Jaeja - vid vorum vist stodd i Brasov i Rúmeníu.  Hestaferðin var hin pryðilegasta fyrir utan þessa hundaárás sem Jóhann greyið lenti í en til allrar hamingju komumst vid heilu og höldnu ur tessari ferd.  Hálfkjagandi skröltum við út á veginn aftur til að ná rútunni nidur i bæinn og var planið að taka enn einn einn kláfinn upp a enn eitt fjallið - þetta hefur verid hálfgerð kláfaferð í heildina ;)  En ...   Úfff - ég veit ekki hvad ég er að reyna blogga herna um miðja nótt eftir ansi langan dag!!  Ég er hætt her i bili en við sem sagt komumst heil á húfi heim til Íslands og ég klára ferðasoguna seinna i vikunni.  
Góda nótt, Sonjab
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
        
        
Engin ummæli:
Skrifa ummæli