þriðjudagur, september 04, 2007

Kort


View Larger Map

Erum semsagt stödd hérna núna (hægt er að smella á kassann til aðf á nákvæma staðsetningu. Ég hugsa að við reynum að setja inn staðsetningar öðru hvoru, vitum samt ekki alveg hversu vel þetta virkar.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Góða ferð. Gaman að sjá svona Google Maps af staðsetningu ykkar.

Bjössi bróðir

Nafnlaus sagði...

Ég er bara að prófa að senda ukkur línu og get í leiðinni látið ukkur vita að kortið kemur fínt út.
pa

Nafnlaus sagði...

Hæ elskurnar mínar
Ég commentaði aðeins í gær en svo sé ég ekkert í dag, ætla að reyna aftur. Við komum heim frá Stokkhólmi í gær og þar var ég að reyna að komast inn á gömlu bloggsíðuna vissi ekki að það væri komin ný ???
Mikið er gaman að lesa bloggið og skoða myndirnar frá ykkur þið sjáið og skynjið heiminn á svo skemmtilegan hátt.
Já þið eruð heppin með gistingu það er stór partur af ánægjunni við að ferðast.
Við hlökkum mikið til að ferðast með ykkur á blogginu og vitum að þið eruð þrælvön að ferðast og spjarið ykkur 100%.
Næst verður það Indland og gaman að fá fréttir þaðan.
Hafið það sem allra best elskurnar mínar.
Knús og kossar frá
Mömmu (og öllum hinum áhangendunum)

p.s bloggsíðan hjá Emmu og Casper
http://casperogemma.wordpress.com/

Mér tókst ekki að senda þetta í gær svo ég reyni aftur :-)

Nafnlaus sagði...

Ég skoða myndirnar og les bloggið með stóra brosinu! Gaman að sjá hvað þið sjáið hehe og upplifið;) Fæturnir á Jóhanni samt ekkert sérlega spes... en flott gleraugun hennar Sonju - svona bætið þið hvort annað hihi
Skemmtilegt með þennan "sexy" páfa... og hlutina sem eru hálfómerkilegir ef þeir eru rétt um 1000 ára gamlir... Já og Sonja mætti snemma í brúðkaupið - glæsilegt ;) Well done - en er þetta Jóhanna sem var með þér í MR?
Góða ferð til Indlands:)
Kv.
MCM

Nafnlaus sagði...

Búin að vera býsna lengi þarna á sama stað í Róm.
pa

Sonja sagði...

Ja, tetta er Johanna ur MR.