Jæja jæja - má ekki vera að því að skrifa mikið hingað inn. Nú er allt á fullu, ég er að leggja allra síðustu hönd á ritgerðina og reyna skipuleggja ferðina. Auk þess þá er Maria frænka mín, kærastinn hennar og foreldrar hér í vikuheimsókn svo...
Við förum núna á laugardaginn, tökum morgunflug til Köben og svo morgunflug á sunnudaginn til Moskvu. Þann 10. mai hefst svo þessi ferð:
http://www.imaginative-traveller.com/destinations/europe/itinerary.asp?country=35&code=UAMB
Eftir að hafa svo eytt 15 dögum í að þvælast um Peking er stefnan tekin á Laos:
http://www.intrepidtravel.com/trip.php?region=laos&code=LAB
og Thailand:
http://www.intrepidtravel.com/trip.php?region=thailand&code=TAG
Kannski Thailand fyrst og svo Laos - ekki alveg ákveðið!
Ætli það heyrist svo ekki bara meira frá okkiur þegar við erum komin til Moskvu - býst eki við að hafa tíma til að skrifa hér heima.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli