fimmtudagur, júní 03, 2004

Ja - vid vorum komin til Bucharest a fostudagskvoldi. Tar sem ad hostelid (Villa Elvis) virtist vera nokkud langt fra lestarstodinni skv kortinu i Lonely Planet akvadum vid ad tekka med leigubil - vid vissum ad hann atti ad kosta max 50.000 svo vid letum nu ekki ljuga neinu ad okkur. Johann hafdi spurt hvad leigubill aetti ad kosta tegar hann pantadi herbergid og sagdi konan ad ef tad yrdi e-d vesen skyldum vid bara hringja i hana aftur! Vid forum ad leigubilarodinni og tokum pulsinn a tessu og ad sjalfsogdu reyndu teir ad ryja okkur inn a skinninu - eg er buin ad sja tad ad leigubilstjorar hafa tad orugglega manna best af ollum her tvi meirihlutinn af laununum er orugglega svartar tekjur auk tess flestir turistar her tala ekki stakt ord i rumensku ta geta teir feflett ta eins og teim synist! Ja, bilstjorinn vildi fa heilan 200.000 kall fyrir tessa ferd - sem sagt 4x meira en konan a hostelinu hafdi sagt. Vid rengdum tetta og sogdum ad tessi upphaed vaeri faranleg en teir bentu bara a maelinn og sogdust vinna eftir honum - eins og tad se ekki haegt ad hafa ser svona "turistataxta-stillingu". Teir nadu m.a.s. i fleiri leigubilstjora til ad lata ta stadfesta tennan 200 tus kall!! Eg se ekki alveg hvernig tad atti ad hjalpa til - eins og tessir kakkalakkar standi ekki allir saman. Johann er ordinn svo akvedinn og full ut i tessa heeeeelv... bilstjora ad hann sagdi bara nei og hringdi a hostelid. Eg stod e-d lengur fyrir utan og ta sendu teir a mig fransk-kanadiska konu, aetli hun hafi ekki att ad stadfesta tessa upphaed! Eg veit tad ekki tvi hun eyddi ollum timanum sem Johann var i simanum i bara svona spjall um hvad vid vaerum ad gera her og hun vaeri ad gera her og bla bla bla.... Johann kom allavega aftur mjog akvedinn a svip og sagdi leigubilstjorunum ad tetta vaeri kjaftaedi, vid faerum ekki med teim. Ta hafdi vist konan a hostelinu sagt honum ad hun myndi hringja a leigubil fyrir okkur og senda hann a lestarstodina! Eg mundi tvi segja ad mesta vandamalid i tessari ferd hafi ferid biraefnir og tjofottir leigubilstjorar. Okkar leigubill kom svo og kostadi bara um 50.000 a hostelid eins og hun hafdi sagt. Ja, tessar upphaedir eru nokkud faranlegar en her kostar kok um svona 20.000 og i gaer forum vid 9 ut ad borda saman - heildarupphaedin fyrir matinn var 2,5 millur!!! En i hverju 100 tus eru um 3 evrur svo tetta var i raun hraeodyrt ;) Afram med smjorid - okkur leist mjog vel a hostelid og hun visadi okkur a godan veitingastad nalaegt sem var nokkud tjodlegur svo vid skelltum okkur, enda ekki buin ad eta almennilega maltid i um 3 daga! Tad gekk nu heldur treglega ad finna stadinn tvi kortid sem vid fengum a hostelinu (ljosrit tar sem buid var ad merkja tad helsta inn) var nokkud onaekvaemt tvi tad nadi yfir megnid af borginni en tetta hafdist ad lokum. Daginn eftir komumst vid reyndar ad tvi ad hefdum vid snuid bladinu vid ta var muun nakvaemara kort af svaedinu i kringum hostelid og mun skemmri leid teiknud inn ;) Maturinn var storgodur svo vid akvadum ad panta bord fyrir laugardagskvoldid en tad var allt fullt inni - vid gatum fengid bord uti svo vid pontudum ekkert heldur akvadum ad sja til. Eftir tesssa ljuffengu maltid sem var to nokkud hefdbundin, kjuklingur og naut med kartoflum, ta toltum vid bara heim og upp i rum.

A laugardaginn rukum vid a faetur, turftum ad skipta um herbergi og svo i morgunmat. Deginum eyddum vid i einfalt rolt um borgina - tokum fyrst stefnuna a hollina hans Causceu sem er oooooootrulega stor! Og ekki nog med tad ad hann reif nidur storan hluta af borginni til ad byggja tessa holl, sem hann reyndar aetladi aldrei ad bua i heldur atti rikisstjornin o.fl ad vera tarna til husa, heldur reif hann nidur helling i vidbot og byggdi heila breidgotu med gosbrunnum og trjagongum og ollu svo adkoman ad hollinni yrdi sem veglegust. Tetta var gatan sem atti ad verda adalgata baejarins - verslunarhusnaedi a nedstu haedunum og svo ibudir fyrir ofan - og svona andlit borgarinnar, t.e.a.s. tad sem allir erlendir gestir skyldur sja. En i dag er tessi gata halfgerd draugagata vist tvi enginn vill bua i tessum ibudum ,verslunarhusnaedid er naestum allt autt og gosbrunnarnir annadhvort virka ekki eda eru i daudateygjunum! Reyndar er tetta mjog undarlegt med gosbrunna her i A-Evropu tvi teir virdast almennt ekki virka, eda eru allavegi ekki i notkun - teir nytast hins vegar agaetlega sem leiksvaedi fyrri born, tetta eru tilvaldar klifurgrindur en adrar henta betur fyrir hjolabretti! Eg veit ekki hvad veldur - kannski er bara of dyrt ad halda tessu vid??
En aftur ad hollinni ta forum vid i skodunarferd inn i hana og saum bara brotabrot a klst en alveg nog samt til ad gera ser grein fyrir hollinni i heild. Tetta er alveg otruleg bygging, allt tarna inni er hvitur marmari a gongunum en svo eru herbergin hvert med sinum stil en oll med handofin teppi, stoooorum kristalsljosakronum, gulli, handofnu silki o.s.fv. Tad er reyndar svo ad ef oll ljos eru kveikt i hollinni ta er tad jafnmikil rafmagnsnotkun og 250.ooo manna torp og hefur ahrif a rafmagn i borginni. En nanar um hollina tegar vid komum heim! Tad er ekkert gaman ad vera buin ad kjafta ollu her ;) Tvi naest kiktum vid i einkennilega verslunarmidstod - eda t.e.a.s. hun var svo einkennilega skipulogd, get samt ekki lyst tvi almennilega med ordum. Gengum svo i gegnum gamla midbaeinn sem var mjooog undarlegur tvi hann var eiginlega enginn! Tetta voru orfaar gotur med mjog illa fornum husum, nokkrum borum og verslunum en vid gatum ekki sed ad tad vaeri neitt torg eda tess hattar. Aetli Causceu hafi ekki eydilagt tad allt til ad byggja tessa holl - tad unnu 20.000 manns vid hana i 5 ar allan solarhringinn og alla daga vikunnar en a teim tima naidist bara ad klara bygginguna sjalfa en litid innandyra.
Eftir nokkur vonbrigdi med midbaeinn akvadum vid ad fara ad elsta gardi baejarins sem reyndist hinn agaetasti gardur - tar var vatn i gegn og gat madur leigt litla bata sem vid gerdum ekki tvi mer var svo kalt eins og alltaf :( En vid fengum okkur saeti vid vatnid og drukkum sma hressingu. Heldum svo bara heim og leid, komum vid to a sama veitingastod og kvoldid adur. Fengum okkur to heldur finni mat nuna, eg at villisvin en Johann bamba litla. Tetta var alveg edalmaltid en villisvinid er otrulega groft kjot, eg hef bara aldrei bordad svona groft kjot adur. Tad besta samt vid veitingastadi her i A-Evropu er ad madur faer alltaf ad velja medlaetid - alveg frabaert ad vera ekki fastur i helv... andskot.... fronskunum alltaf hreint! Kvoldinu eyddum vid svo bara i kjallara hostelinsins ad spjalla vid adra gesti.

A sunnudeginum forum vid svo til Sinai sem tekur svona 2 klst med lest en su saga faer ad bida seinni tima. Vid turfum ad koma okkur til Sighisora i kvold med naestu lest.

Vona ad allir hafa tad sem best og goda ferd ut Steinunn systir. Tu tarft ekki ad hafa svona miklar ahyggjur af gestaherberginu - tad er nog ad panta tad med svona 2ja vikna fyrirvara. Tu tekkar a tessu uti og laetur okkur vita hvada helgar eru lausar.

Vid hittum fyrstu islendinga her i Brasov en teir eru farnir aftur - vorum ad vonast til tess ad hitta enga i ferdinni bara svona til ad geta sagt tad en vid erum alltaf ut um allar jardir svo...

Adiso, Sonja!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Independent [url=http://www.COOLINVOICES.COM]create an invoice[/url] software, inventory software and billing software to beget gifted invoices in minute while tracking your customers.