Ja - ta er komid ad seinni deginum i Odessa. Eda nei, best ad klara fyrsta daginn (manudaginn). Tegar heim var komid kiktum vid a internetid og aetludum ad hringja tadan (var lika haegt ad hringja og borga eftir a) a rutustadina sem konan i "batunum" hafdi bent okkur a - vorum ad leita leida til ad komast til Rumeniu. Strakurinn sem rak internetid var svo ljufur ad hringja fyrir okkur - enda ekki vid tvi ad buast ad nokkur tarna a rutudotinu taladi ensku. Komumst vid ad tvi ad tad foru rutur 2x i viku, a midvikudogum og laugardogum. Bidid nu vid - eg hef ruglast a dogum einhversstadar i ollu tessu bloggerii tvi ad vid vorum stodd i Odessa a midvikudegi en ekki manudagi!! Hver tremillinn!!! En skiptir tetta nokkud mali - tad sem skiptir mali er ferdalagid sjalft en ekki hvar vid vorum a hvada vikudegi! Er tad nokkud? Eg retti mig tvi af her med - fyrsti dagurinn i Odessa var sem sagt midvikudagur og hananu. Tetta var tvi alveg idealt ad vera tarna daginn eftir lika og fara svo med rutunni a laugardagsmorgninum. Nei, nu er eg alveg ordin ruglud - tessi midvikuagur gengur heldur ekki upp :( Hvad er ad gerast - eg man bara ekki nokkurn skapadan hlut. Tad eru undarlegir hlutir ad gerast her i Transylvaniu - madur missir allt timaskyn sem og minnid!! Eg veit ekki einu sinni hvada dagur er i dag. Hummm, eg hlyt ad finna ut ur tessu ef eg legg hofudud i bleyti. Fyrsti dagurinn i Odessa var sem sagt a .......... Nei, eg man tetta ekki :( En tad sem eg man var ad ruturnar attu alveg ad ganga upp i fyrstu - tetta myndi henta okkur fullkomlega. Jaeja, tvo hofud hugsa betur en eitt - skv. Johanni var midvikudagur fyrsta daginn sem vid vorum og ruturnar attu ad fara a midvikudogum og laugardogum, vid hins vegar heldum ad tad vaeri fimmtudagur og fannst tessi laugardagsferd hin fullkomna lausn. Tegar vid forum svo morguninn eftir ad kaupa mida og fullvissa okkur um ad vid faerum ekki i gegnum Moldaviu komumst vid ad tvi ad daginn adur hafdi verid mid og nu var fim! Okkur totti heldur langt ad dvelja 3 daga i Odess - vildum olm komast til Rumeniu. Komumst ad tvi ad var lest sem faeri um midjan nordur til Chernivitsi (medfram Moldaviu) og akvadum vid ad skella okkur a hana bara - komast burt ur tessu landi adur en vid festumst endanlega bara!! Og nuna (a fimmtudeginum) tok vid heljarinnar ferdalag - fyrst orkudum vid a lestarstodina ad kaupa mida sem var ekki haegt fyrr en tveimur timum fyrir brottfor (ein klst tangad til) svo nu var spurning hvort vid skyldum bida tessa einu klst, kaupa mida og reyna svo ad na katakombum eda fara skoda katakombur fyrst og koma svo rett fyrir brottfor og kaupa midana. Vid vildum eki fyrir nokkurn mun missa af tessum midum svo vid akvadum ad bida. Med midana i hondum gaf Johann sig og fengum vid leigubil i safnid tar sem katakomburnar attu ad vera og taer voru en bara ekki hleypt inn nema "hopum" og tarna i Ukrainu teljast tveir vist ekki vera hopur :( Vid urdum tvi fra ad hverfa - forum fra Odessa og hofdum bara sed tessar andskotans troppur!!!
Lestarferdin var hin anaegjulegasta tar til eg uppgotvadi (eftir lestur i Lonely Planet) ad liklegast faeri lestin i gegnum Moldaviu og ta var allt tetta ferdalag til einskis. Eg planadi fram og aftur hvernig best vaeri ad bera sig ad vid landamaeraverdina en Johann var hinn rolegasti. Eg skildi ekkert i tessu tvi skv minni bok "Thomas Cook, Railway timetable" ta atti tessi lest ekkert ad fara til Moldaviu. Eg var alveg i ongum minum - vid hofdum lika fengid e-n auka mida tegar vid keyptum lestarmidann "fyrir logguna" sagdi konan og tad ytti enn stodum undir Moldaviukenninguna. En tad tyddi ekkert ad velta ser of mikid upp ur tessu, vid gatum litid gert i malanum nuna og i versta falli tyrftum vid bara ad taka naestu lest til baka eda muta einhverjum. Med okkur i klefa voru tveir strakar\menn og var annar storundarlegur. Hann sagdi ekki ord allan timann (muldradi orlitid til okkar), vildi ekki fa "svefntau" (man ekki ordid yfir tetta) og for bara fram a gang og sat tar fra svona 18 til 22! Bara sat - var ekki ad lesa, tala vid annad folk eda neitt. Hann var nefnilega i efri koju og vid Johann "rakum" hann ur annarri nedri kojunni okkar, svo ad Johann gaeti lagst fyrir, en i stadinn fyrir ad fara i hina nedri eda bara upp i sina sat hann a e-u svona smasaeti fram a gangi. Hinn klefafelaginn var reyndar lika mikid fram a gangi en tad var vegna tess ad hann var ad hlada simann sinn - engar innstungur inn i klefunum. Kom sidan ad tvi loknu og sat bara i annnarri nedri kojunni og las. Hann m.a.s for einu sinni ut og keypti ser snuda a e-u stoppinu og gaf okkur med ser :) :) Vid hofdum ekki haft tima til ad kaupa mikinn mat satt ad segja!
En allavega ta komum vid a fostudagsmorgni kl 09 til Chernivitsi (Ukrainu) og aetludum ad na rutu til.... Hummm, nu tarf eg ad tekka. Ja, taka rutu til Suceava i Rumeniu en rutustodin var alveg i hiiiiinum enda baejarins og tokst mer enn og aftur ad telja Johann ad taka leigubil - tessi svindladi held eg bara ekkert a okkur :) Tar var hins vegar enginn ruta til Suceava, tad hafdi farid ein um morguninn :( Tad var heldur engin lest tangad nema ein snemma um morguninn! Hummm, hvad skyldum vid gera nu? Hanga i tessum draugabae i einn dag eda.... Tad komu til okkar nokkrir leigubilstjoarar og budu okkur ferd yfir landamaerin til S. en Johann hristi ta duglega af ser. Ad lokum toludum vid vid einn bara til ad tekka a verdi og svona, reyndist ferdin ekkert svo dyr - allavega odyrari en gisting eina nott a odyru hoteli. Vid akvadum tvi bara ad sla til - nenntum ekki lengur ad vera tarna i tessu landi tar sem fair reyndu ad gera dvolina sem anaegjulegasta! Reyndar voru tad svona midasolukonur sem voru alveg aaaalverstar tarna i Ukrainu - eg held hreinlega ad taer HATI turusta sem tala ekki russnesku! Mer tokst to reyndar ad kaupa midann til Chernivitsi alveg af sjalfsdadum - hofdum engin skrifud skilabod fra neinum, bjuggum tau bara til sjalf :) :) En aftur ad sogunnu - skelltum okkur a tennan leigubil en tegar kom ad tvi ad fara af stad for hann ad spyrja okkur um dollara o.fl og haetti okkur ta ad litast a blikuna. Babbladi um dollara, landamaeraverdi og benti a okkur og sig - vid skildum ekkert i tessu! Turftum vid ad borga honum enn meira og landamaeravordunum?? Neeeeei, vid aetludum sko ekkert ad fara borga eim fyrir ad komast inn i Rumeniu. En svo hristi hann bara hausinn og sagdi ok - vid skildum hann aldrei og hann ekki okkur svo eg veit ekki alveg hvad vard til tess ad vid forum med. A landamaerunum vorum vid svo maeld upp og nidur, best ad fullvissa sig um ad tetta vaeru okkar passar og tok tetta allt heillangan tima en vid komumst ut ur Ukrainu an tess ad borga einum ne neinum. En kaemumst vid inn i Rumeniu?? Ju - vid gerdum tad og turftum heldur ekki ad borga neinum tar. Vorum reyndar spurd um peningastodu og tottmst vid ekki hafa neitt nema kort og orfaar evrur - aetludum nu ekki ad lata tessi landamaeraverdi kafa of djupt i vasann okkar. En i ljos kom ad vid hofdum misskilid allt tetta peningatal alveg hrapallega - malid var ad vid turftum ad syna fram a ad vid gaetum framfleytt okkur i landinu ;) Eda eg dro allavega ta alyktun ad ollu tessu loknu!
Ferdalagid fra landamaerunum ad Suceava var hin anaegjulegasta - vid maettum liklega jafnmorgum hestvognum og bilum! Tarna eru hestvagnar greinilega enn i fullu gildi en hins vegar virdast teir ekki hafa nokkurn rett a vegum landsins (ekki frekar en gangandi vegfarendur a gangstetum). Vid komumst heilu og holdnu til Suceava en tad voru 20 min tar til lestin faeri og vid ekki med eitt einasta Ley a okkur og engin hradbanki nema nidur i midbae sem var nokkud langti burtu. Vid akvadum ad reyna to og skaust Johann med leigubil nidur i bae - eg beid med farangurinn og eg beid og eg beid og eg beid.... Seint og sidar meir kom Johann aftur en ta var lestin farin og gat eg ekki betur sed en ad naesta lest faeri eftir 3 klst - en okkur til mikillar anegju var ein ad fara eftir um 30 min :) :) Vid nadum henni og vorum a leid til Bucharest. Ahhhh, tetta var oskop ljuf tilfinning - ad vera komin til Rumeniu, buin ad panta gistingu i Bucharest og vera bara a leidinni. Tetta var buin ad vera long leid tvi tegar vid komum til Bucharest um 20 um kvoldid vorum vid buin ad ferdast i um 30 klst!! Og geri adrir betur.
Eg laet tetta gott heita i bili - er bara naestum buin ad na mer ;) Vid erum enn her i Brasov i Transylvaniu en hofum ekki rekist a neinar vampirur ne varulfa :( Tad gaeti to hlaupid a snaerid hja okkur i kvold tvi vid erum ad fara skoda birni og ulfa eta upp ur ruslagamum ;) Forum a hestbak i morgun og kostadi klst bara 700 kall isl sem er bara grin - m.a.s a Spani kostar klst um 1500 kall :) :) Tetta var lika svo falleg leid, um graena dali og skoga, toltum fram hja geitahjord, osnum og hop af kum :) :) En tad kemur nanai lysing a tvi seinna. Forum i Dracula kastalann a morgun - nog ad gera. Erum to enn med onot i maganum - andskotans bras sem madur er ad eta herna ;) Reyndar eru tessi magakveisa kvedja fra Ukrainu.
Takk fyrir aths og Steinunn hver er slodin a titt blogg???
Adios, Sonja
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli