miðvikudagur, júní 15, 2005

CHIANG RAI
Vid erum nuna her i nordur-Thailandi og ferdin bradum buin, tad er nokkud einkennilegt ad hugsa til tess ad vid seum ad fara heim.
En eftir bloggid hans Johanns fra Bangkok ta forum vid til Laos og tad var frabaert - kom okkur nokkud a ovart hvad tad er reyndar ordid turistavaent og margir tala ensku tar en a moti kemur ad landid er enn nokkud frumstaett svo turistabylgjan hefur enn ekki haft nein afgerandi ahrif. Likegast to kom hofudborgin, Vientenne, mest a ovart. Tar bua vist 600000 manns en okkur fannst eins og vid vaerum i svona 100000 manna bae, eda jafnvel minna. Tar voru eiginlega engar gotur malbikadar og svona 10 umferdarljos i allri borginni, allt i svona litlum "tuk tuk " (motorhjol sem tekur 2 fartega i hlidarvagn) og midbaerinn var eitt litid torg med gosbrunni - ansi olikt flestum hofudborgum sem vid hofum komid i.
Jaeja, tetta voru bara stuttar frettir hedan - vid erum ad fara i nudd og timinn a netinu buinn.

Engin ummæli: