BANGKOK
Tar sem Johann hefur gert nokkud goda grein fyrir sidastlidnum dogum ta hef eg svo sem ekkert ad segja um ta nema kannski bara svona ad reyna taka saman tad sem komid hefur a ovart a ferdum okkar hingad til, adallega Kina.
Gaeludyr: vid vorum ad uppg0tva tad um daginn ad vid saum varla nokkurn hund ne kott fyrr en vid komum til Yangshou og i raun varla fyrr en vid forum ad tvaelast um litlu torpin tar i kring. Eg held ad eg hafi ekki ferdast adur um borgir sem voru svo til lausar vid hunda og ketti - eg held hreinlega ad eg hafi sed svona 1-2 i hverri borg og stundum ekkert. Hins vegar hofum vid rekist a hvolpa, kettlinga, kaninur, hamstra, froska, skjaldbokur og slongur til solu a svona litlum morkudum sem selja fatnad, DVD, toskur o.fl.- reyndar saum vid tad i fyrsta skipti tegar vid vorum i Nanjing svo.... Tad virtist nu fara oskop illa um greyin, geymd morg saman i pinuliltlum burum og einu sinni var gris i buri med 3 hvolpum - vitum ekki hvort hann var aetladur sem gaeludyr eda til atu! Vid hofum nu reyndar lika sed a matarmorkudum froska, slongur, skjaldbokur, lifandi haensn, lifandi dufur, lifandi fiska (t.e. svipad torski, al o.fl). Tad er tvi spurning hvort litid er a sum tessi dyr baedi sem gaeludyr og mat - madur getur lika keypt litla haenuunga a svona 3 yen og alid ta upp svo teir verdi god steik. Hummmm, af e-m astaedum for umraedan hja mer ur gaeludyrum i mat! Vid heyrdum lika af hundum til solu (sem mat) i Kina en tad saum vid reyndar aldrei sjalf svo... En aftur ad gaeludyrunum ta virdist vera meira um hunda en ketti og folk virdist her lita a hundana sem meiri felaga en i Siberu. I Siberu sa madur aldrei neinn a gangi med hundinn sinn heldur voru teir bundnir i gordunum og geltu hatt og mikid tegar madur gekk framhja, her hins vegar ganga hundarnir um lausir og elta bara eigendurna ut a akurinn og svona. Reyndar er mjog algengt
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli