MOSKVA - SIBERIA - MONGOLIA
Hae hae, vid komumst loksins i internet sidan i Moskvu.  Vid erum nuna i Irkutsk en hofum verid sl. tvo daga i litlu torpi vid Lake Baikal sem heitir Lystvianka og var frekar frumstaett.  Joahnn er med smablogg svo eg aetla ekki ad endurtaka allt tad sem hann hefur sagt - reyna ad baeta bara vid.  Moskva var fin en borgin er otrulega stor.  Gaurinn sem atti ad vera leidsmadurinn okkar hann festist vist i Kina svo vid fengum hana Olgu til ad fylgja okkur med lestinni fra Moskvu hingad til Irkutsk og hun var frabaer.  Hun syndi okkur einnig um Moskvu og adallega kirkjurnar i Kreml tann 11. mai og tad kvold tokum vid svo lestina.  Vid attum fyrst ekki ad fa neinn mat i lestinni - nema ad kaupa hann serstakl i veitingavagninum en e-n tokst Olgu ad redda okkur morgunmat og heitum hadegismat sem var alveg frabaert, vid fengum m.a.s. sturtu ef vid vildum borga sma.  I dag sameinudumst vid svo odrum hop en Olga sneri til Moskvu i gaer - tessi nyji hopur er frekar frabrugdinn okkar, mun eldra folk.  Vid verdum med teim tangad til i Beijing tvi okkar guide var enn ad vesesanast i Kina.  Vid lentum i sma veseni i dag med visa til Mongoliu - vid heldum ad vid gaetum fengid a landamaerunum en svo var vist ekki svo tvi var reddad a 2 klst her i Irkutsk i dag og 'eg segi bara HJUKK!!  Komumst liklegast ekkert a internet i Mongoliu en skrifum ef vid komumst.  Her er allt frekar framandi en gaman og gott ad hafa guide sem ser um alla mida og svona - vid getum bara notid dvalarinnar.
Vildi oska tess ad eg gaeti skrifad meira en tad er skammur timi til stefnu - tokum lestina eftir 2 kslt til Mongoliu.
Heyrumst seinna, Sonja og Johann
P.s ef e-r vill senda mer post ta ekki nota hotmail heldur sonjathorey@gmail.com
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
        
        
Engin ummæli:
Skrifa ummæli