Jaeja - ta er tad fyrsta blogg ferdarinna! Vid erum nuna stodd a hotelinu i Moskvu og tad er tvilikt urhelli ad vid treystum okkur vart ut. Forum reyndar adeins a markadinn tegar vid komum en tar sem kl var 17 var allt ad loka og flestir basar tomir - eg nadi samt ad kaupa russneska hufu gerda ur refafeldi, svona hvita en ekki med neinum svona eyrum nidur. Hotelid er riiiiiiiisastort, tetta eru reyndar 3-5 hotel saman i einni kos. Olikt Ukrainu er to ekki hvert hotel med sina haed heldur eru tetta nokkrar byggingar. Vid aetlum tvi bara snemma ad sofa i kv0ld og maet snemma a morgun til ad reyna sja hatidaholdin og kannski veifa honum Dora. Vid hefdum reyndar bara att ad fa far med honum hingad ut - hann fekk orugglega goda fylgd og allt. Tad var reyndar alveg rosalega oryggisgaesla vid veginn fra flugvellinum - tad var allavega einn hermadur og stundum fleiri a svona 150 metra fresti, reyndar ekki alveg inn i Moskvu. Eda kannski forum vid adra leid en allir tessir tjodhofdingjar.
Koben var bara Koben en reyndar svolitid kalt, eiginlega bara mjooog kalt. Vid versludum sma tar og forum svo a astralskan stad og fengum okkur krokidil, strutseggjasupu, emua (eda tad het dyrid allevega a donsku) og svo kenguru. Tetta bragdadist allt vel bara fyrir utan supuna, struturinn var bara eins og finasta nautakjot bara adeins lausa i ser og krokodillin minnti mjog a kjukling. Vid skelltum okkur sidan a sportbar tar sem ad eg sofnadi yfir e-m United leik :/ Vid toltum svo sidan heim a hotel og i gooooooda langa heita sturtu. Tar gat eg ekki fundid harbustann minn ne maskarann svo vid eyddum slatta tima i tau innkaup a Kastrup - svo kom tetta allt upp ur bakpokanum her i Moskvu :( Tad er svona tegar madur leitar ekki nogu vel.
Okkur virdist allt her i Moskvu vera frekar stort en vid erum um 30 min (med metro) fra Kreml torginu. Vid munum vist ekki komast a torgid sjalft a morgun vegna tessara merkilegu tjodhofdingja sem munu eigna ser stadinn eeeeeen.
Ur glugganum a herberginu okkar sjaum vid yfir staersta borgargard i Evropu, allavega, og hann er svo stor ad madur rett ser i byggingarnar i fjarska. Tad taeki mann orugglegaa heilan dag a ganga tvert i gegn. Og svo sjaum vid lika adeins yfir markadinn, sem er vist sa staersti i Moskvu - i honum eru tveir birnir til synis en tiv midur var buid ad fjarlaegja ta tegar vid komumst loks nidur a markadinn. Vid turftum nefnilega ad afhenda vegabrefin okkar, tad turfti ad skra tau inn og tad voru greinilega miklar skraningar tvi tetta tok 30 min!
Jaeja nu er Johann kominn svo vinnufridurinn er uti - eg veit heldur ekki hvad timanum lidur her!
TIL HAMINGJU MED AFMAELID MAMMA MIN OG TAKK FYRIR ALLA HJALPINA!!
Sendum linur seinna tegar vid hofum fra fleiru ad segja - nu bara rignir rignir rignir rignir!
ciao
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli