni - of mikill hristingur en svona er tad bara.
Meira um Brasov naest - timinn er ad verda buinn.
Vid erum nuna i Budapest og forum til Vinar a morgun med bat eftir Dona og verdum komin til Italiu a tridjudgainn.
Bestu kvedjur Sonja
Ja, tarna i Sinaia gerdist nu ekki margt ne neitt merkilegt. Vid saum hins vegar ljonsunga, tvo, annar var 10 man en hinn 1 man og voru ekkert sma saetir. Tad kostadi hins vegar ad taka myndir af teim, tetta var vara eitt af tessu turistasoludoti svo vid slepptum tvi! Nu er eg ad reyna muna hvort tad hafi nokkud merkilegt gerst tennan dag en eg held bara ekki, aaaafskaplega tidinalitill afmaelisdagur!
BUSTENI
Daginn eftir tokum vid sem sagt rutuna til naesta smabaejar sem heitir Busteni (manudagur). Vedrid virtist ekki aetla ad verda okkur i hag tennan dag en vid akvadum ad fara samt og tekka a tessu, a sandolum og i vindjakkanum! Vid rett nadum rutunni - bilstjorinn sa okkur koma og var svo indaell ad stoppa fyrir okkur tratt fyrir ad vera nokkud fullur og vid med alla bakpokana! En tad stressadi sig enginn a tessu og einn ungur madur var svo indaell ad standa upp fyrir mig - eg saei unga straka heima i anda standa upp fyrir einhverri ?kellingu?!! Einn madur i rutunni var m.a.s. svo indaell ad benda okkur a hvar tessi klafur vaeri sem vid aetludum upp med an tess ad hann vissi nokkud um okkar fyriraetlanir!! Vid turftum to fyrst ad finna lestarstodina og losa okkur vid bakpokana, hofdum ekki hug a ad taka ta med okkur i 5 tima gongu :) Vid akvadum to ad skilja dagpokana lika eftir tvi vedrid virtist aetla standa i vegi fyrir okkur - var heldur skyjad uppi a toppnum og frekar hvasst nidri i torpinu, klafurinn faeri upp i 2000 m haed!!! Tegar vid gengum i gegnum baeinn var nokkud ljost ad tetta er ekki mikill turistabaer - liklegast er slatti ad gera a veturna vegna skidafolks og eitthvad a sumrin vegna klafsins. A leidinni ad klafnum maettum vid 3 kum a rolti um baeinn, heilum helling af haenum og audvitad to nokkrum hundum. Eeen eftir ad tramma baeinn fram og aftur ta var klafurinn lokadur tegar vid komum ad honum vegna vedurs - var vist alltof hvasst! Og ekki leit tetta vel ut med lestarferdir tvi tegar vid komum aftur nidureftir var naesta lest ekki fyrr en eftir 3 eda 4 klst. A stodinni var to kona sem reyndi i fyrstu ad bjoda okkur herbergi en var sidan svo vaen ad benda okkur a ad tad faeru rutur a klst fresti sem stoppudu beint fyrir ofan lestarstodina. Tad var tvi ekki mikid annad ad gera en ad reyna na naestu rutu til Brasov.
Brasov
Su ruta reyndist vera 5x dyrari en hin svo vid heldum ad vid yrdum allavega 5x lengur a leidinni en ta var tetta ruta sem kom alla leid fra Bucharest en var ekki svona innansveita minibus! Vid urdum samt nokkud hissa tegar vid komum til Brasov tvi baerinn var mun staerri en vid hofdum gert okkur i hugarlund. Johann tok tad skyrt fram vid komuna ad ekki yrdi tekinn neinn helv.... leigubill - mer til happs var nokkud god lysing i Lonely Planet hvernig skyldi nalgast eina hostelid i baenum og gekk tad eftir! Eg veit ekki alveg hversu lengi madur hefdi verid ad ganga tetta tvi hostelid var alveg i hiiiiiiinum enda baejarins. Tad kom to upp nokkur agreiningur um kortamal tegar vid hoppudum ur straeto tvi tad var a torgi og gotur i allar attir en ad sjalfsogdu hafdi ritari bjorgunarsveitarinnar rett fyrir ser ;) - tolvudutar kunna ekkert a svona analog dotari!!! Okkur leist vel a hostelid en Johanni fannst tad ekki alveg nogu ?hostellegt?, t.e. ekki nogu svona litrikt ad innan og skapandi heldur bara mjog snyrtilegt, hvitir veggir og einfalt allt. Tegar her er komid vid sogu er klukkan ordin um 18 og kominn timi til ad troda ut mallakut. Tratt fyrir ad gamli baerinn (midbaerinn) virtist vera langt i burtu a Lonely Planet korti tok ekki nema svona 10 til 15 min ad ganga i hann. Tad var svo ljuft ad vera kominn a stad tar sem madur getur gengid allt a tiltolulega skommum tima og bara hlaupid ef madur er ad flyta ser:) Uff - hvad tetta lyklabord er alveg otolandi en jaeja. Eg man nu ekki hvad vid atum... Ju, Johann at piparsteik en eg eitthvad hefdbundid fyrir Brasov og bragdadist tetta allt mjog vel bara. A leidinni heim stoppudum vid a internetinu (inn i gistingu a hostelinu var innifalinn 1 klst a netkaffi) og hittum ta tvo islendinga sem einnig voru nykomnir til Brasov fra Sofi i Bulgari og ma sja teirra svadilfarir her: http://grjoniogvalur.blogspot.com/
Um kvoldid voru svo myndavelar taemdar og farid ad sofa.
Daginn eftir (tridjudagur) vorum vid heldur lengi ad drulla okkur a lappir tvi ad tad turfti ad taka um klst i ad aftyda mig - mer hafdi ordid svo hraedilega kalt um nottina og ekki fundid hlyju gammosiurnar minar ne flispeysuna og tad hefdi verid litill svefn ad vera tvo svona mjou kojurumi. EEEEN tegar vid loksins komumst af stad var stefnan tekin a klst hestaferd rett hja og heimtadi eg ad vid faerum i sidbuxum og med jakka med okkur. A leidinni nidur i bae til ad taka rutuna vorum vid hins vega alveg ad leka nidur ur hita og reyndi Johann ad finna odyrar stuttbuxur og stuttermabol. Eg var hins vega anaegd ad vera vel klaedd tvi rutan for upp i fjollin og var tar heldur kaldara en nidri, karlmennid sagdi blaeinn to bara vera hressandi og neitadi ad bretta nidur buxnaskalmarnar!!!! Vid fundum tessa hestaleigu en ekki nokkur sala virtist vera vid - bara einmana hestur bundin bak vid hus. Fljotlega kom to ut kona vaggandi og gargadi ?horses, horses??? a okkur sem vid jankudum og svaradi hun ta ?momento, momento?. Tvi naest hof hun ad hropa e-d karlmannsnafn en lengi vel svaradi enginn, komu svo lullandi tveir kallar og ein rolla en mestu laetin voru i kindgarminum. Tetta var greinilega heimalningur sem elti gamla manninn eins og skugga en tvilikt og annad eins jarm hef eg aldrei heyrt - tad nadist a video svo menn geta skemmt seir seinna yfir tvi ;) Tad turfti ad na i hestana ut haga, leggja a ta og svona og i hvert sinn sem vid faerdum okkur sma til ta byrjadi konan ?momento, momento?!! Eg veit ekki hvort hun helt ad vid vaerum bara ad fara eda... En tetta gekk nu allt vel - sat eg a Viktor en Johanna Sesar sem reyndist hin mesta bykkja (eda er tad arinni kennir illur raedar ;) ? ) Tad goda vid hann Sesar var to ad hann tok fina spretti - turfti bara ad hvila sig vel inn a milli. Leidbeinandinn okkar var ekkert serlega raedinn, eda t.e.a.s. ad hann taladi ekki mikid vid okkur en samkjaftadi ekki vid hrossin!! Sesar (hans Johanns) faeldist nu reyndar adeins einu sinni tegar ad tad hopudust ad okkur geltandi og urrandi hundar sem komu skyndilega ur ollum attum tegar vid forum framhja geitahop en annars var ferdin nokkud tidindalaus. Vid tyndum reyndar lika filterum framan af myndavelinni - of mikill hristingur en svona er tad bara.
Meira um Brasov naest - timinn er ad verda buinn.
Vid erum nuna i Budapest og forum til Vinar a morgun med bat eftir Dona og verdum komin til Italiu a tridjudgainn.
Bestu kvedjur Sonja
föstudagur, júní 04, 2004
Ja - vid vorum i Bucharest, tar sem Causecu fekk ad leika lausum hala. Johann var bara nokkud hrifinn af svona "hostel-lifi" tar sem folk situr bara og spjallar hvert vid annad og er eg anaegd med tad :) :) Vid forum reyndar ekki a hostel i Sinaia en tad var fint tvi tad er ekkert serlega snidugt ad vera flika fartolvu a hosteli og madur tarf ju ad syna hana til ad taema myndavelarnar!
En vid voknudum sem sagt tiltolutela snemma a sunnudeginum, turftum ad sleppa djamminu a laugardaginn en tad var svo sem allt i lagi tvi flestir foru a einhvern 18 teknoklubb sem heilladi okkur ekkert serstaklega. Reyndar voru einn strakur og stelpa a ad fara a einhvern bar med sigaunatonlist en tad var svo seint og vid erum ordin of gomul fyrir svona vitleysu ;)
En sem sagt ta rukum vid a lestarstodina til ad na lestinni kl 9:45 en hun for vist 9:19 og vid maettum 9:23!!! Gaaaaaaaaaaaaarrrrg - eg hafdi eitthvad misskilid midann/auglysinguna a hostelinu! Hummm - vid saum enga lest a naestuni og akvadum ad spyrja i upplysingum. A leidinni tangad kom e-r gaur upp ad okkur og baud okkur ferdir eitthvert en vid hundsudum hann, hann elti okkur nu samt! Konan i upplys vildi ekkert skilja skilja i ensku og benti okkur a gaurinn : " I told you that I was the guy to talk to"!! Han hafdi sem sagt upp a ad bjoda rutuferd til Sinai fyrir um 9 evrur a mann sem var allt i lagi verd svo vid skelltum okkur a tad. Hann var agaetlega klaeddur, vel greiddur og almennt mjog snyrtilegur. En tegar vid komum ut og turftum ad taka leigubil leist okkur ekert a tetta - eitt enn andskotans svindlid!! En vid virtumst bara turfa fara a rutustodina sem hefur stundum verid a odrum stad en lestarstodin, serstaklega ef um annad einkafyrirtaeki er ad raeda! Okkur leist ta ekkert svo illa a tad en strakfiflid gat ekki med nokkru moti sagt hvad leigubillinn mundi kosta nokkurnveginn - benti bara a helvitis maelinn eins og er alltaf gert her tegar tad a ad ryja mann inn ad skinninu. Eg stakk tvi upp a 30 tus sem hann samtykkti svo vid heldum af stad. Maelirinn byrjadi i rettri upphaed en for svo mjog mjog ort haekkandi, eftir um 5 min var hann i 30 tus sem stemmdi engan veginn. Johann for tvi ad rengja tessa upphaed a maeliunum en tad tyddi audvitad ekkert - teir lata eins og tessi maelir se einhver heilog kyr sem getur ekki skjatlast eda haegt er ad forrita fyrirfram a "turistataxta". Johann heimtadi tvi bara ad fara ut her og nu, lengra faerum vid ekki med tessum gaurum! Teir voru eins og fiskar a turru landi - teir goptu bara, trudu ekki sinum eigin augum og eyrum ad utlendingur vaer ad motmaela!! En vid sem sagt rukum ur bilnuma naesta horni an tess ad vita almennilega hvar vid vorum stodd i borginni - turftum nu samt ad borga teim um 40 tus plus ad borga gaejanum sem pikkadi okkur upp um 50 tus i "umdbodslaun"!! Faranlegt en aetli tessi ferd hefdi ekki kostad mun meira ef vid hefdum klarad turinn! Tvi tessir 9 evrur fyrir rutuna sjalfa voru raunar heilmikid svo auk leigubilsins og tessi leyndu umbodslaun! Sem betur var McDonalds til bjargar - hann var rett hja svo vid gatum skotist tar inn til ad skoda hvar vid vorum og hvad vaeri best ad gera... Komumst ad tvi ad tad var rutustod rett hja en i allt adra att en leigubillinn var ad fara - gengum tangad en a teirri stod for engin ruta til Sinaia. Vid akvadum tvi ad fara aftur a lestarstodina og athuga med naestu lest en spyrja EKKI konuna i upplys heldur einhvern allt annan. Reyndar sagdi madurinn a rutustodinni ad tad faeru liklegast rutur fra "vesturstodinni" og best vaeri ad taka metro fra lestarstodinni..... Tad var tvi eins gott ad athuga med naestu lest. Tegar vid komuma lestarstodina leid ekki a longu tar til eg sa "gaejann" okkar sem sa mig og for um leid i felur. Tegar hann sa svo ad vid yrdum tarna i einhvern tima for hann ad utidyrunum og ad lokum ut - hann hefur tvi greinilega ekki haft hreina samvisku tessi ungi madur!!! Naesta lest faeri eftir um klst - vid akvadum ad flaekja malin ekkert frekar heldur bara taka hana! Eg hef alltaf nog ad gera vid svona bidtima tvi eg er svo langt a eftir i dagbokinni :( - enda er eg lika ad halda tvaer dagbaekur!!!
Lestin for beinustu leid til Sinaia og tar gekk vel ad finna hotel. Vid akvadum ad fara a eitt a 37 evrur tar sem hostelin hafa verid frekar odyr og var gott ad komast i gott rum og goda sturtu, serstaklega tar sem einungis hostel voru framundan i ferdinni. Eins og alltaf var hellingur af folki ad bjoda leigubila ob heimagistingar. En eins og menn geta imyndad ser ta nenntum vid ekki odru rugli eftir vesenid um morguninn!!
Deginum eyddum vid i ad skoda baeinn og ganga ad "Peles" kastalnu rett hja en vid vorum 10 min of sein til ad kmast inn i hann :( Hann var samt mjog fallegur ad utan og umhverfid fallegt. Tetta var nu reyndar afmaelisdagurinn minn svo um kvoldid hofdum vid pantad bord a finum hefdbundnum veitingastad en tar sem mer leid verr eftir tvi sem leid a daginn forum vid bara heim og horfdum a Simpsons upp a herbergi - maginn var ad strida prinsessunni!
Daginn eftir komum vid okkur i naesta bae - Busteni - og aetludum ad fara i 5 klst gongu upp a sma fjalli. En sa dagur verdur ad bida betri tima!
Vid aetlum ad fara i kvold til Budapest - verdur orugglega fraebaert.
Takk fyrir allar aths!
Sonja
En vid voknudum sem sagt tiltolutela snemma a sunnudeginum, turftum ad sleppa djamminu a laugardaginn en tad var svo sem allt i lagi tvi flestir foru a einhvern 18 teknoklubb sem heilladi okkur ekkert serstaklega. Reyndar voru einn strakur og stelpa a ad fara a einhvern bar med sigaunatonlist en tad var svo seint og vid erum ordin of gomul fyrir svona vitleysu ;)
En sem sagt ta rukum vid a lestarstodina til ad na lestinni kl 9:45 en hun for vist 9:19 og vid maettum 9:23!!! Gaaaaaaaaaaaaarrrrg - eg hafdi eitthvad misskilid midann/auglysinguna a hostelinu! Hummm - vid saum enga lest a naestuni og akvadum ad spyrja i upplysingum. A leidinni tangad kom e-r gaur upp ad okkur og baud okkur ferdir eitthvert en vid hundsudum hann, hann elti okkur nu samt! Konan i upplys vildi ekkert skilja skilja i ensku og benti okkur a gaurinn : " I told you that I was the guy to talk to"!! Han hafdi sem sagt upp a ad bjoda rutuferd til Sinai fyrir um 9 evrur a mann sem var allt i lagi verd svo vid skelltum okkur a tad. Hann var agaetlega klaeddur, vel greiddur og almennt mjog snyrtilegur. En tegar vid komum ut og turftum ad taka leigubil leist okkur ekert a tetta - eitt enn andskotans svindlid!! En vid virtumst bara turfa fara a rutustodina sem hefur stundum verid a odrum stad en lestarstodin, serstaklega ef um annad einkafyrirtaeki er ad raeda! Okkur leist ta ekkert svo illa a tad en strakfiflid gat ekki med nokkru moti sagt hvad leigubillinn mundi kosta nokkurnveginn - benti bara a helvitis maelinn eins og er alltaf gert her tegar tad a ad ryja mann inn ad skinninu. Eg stakk tvi upp a 30 tus sem hann samtykkti svo vid heldum af stad. Maelirinn byrjadi i rettri upphaed en for svo mjog mjog ort haekkandi, eftir um 5 min var hann i 30 tus sem stemmdi engan veginn. Johann for tvi ad rengja tessa upphaed a maeliunum en tad tyddi audvitad ekkert - teir lata eins og tessi maelir se einhver heilog kyr sem getur ekki skjatlast eda haegt er ad forrita fyrirfram a "turistataxta". Johann heimtadi tvi bara ad fara ut her og nu, lengra faerum vid ekki med tessum gaurum! Teir voru eins og fiskar a turru landi - teir goptu bara, trudu ekki sinum eigin augum og eyrum ad utlendingur vaer ad motmaela!! En vid sem sagt rukum ur bilnuma naesta horni an tess ad vita almennilega hvar vid vorum stodd i borginni - turftum nu samt ad borga teim um 40 tus plus ad borga gaejanum sem pikkadi okkur upp um 50 tus i "umdbodslaun"!! Faranlegt en aetli tessi ferd hefdi ekki kostad mun meira ef vid hefdum klarad turinn! Tvi tessir 9 evrur fyrir rutuna sjalfa voru raunar heilmikid svo auk leigubilsins og tessi leyndu umbodslaun! Sem betur var McDonalds til bjargar - hann var rett hja svo vid gatum skotist tar inn til ad skoda hvar vid vorum og hvad vaeri best ad gera... Komumst ad tvi ad tad var rutustod rett hja en i allt adra att en leigubillinn var ad fara - gengum tangad en a teirri stod for engin ruta til Sinaia. Vid akvadum tvi ad fara aftur a lestarstodina og athuga med naestu lest en spyrja EKKI konuna i upplys heldur einhvern allt annan. Reyndar sagdi madurinn a rutustodinni ad tad faeru liklegast rutur fra "vesturstodinni" og best vaeri ad taka metro fra lestarstodinni..... Tad var tvi eins gott ad athuga med naestu lest. Tegar vid komuma lestarstodina leid ekki a longu tar til eg sa "gaejann" okkar sem sa mig og for um leid i felur. Tegar hann sa svo ad vid yrdum tarna i einhvern tima for hann ad utidyrunum og ad lokum ut - hann hefur tvi greinilega ekki haft hreina samvisku tessi ungi madur!!! Naesta lest faeri eftir um klst - vid akvadum ad flaekja malin ekkert frekar heldur bara taka hana! Eg hef alltaf nog ad gera vid svona bidtima tvi eg er svo langt a eftir i dagbokinni :( - enda er eg lika ad halda tvaer dagbaekur!!!
Lestin for beinustu leid til Sinaia og tar gekk vel ad finna hotel. Vid akvadum ad fara a eitt a 37 evrur tar sem hostelin hafa verid frekar odyr og var gott ad komast i gott rum og goda sturtu, serstaklega tar sem einungis hostel voru framundan i ferdinni. Eins og alltaf var hellingur af folki ad bjoda leigubila ob heimagistingar. En eins og menn geta imyndad ser ta nenntum vid ekki odru rugli eftir vesenid um morguninn!!
Deginum eyddum vid i ad skoda baeinn og ganga ad "Peles" kastalnu rett hja en vid vorum 10 min of sein til ad kmast inn i hann :( Hann var samt mjog fallegur ad utan og umhverfid fallegt. Tetta var nu reyndar afmaelisdagurinn minn svo um kvoldid hofdum vid pantad bord a finum hefdbundnum veitingastad en tar sem mer leid verr eftir tvi sem leid a daginn forum vid bara heim og horfdum a Simpsons upp a herbergi - maginn var ad strida prinsessunni!
Daginn eftir komum vid okkur i naesta bae - Busteni - og aetludum ad fara i 5 klst gongu upp a sma fjalli. En sa dagur verdur ad bida betri tima!
Vid aetlum ad fara i kvold til Budapest - verdur orugglega fraebaert.
Takk fyrir allar aths!
Sonja
fimmtudagur, júní 03, 2004
Ja - vid vorum komin til Bucharest a fostudagskvoldi. Tar sem ad hostelid (Villa Elvis) virtist vera nokkud langt fra lestarstodinni skv kortinu i Lonely Planet akvadum vid ad tekka med leigubil - vid vissum ad hann atti ad kosta max 50.000 svo vid letum nu ekki ljuga neinu ad okkur. Johann hafdi spurt hvad leigubill aetti ad kosta tegar hann pantadi herbergid og sagdi konan ad ef tad yrdi e-d vesen skyldum vid bara hringja i hana aftur! Vid forum ad leigubilarodinni og tokum pulsinn a tessu og ad sjalfsogdu reyndu teir ad ryja okkur inn a skinninu - eg er buin ad sja tad ad leigubilstjorar hafa tad orugglega manna best af ollum her tvi meirihlutinn af laununum er orugglega svartar tekjur auk tess flestir turistar her tala ekki stakt ord i rumensku ta geta teir feflett ta eins og teim synist! Ja, bilstjorinn vildi fa heilan 200.000 kall fyrir tessa ferd - sem sagt 4x meira en konan a hostelinu hafdi sagt. Vid rengdum tetta og sogdum ad tessi upphaed vaeri faranleg en teir bentu bara a maelinn og sogdust vinna eftir honum - eins og tad se ekki haegt ad hafa ser svona "turistataxta-stillingu". Teir nadu m.a.s. i fleiri leigubilstjora til ad lata ta stadfesta tennan 200 tus kall!! Eg se ekki alveg hvernig tad atti ad hjalpa til - eins og tessir kakkalakkar standi ekki allir saman. Johann er ordinn svo akvedinn og full ut i tessa heeeeelv... bilstjora ad hann sagdi bara nei og hringdi a hostelid. Eg stod e-d lengur fyrir utan og ta sendu teir a mig fransk-kanadiska konu, aetli hun hafi ekki att ad stadfesta tessa upphaed! Eg veit tad ekki tvi hun eyddi ollum timanum sem Johann var i simanum i bara svona spjall um hvad vid vaerum ad gera her og hun vaeri ad gera her og bla bla bla.... Johann kom allavega aftur mjog akvedinn a svip og sagdi leigubilstjorunum ad tetta vaeri kjaftaedi, vid faerum ekki med teim. Ta hafdi vist konan a hostelinu sagt honum ad hun myndi hringja a leigubil fyrir okkur og senda hann a lestarstodina! Eg mundi tvi segja ad mesta vandamalid i tessari ferd hafi ferid biraefnir og tjofottir leigubilstjorar. Okkar leigubill kom svo og kostadi bara um 50.000 a hostelid eins og hun hafdi sagt. Ja, tessar upphaedir eru nokkud faranlegar en her kostar kok um svona 20.000 og i gaer forum vid 9 ut ad borda saman - heildarupphaedin fyrir matinn var 2,5 millur!!! En i hverju 100 tus eru um 3 evrur svo tetta var i raun hraeodyrt ;) Afram med smjorid - okkur leist mjog vel a hostelid og hun visadi okkur a godan veitingastad nalaegt sem var nokkud tjodlegur svo vid skelltum okkur, enda ekki buin ad eta almennilega maltid i um 3 daga! Tad gekk nu heldur treglega ad finna stadinn tvi kortid sem vid fengum a hostelinu (ljosrit tar sem buid var ad merkja tad helsta inn) var nokkud onaekvaemt tvi tad nadi yfir megnid af borginni en tetta hafdist ad lokum. Daginn eftir komumst vid reyndar ad tvi ad hefdum vid snuid bladinu vid ta var muun nakvaemara kort af svaedinu i kringum hostelid og mun skemmri leid teiknud inn ;) Maturinn var storgodur svo vid akvadum ad panta bord fyrir laugardagskvoldid en tad var allt fullt inni - vid gatum fengid bord uti svo vid pontudum ekkert heldur akvadum ad sja til. Eftir tesssa ljuffengu maltid sem var to nokkud hefdbundin, kjuklingur og naut med kartoflum, ta toltum vid bara heim og upp i rum.
A laugardaginn rukum vid a faetur, turftum ad skipta um herbergi og svo i morgunmat. Deginum eyddum vid i einfalt rolt um borgina - tokum fyrst stefnuna a hollina hans Causceu sem er oooooootrulega stor! Og ekki nog med tad ad hann reif nidur storan hluta af borginni til ad byggja tessa holl, sem hann reyndar aetladi aldrei ad bua i heldur atti rikisstjornin o.fl ad vera tarna til husa, heldur reif hann nidur helling i vidbot og byggdi heila breidgotu med gosbrunnum og trjagongum og ollu svo adkoman ad hollinni yrdi sem veglegust. Tetta var gatan sem atti ad verda adalgata baejarins - verslunarhusnaedi a nedstu haedunum og svo ibudir fyrir ofan - og svona andlit borgarinnar, t.e.a.s. tad sem allir erlendir gestir skyldur sja. En i dag er tessi gata halfgerd draugagata vist tvi enginn vill bua i tessum ibudum ,verslunarhusnaedid er naestum allt autt og gosbrunnarnir annadhvort virka ekki eda eru i daudateygjunum! Reyndar er tetta mjog undarlegt med gosbrunna her i A-Evropu tvi teir virdast almennt ekki virka, eda eru allavegi ekki i notkun - teir nytast hins vegar agaetlega sem leiksvaedi fyrri born, tetta eru tilvaldar klifurgrindur en adrar henta betur fyrir hjolabretti! Eg veit ekki hvad veldur - kannski er bara of dyrt ad halda tessu vid??
En aftur ad hollinni ta forum vid i skodunarferd inn i hana og saum bara brotabrot a klst en alveg nog samt til ad gera ser grein fyrir hollinni i heild. Tetta er alveg otruleg bygging, allt tarna inni er hvitur marmari a gongunum en svo eru herbergin hvert med sinum stil en oll med handofin teppi, stoooorum kristalsljosakronum, gulli, handofnu silki o.s.fv. Tad er reyndar svo ad ef oll ljos eru kveikt i hollinni ta er tad jafnmikil rafmagnsnotkun og 250.ooo manna torp og hefur ahrif a rafmagn i borginni. En nanar um hollina tegar vid komum heim! Tad er ekkert gaman ad vera buin ad kjafta ollu her ;) Tvi naest kiktum vid i einkennilega verslunarmidstod - eda t.e.a.s. hun var svo einkennilega skipulogd, get samt ekki lyst tvi almennilega med ordum. Gengum svo i gegnum gamla midbaeinn sem var mjooog undarlegur tvi hann var eiginlega enginn! Tetta voru orfaar gotur med mjog illa fornum husum, nokkrum borum og verslunum en vid gatum ekki sed ad tad vaeri neitt torg eda tess hattar. Aetli Causceu hafi ekki eydilagt tad allt til ad byggja tessa holl - tad unnu 20.000 manns vid hana i 5 ar allan solarhringinn og alla daga vikunnar en a teim tima naidist bara ad klara bygginguna sjalfa en litid innandyra.
Eftir nokkur vonbrigdi med midbaeinn akvadum vid ad fara ad elsta gardi baejarins sem reyndist hinn agaetasti gardur - tar var vatn i gegn og gat madur leigt litla bata sem vid gerdum ekki tvi mer var svo kalt eins og alltaf :( En vid fengum okkur saeti vid vatnid og drukkum sma hressingu. Heldum svo bara heim og leid, komum vid to a sama veitingastod og kvoldid adur. Fengum okkur to heldur finni mat nuna, eg at villisvin en Johann bamba litla. Tetta var alveg edalmaltid en villisvinid er otrulega groft kjot, eg hef bara aldrei bordad svona groft kjot adur. Tad besta samt vid veitingastadi her i A-Evropu er ad madur faer alltaf ad velja medlaetid - alveg frabaert ad vera ekki fastur i helv... andskot.... fronskunum alltaf hreint! Kvoldinu eyddum vid svo bara i kjallara hostelinsins ad spjalla vid adra gesti.
A sunnudeginum forum vid svo til Sinai sem tekur svona 2 klst med lest en su saga faer ad bida seinni tima. Vid turfum ad koma okkur til Sighisora i kvold med naestu lest.
Vona ad allir hafa tad sem best og goda ferd ut Steinunn systir. Tu tarft ekki ad hafa svona miklar ahyggjur af gestaherberginu - tad er nog ad panta tad med svona 2ja vikna fyrirvara. Tu tekkar a tessu uti og laetur okkur vita hvada helgar eru lausar.
Vid hittum fyrstu islendinga her i Brasov en teir eru farnir aftur - vorum ad vonast til tess ad hitta enga i ferdinni bara svona til ad geta sagt tad en vid erum alltaf ut um allar jardir svo...
Adiso, Sonja!
A laugardaginn rukum vid a faetur, turftum ad skipta um herbergi og svo i morgunmat. Deginum eyddum vid i einfalt rolt um borgina - tokum fyrst stefnuna a hollina hans Causceu sem er oooooootrulega stor! Og ekki nog med tad ad hann reif nidur storan hluta af borginni til ad byggja tessa holl, sem hann reyndar aetladi aldrei ad bua i heldur atti rikisstjornin o.fl ad vera tarna til husa, heldur reif hann nidur helling i vidbot og byggdi heila breidgotu med gosbrunnum og trjagongum og ollu svo adkoman ad hollinni yrdi sem veglegust. Tetta var gatan sem atti ad verda adalgata baejarins - verslunarhusnaedi a nedstu haedunum og svo ibudir fyrir ofan - og svona andlit borgarinnar, t.e.a.s. tad sem allir erlendir gestir skyldur sja. En i dag er tessi gata halfgerd draugagata vist tvi enginn vill bua i tessum ibudum ,verslunarhusnaedid er naestum allt autt og gosbrunnarnir annadhvort virka ekki eda eru i daudateygjunum! Reyndar er tetta mjog undarlegt med gosbrunna her i A-Evropu tvi teir virdast almennt ekki virka, eda eru allavegi ekki i notkun - teir nytast hins vegar agaetlega sem leiksvaedi fyrri born, tetta eru tilvaldar klifurgrindur en adrar henta betur fyrir hjolabretti! Eg veit ekki hvad veldur - kannski er bara of dyrt ad halda tessu vid??
En aftur ad hollinni ta forum vid i skodunarferd inn i hana og saum bara brotabrot a klst en alveg nog samt til ad gera ser grein fyrir hollinni i heild. Tetta er alveg otruleg bygging, allt tarna inni er hvitur marmari a gongunum en svo eru herbergin hvert med sinum stil en oll med handofin teppi, stoooorum kristalsljosakronum, gulli, handofnu silki o.s.fv. Tad er reyndar svo ad ef oll ljos eru kveikt i hollinni ta er tad jafnmikil rafmagnsnotkun og 250.ooo manna torp og hefur ahrif a rafmagn i borginni. En nanar um hollina tegar vid komum heim! Tad er ekkert gaman ad vera buin ad kjafta ollu her ;) Tvi naest kiktum vid i einkennilega verslunarmidstod - eda t.e.a.s. hun var svo einkennilega skipulogd, get samt ekki lyst tvi almennilega med ordum. Gengum svo i gegnum gamla midbaeinn sem var mjooog undarlegur tvi hann var eiginlega enginn! Tetta voru orfaar gotur med mjog illa fornum husum, nokkrum borum og verslunum en vid gatum ekki sed ad tad vaeri neitt torg eda tess hattar. Aetli Causceu hafi ekki eydilagt tad allt til ad byggja tessa holl - tad unnu 20.000 manns vid hana i 5 ar allan solarhringinn og alla daga vikunnar en a teim tima naidist bara ad klara bygginguna sjalfa en litid innandyra.
Eftir nokkur vonbrigdi med midbaeinn akvadum vid ad fara ad elsta gardi baejarins sem reyndist hinn agaetasti gardur - tar var vatn i gegn og gat madur leigt litla bata sem vid gerdum ekki tvi mer var svo kalt eins og alltaf :( En vid fengum okkur saeti vid vatnid og drukkum sma hressingu. Heldum svo bara heim og leid, komum vid to a sama veitingastod og kvoldid adur. Fengum okkur to heldur finni mat nuna, eg at villisvin en Johann bamba litla. Tetta var alveg edalmaltid en villisvinid er otrulega groft kjot, eg hef bara aldrei bordad svona groft kjot adur. Tad besta samt vid veitingastadi her i A-Evropu er ad madur faer alltaf ad velja medlaetid - alveg frabaert ad vera ekki fastur i helv... andskot.... fronskunum alltaf hreint! Kvoldinu eyddum vid svo bara i kjallara hostelinsins ad spjalla vid adra gesti.
A sunnudeginum forum vid svo til Sinai sem tekur svona 2 klst med lest en su saga faer ad bida seinni tima. Vid turfum ad koma okkur til Sighisora i kvold med naestu lest.
Vona ad allir hafa tad sem best og goda ferd ut Steinunn systir. Tu tarft ekki ad hafa svona miklar ahyggjur af gestaherberginu - tad er nog ad panta tad med svona 2ja vikna fyrirvara. Tu tekkar a tessu uti og laetur okkur vita hvada helgar eru lausar.
Vid hittum fyrstu islendinga her i Brasov en teir eru farnir aftur - vorum ad vonast til tess ad hitta enga i ferdinni bara svona til ad geta sagt tad en vid erum alltaf ut um allar jardir svo...
Adiso, Sonja!
þriðjudagur, júní 01, 2004
Ja - ta er komid ad seinni deginum i Odessa. Eda nei, best ad klara fyrsta daginn (manudaginn). Tegar heim var komid kiktum vid a internetid og aetludum ad hringja tadan (var lika haegt ad hringja og borga eftir a) a rutustadina sem konan i "batunum" hafdi bent okkur a - vorum ad leita leida til ad komast til Rumeniu. Strakurinn sem rak internetid var svo ljufur ad hringja fyrir okkur - enda ekki vid tvi ad buast ad nokkur tarna a rutudotinu taladi ensku. Komumst vid ad tvi ad tad foru rutur 2x i viku, a midvikudogum og laugardogum. Bidid nu vid - eg hef ruglast a dogum einhversstadar i ollu tessu bloggerii tvi ad vid vorum stodd i Odessa a midvikudegi en ekki manudagi!! Hver tremillinn!!! En skiptir tetta nokkud mali - tad sem skiptir mali er ferdalagid sjalft en ekki hvar vid vorum a hvada vikudegi! Er tad nokkud? Eg retti mig tvi af her med - fyrsti dagurinn i Odessa var sem sagt midvikudagur og hananu. Tetta var tvi alveg idealt ad vera tarna daginn eftir lika og fara svo med rutunni a laugardagsmorgninum. Nei, nu er eg alveg ordin ruglud - tessi midvikuagur gengur heldur ekki upp :( Hvad er ad gerast - eg man bara ekki nokkurn skapadan hlut. Tad eru undarlegir hlutir ad gerast her i Transylvaniu - madur missir allt timaskyn sem og minnid!! Eg veit ekki einu sinni hvada dagur er i dag. Hummm, eg hlyt ad finna ut ur tessu ef eg legg hofudud i bleyti. Fyrsti dagurinn i Odessa var sem sagt a .......... Nei, eg man tetta ekki :( En tad sem eg man var ad ruturnar attu alveg ad ganga upp i fyrstu - tetta myndi henta okkur fullkomlega. Jaeja, tvo hofud hugsa betur en eitt - skv. Johanni var midvikudagur fyrsta daginn sem vid vorum og ruturnar attu ad fara a midvikudogum og laugardogum, vid hins vegar heldum ad tad vaeri fimmtudagur og fannst tessi laugardagsferd hin fullkomna lausn. Tegar vid forum svo morguninn eftir ad kaupa mida og fullvissa okkur um ad vid faerum ekki i gegnum Moldaviu komumst vid ad tvi ad daginn adur hafdi verid mid og nu var fim! Okkur totti heldur langt ad dvelja 3 daga i Odess - vildum olm komast til Rumeniu. Komumst ad tvi ad var lest sem faeri um midjan nordur til Chernivitsi (medfram Moldaviu) og akvadum vid ad skella okkur a hana bara - komast burt ur tessu landi adur en vid festumst endanlega bara!! Og nuna (a fimmtudeginum) tok vid heljarinnar ferdalag - fyrst orkudum vid a lestarstodina ad kaupa mida sem var ekki haegt fyrr en tveimur timum fyrir brottfor (ein klst tangad til) svo nu var spurning hvort vid skyldum bida tessa einu klst, kaupa mida og reyna svo ad na katakombum eda fara skoda katakombur fyrst og koma svo rett fyrir brottfor og kaupa midana. Vid vildum eki fyrir nokkurn mun missa af tessum midum svo vid akvadum ad bida. Med midana i hondum gaf Johann sig og fengum vid leigubil i safnid tar sem katakomburnar attu ad vera og taer voru en bara ekki hleypt inn nema "hopum" og tarna i Ukrainu teljast tveir vist ekki vera hopur :( Vid urdum tvi fra ad hverfa - forum fra Odessa og hofdum bara sed tessar andskotans troppur!!!
Lestarferdin var hin anaegjulegasta tar til eg uppgotvadi (eftir lestur i Lonely Planet) ad liklegast faeri lestin i gegnum Moldaviu og ta var allt tetta ferdalag til einskis. Eg planadi fram og aftur hvernig best vaeri ad bera sig ad vid landamaeraverdina en Johann var hinn rolegasti. Eg skildi ekkert i tessu tvi skv minni bok "Thomas Cook, Railway timetable" ta atti tessi lest ekkert ad fara til Moldaviu. Eg var alveg i ongum minum - vid hofdum lika fengid e-n auka mida tegar vid keyptum lestarmidann "fyrir logguna" sagdi konan og tad ytti enn stodum undir Moldaviukenninguna. En tad tyddi ekkert ad velta ser of mikid upp ur tessu, vid gatum litid gert i malanum nuna og i versta falli tyrftum vid bara ad taka naestu lest til baka eda muta einhverjum. Med okkur i klefa voru tveir strakar\menn og var annar storundarlegur. Hann sagdi ekki ord allan timann (muldradi orlitid til okkar), vildi ekki fa "svefntau" (man ekki ordid yfir tetta) og for bara fram a gang og sat tar fra svona 18 til 22! Bara sat - var ekki ad lesa, tala vid annad folk eda neitt. Hann var nefnilega i efri koju og vid Johann "rakum" hann ur annarri nedri kojunni okkar, svo ad Johann gaeti lagst fyrir, en i stadinn fyrir ad fara i hina nedri eda bara upp i sina sat hann a e-u svona smasaeti fram a gangi. Hinn klefafelaginn var reyndar lika mikid fram a gangi en tad var vegna tess ad hann var ad hlada simann sinn - engar innstungur inn i klefunum. Kom sidan ad tvi loknu og sat bara i annnarri nedri kojunni og las. Hann m.a.s for einu sinni ut og keypti ser snuda a e-u stoppinu og gaf okkur med ser :) :) Vid hofdum ekki haft tima til ad kaupa mikinn mat satt ad segja!
En allavega ta komum vid a fostudagsmorgni kl 09 til Chernivitsi (Ukrainu) og aetludum ad na rutu til.... Hummm, nu tarf eg ad tekka. Ja, taka rutu til Suceava i Rumeniu en rutustodin var alveg i hiiiiinum enda baejarins og tokst mer enn og aftur ad telja Johann ad taka leigubil - tessi svindladi held eg bara ekkert a okkur :) Tar var hins vegar enginn ruta til Suceava, tad hafdi farid ein um morguninn :( Tad var heldur engin lest tangad nema ein snemma um morguninn! Hummm, hvad skyldum vid gera nu? Hanga i tessum draugabae i einn dag eda.... Tad komu til okkar nokkrir leigubilstjoarar og budu okkur ferd yfir landamaerin til S. en Johann hristi ta duglega af ser. Ad lokum toludum vid vid einn bara til ad tekka a verdi og svona, reyndist ferdin ekkert svo dyr - allavega odyrari en gisting eina nott a odyru hoteli. Vid akvadum tvi bara ad sla til - nenntum ekki lengur ad vera tarna i tessu landi tar sem fair reyndu ad gera dvolina sem anaegjulegasta! Reyndar voru tad svona midasolukonur sem voru alveg aaaalverstar tarna i Ukrainu - eg held hreinlega ad taer HATI turusta sem tala ekki russnesku! Mer tokst to reyndar ad kaupa midann til Chernivitsi alveg af sjalfsdadum - hofdum engin skrifud skilabod fra neinum, bjuggum tau bara til sjalf :) :) En aftur ad sogunnu - skelltum okkur a tennan leigubil en tegar kom ad tvi ad fara af stad for hann ad spyrja okkur um dollara o.fl og haetti okkur ta ad litast a blikuna. Babbladi um dollara, landamaeraverdi og benti a okkur og sig - vid skildum ekkert i tessu! Turftum vid ad borga honum enn meira og landamaeravordunum?? Neeeeei, vid aetludum sko ekkert ad fara borga eim fyrir ad komast inn i Rumeniu. En svo hristi hann bara hausinn og sagdi ok - vid skildum hann aldrei og hann ekki okkur svo eg veit ekki alveg hvad vard til tess ad vid forum med. A landamaerunum vorum vid svo maeld upp og nidur, best ad fullvissa sig um ad tetta vaeru okkar passar og tok tetta allt heillangan tima en vid komumst ut ur Ukrainu an tess ad borga einum ne neinum. En kaemumst vid inn i Rumeniu?? Ju - vid gerdum tad og turftum heldur ekki ad borga neinum tar. Vorum reyndar spurd um peningastodu og tottmst vid ekki hafa neitt nema kort og orfaar evrur - aetludum nu ekki ad lata tessi landamaeraverdi kafa of djupt i vasann okkar. En i ljos kom ad vid hofdum misskilid allt tetta peningatal alveg hrapallega - malid var ad vid turftum ad syna fram a ad vid gaetum framfleytt okkur i landinu ;) Eda eg dro allavega ta alyktun ad ollu tessu loknu!
Ferdalagid fra landamaerunum ad Suceava var hin anaegjulegasta - vid maettum liklega jafnmorgum hestvognum og bilum! Tarna eru hestvagnar greinilega enn i fullu gildi en hins vegar virdast teir ekki hafa nokkurn rett a vegum landsins (ekki frekar en gangandi vegfarendur a gangstetum). Vid komumst heilu og holdnu til Suceava en tad voru 20 min tar til lestin faeri og vid ekki med eitt einasta Ley a okkur og engin hradbanki nema nidur i midbae sem var nokkud langti burtu. Vid akvadum ad reyna to og skaust Johann med leigubil nidur i bae - eg beid med farangurinn og eg beid og eg beid og eg beid.... Seint og sidar meir kom Johann aftur en ta var lestin farin og gat eg ekki betur sed en ad naesta lest faeri eftir 3 klst - en okkur til mikillar anegju var ein ad fara eftir um 30 min :) :) Vid nadum henni og vorum a leid til Bucharest. Ahhhh, tetta var oskop ljuf tilfinning - ad vera komin til Rumeniu, buin ad panta gistingu i Bucharest og vera bara a leidinni. Tetta var buin ad vera long leid tvi tegar vid komum til Bucharest um 20 um kvoldid vorum vid buin ad ferdast i um 30 klst!! Og geri adrir betur.
Eg laet tetta gott heita i bili - er bara naestum buin ad na mer ;) Vid erum enn her i Brasov i Transylvaniu en hofum ekki rekist a neinar vampirur ne varulfa :( Tad gaeti to hlaupid a snaerid hja okkur i kvold tvi vid erum ad fara skoda birni og ulfa eta upp ur ruslagamum ;) Forum a hestbak i morgun og kostadi klst bara 700 kall isl sem er bara grin - m.a.s a Spani kostar klst um 1500 kall :) :) Tetta var lika svo falleg leid, um graena dali og skoga, toltum fram hja geitahjord, osnum og hop af kum :) :) En tad kemur nanai lysing a tvi seinna. Forum i Dracula kastalann a morgun - nog ad gera. Erum to enn med onot i maganum - andskotans bras sem madur er ad eta herna ;) Reyndar eru tessi magakveisa kvedja fra Ukrainu.
Takk fyrir aths og Steinunn hver er slodin a titt blogg???
Adios, Sonja
Lestarferdin var hin anaegjulegasta tar til eg uppgotvadi (eftir lestur i Lonely Planet) ad liklegast faeri lestin i gegnum Moldaviu og ta var allt tetta ferdalag til einskis. Eg planadi fram og aftur hvernig best vaeri ad bera sig ad vid landamaeraverdina en Johann var hinn rolegasti. Eg skildi ekkert i tessu tvi skv minni bok "Thomas Cook, Railway timetable" ta atti tessi lest ekkert ad fara til Moldaviu. Eg var alveg i ongum minum - vid hofdum lika fengid e-n auka mida tegar vid keyptum lestarmidann "fyrir logguna" sagdi konan og tad ytti enn stodum undir Moldaviukenninguna. En tad tyddi ekkert ad velta ser of mikid upp ur tessu, vid gatum litid gert i malanum nuna og i versta falli tyrftum vid bara ad taka naestu lest til baka eda muta einhverjum. Med okkur i klefa voru tveir strakar\menn og var annar storundarlegur. Hann sagdi ekki ord allan timann (muldradi orlitid til okkar), vildi ekki fa "svefntau" (man ekki ordid yfir tetta) og for bara fram a gang og sat tar fra svona 18 til 22! Bara sat - var ekki ad lesa, tala vid annad folk eda neitt. Hann var nefnilega i efri koju og vid Johann "rakum" hann ur annarri nedri kojunni okkar, svo ad Johann gaeti lagst fyrir, en i stadinn fyrir ad fara i hina nedri eda bara upp i sina sat hann a e-u svona smasaeti fram a gangi. Hinn klefafelaginn var reyndar lika mikid fram a gangi en tad var vegna tess ad hann var ad hlada simann sinn - engar innstungur inn i klefunum. Kom sidan ad tvi loknu og sat bara i annnarri nedri kojunni og las. Hann m.a.s for einu sinni ut og keypti ser snuda a e-u stoppinu og gaf okkur med ser :) :) Vid hofdum ekki haft tima til ad kaupa mikinn mat satt ad segja!
En allavega ta komum vid a fostudagsmorgni kl 09 til Chernivitsi (Ukrainu) og aetludum ad na rutu til.... Hummm, nu tarf eg ad tekka. Ja, taka rutu til Suceava i Rumeniu en rutustodin var alveg i hiiiiinum enda baejarins og tokst mer enn og aftur ad telja Johann ad taka leigubil - tessi svindladi held eg bara ekkert a okkur :) Tar var hins vegar enginn ruta til Suceava, tad hafdi farid ein um morguninn :( Tad var heldur engin lest tangad nema ein snemma um morguninn! Hummm, hvad skyldum vid gera nu? Hanga i tessum draugabae i einn dag eda.... Tad komu til okkar nokkrir leigubilstjoarar og budu okkur ferd yfir landamaerin til S. en Johann hristi ta duglega af ser. Ad lokum toludum vid vid einn bara til ad tekka a verdi og svona, reyndist ferdin ekkert svo dyr - allavega odyrari en gisting eina nott a odyru hoteli. Vid akvadum tvi bara ad sla til - nenntum ekki lengur ad vera tarna i tessu landi tar sem fair reyndu ad gera dvolina sem anaegjulegasta! Reyndar voru tad svona midasolukonur sem voru alveg aaaalverstar tarna i Ukrainu - eg held hreinlega ad taer HATI turusta sem tala ekki russnesku! Mer tokst to reyndar ad kaupa midann til Chernivitsi alveg af sjalfsdadum - hofdum engin skrifud skilabod fra neinum, bjuggum tau bara til sjalf :) :) En aftur ad sogunnu - skelltum okkur a tennan leigubil en tegar kom ad tvi ad fara af stad for hann ad spyrja okkur um dollara o.fl og haetti okkur ta ad litast a blikuna. Babbladi um dollara, landamaeraverdi og benti a okkur og sig - vid skildum ekkert i tessu! Turftum vid ad borga honum enn meira og landamaeravordunum?? Neeeeei, vid aetludum sko ekkert ad fara borga eim fyrir ad komast inn i Rumeniu. En svo hristi hann bara hausinn og sagdi ok - vid skildum hann aldrei og hann ekki okkur svo eg veit ekki alveg hvad vard til tess ad vid forum med. A landamaerunum vorum vid svo maeld upp og nidur, best ad fullvissa sig um ad tetta vaeru okkar passar og tok tetta allt heillangan tima en vid komumst ut ur Ukrainu an tess ad borga einum ne neinum. En kaemumst vid inn i Rumeniu?? Ju - vid gerdum tad og turftum heldur ekki ad borga neinum tar. Vorum reyndar spurd um peningastodu og tottmst vid ekki hafa neitt nema kort og orfaar evrur - aetludum nu ekki ad lata tessi landamaeraverdi kafa of djupt i vasann okkar. En i ljos kom ad vid hofdum misskilid allt tetta peningatal alveg hrapallega - malid var ad vid turftum ad syna fram a ad vid gaetum framfleytt okkur i landinu ;) Eda eg dro allavega ta alyktun ad ollu tessu loknu!
Ferdalagid fra landamaerunum ad Suceava var hin anaegjulegasta - vid maettum liklega jafnmorgum hestvognum og bilum! Tarna eru hestvagnar greinilega enn i fullu gildi en hins vegar virdast teir ekki hafa nokkurn rett a vegum landsins (ekki frekar en gangandi vegfarendur a gangstetum). Vid komumst heilu og holdnu til Suceava en tad voru 20 min tar til lestin faeri og vid ekki med eitt einasta Ley a okkur og engin hradbanki nema nidur i midbae sem var nokkud langti burtu. Vid akvadum ad reyna to og skaust Johann med leigubil nidur i bae - eg beid med farangurinn og eg beid og eg beid og eg beid.... Seint og sidar meir kom Johann aftur en ta var lestin farin og gat eg ekki betur sed en ad naesta lest faeri eftir 3 klst - en okkur til mikillar anegju var ein ad fara eftir um 30 min :) :) Vid nadum henni og vorum a leid til Bucharest. Ahhhh, tetta var oskop ljuf tilfinning - ad vera komin til Rumeniu, buin ad panta gistingu i Bucharest og vera bara a leidinni. Tetta var buin ad vera long leid tvi tegar vid komum til Bucharest um 20 um kvoldid vorum vid buin ad ferdast i um 30 klst!! Og geri adrir betur.
Eg laet tetta gott heita i bili - er bara naestum buin ad na mer ;) Vid erum enn her i Brasov i Transylvaniu en hofum ekki rekist a neinar vampirur ne varulfa :( Tad gaeti to hlaupid a snaerid hja okkur i kvold tvi vid erum ad fara skoda birni og ulfa eta upp ur ruslagamum ;) Forum a hestbak i morgun og kostadi klst bara 700 kall isl sem er bara grin - m.a.s a Spani kostar klst um 1500 kall :) :) Tetta var lika svo falleg leid, um graena dali og skoga, toltum fram hja geitahjord, osnum og hop af kum :) :) En tad kemur nanai lysing a tvi seinna. Forum i Dracula kastalann a morgun - nog ad gera. Erum to enn med onot i maganum - andskotans bras sem madur er ad eta herna ;) Reyndar eru tessi magakveisa kvedja fra Ukrainu.
Takk fyrir aths og Steinunn hver er slodin a titt blogg???
Adios, Sonja
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)