þriðjudagur, september 28, 2004

Ta er tad sidasti dagurinn her i Kroatiu og eg sit og blogga ;) Aetladi bara svona adeins ad lata vita af mer - erum a lifi og hofum tad gott. Vid forum oll til Feneyja i gaer og tad var mjog merkileg ferd en ansi hrod yfirferd, tad var eiginlega enginn timi til tess ad dandalast um og tynast. Madur verdur bara ad gefa ser betri tima naest - ef tessi borg verdur bara ekki sokkin i sae adur!! Tetta er samt alveg stormerkileg borg og madur getur eiginlega ekki gert ser grein fyrir tvi fyrr en madur fer tangad og gengur tarna um. Tad er samt marg sorglegt og greinilegt ad Feneyjar hafa matt muna fifil sinn fegri - eg sa t.d. to nokkrar byggingar vid adal"kanalinn" sem voru hreinlega ad hruni komnar. Tad er vist lika mikill flotti ur borginni - tad er svo dyrt ad bua tarna (leiga, ut ad borda o.fl) ad tad flytjast burt um 2000 manns a ari - sifellt fleiri hus standa aud og tad hefur enginn efni a ad gera tau upp - mig minnir ad leidsogumadurinn hafi sagt ad tad bui einungis um 20000 manns tarna i dag (eda sagdi hun 6000 - mer finnst tad samt heeeeldur lag tala). Flestir teir sem vinna tarna vid fermamannaidnadinn bua upp a meginlandinu en keyra/sigla til Feneyja til vinnu - enda sa madur eekkert nema ferdamenn tarna, vid gatum ekki komid auga a nett svona hefdbundid mannlif eins og i flestum odrum borgum - tarna virtust einungis vera ferdamenn og lika nog af teim! Verst af ollu i ferdinni var to batsferdin - kannski var tetta skip adur frystitogari eda eitthvad, eg veit tad ekki. Allavega var tetta bolvadur frystiklefi - teir hreinlega blesu inn svoleidis iiiiiiiiiiiskoldu lofti og vid vorum beint i beinu skotfaeri. Djofull helt eg ad eg mzndi deyja ur kulda, eg var allan daginn i Feneyjum ad jafna mig. Vid reyndum ad velja okkur betra saeti a leidinni heim en tad var nu samt djofulli kalt.
Annars foru strakarnir og Elin daginn adur i e-d svona"fishpicknic" en eg akvad ad sitja heima vegna tess hversu sjoveik eg verd yfileitt og tetta atti ad verda alveg heilsdagsferd. Tad var nu lika eins gott ad eg for ekki - tad kom alveg agalegt vedur svona rett fyrir hadegi svo baturinn for alveg UPP og NIDUR med oldunum, auk tess sem teir voru ad steikja fiskinn um bord svo lysisbraelu lagdi um allt! Uffff - Arni og Elin urdu einmitt sjoveik en Arni to adallega. Tau turftu ad verda eftir a e-i eyju ut i ballarhafi og jafna sig tar i um 2 klst adur en tau gatu tekid batinn upp a land - tad var aetlunarbatur milli tessarar eyju og lands. Johann og Hjolli heldu to otruadir afram en tetta var nu litid spennandi ferd tar sem allir turftu ad fara inn og loka vel fyrir allt svo folk myndi ekki hreinlega skolast utbyrdis! Eg sver tad - var mjog mjog fegin ad vera heima undir teppi ad horfa a The Nanny, Rosaenne og flerir gamlar godar seriur. Eg aetladu nu reyndar ad nota tennan dag a strondinni og for tangad um morguninn tratt fyrir tungbuinn himinn - helt ad tad myndi letta til auk tess sem madur faer alltaf sma lit bara med tvi ad vera uti tott ekki se glampandi sol. En tegar fyrstu regndroparnir skelltu ser nidur ta gafst eg upp og for heim undir teppi!
Uppps - timinn ad verda buin og eg er lika ad verda sma sjoveik af ad horfa svona mikid a tennan skja. Eg var otrulega lengi i gaer svona halfskritin og med sma sjoridu eftir heimferdina fra Feneyjum. Eg er greinilega ekki enn buin ad jafna mig almennilega tvi herbergid er hreinlega farid ad ganga i bylgjum!
Sjaumst bradum

Engin ummæli: