fimmtudagur, maí 26, 2005

BEIJING
Ta erum vid komin til Beijing og a leidinni burtu aftur, tokum lestina til Xian eftir um 2 klst svo tad er litid annad ad gera en ad bida - tad tekur soddan oratima ad "skreppa" nidur i bae og tilbaka. Vid erum bara mjooog hrifin af Beijing, folkid er yndislegt og sibrosandi, borgin er full af storhysum en svo ma finna litil eldgomul hverfi inn a milli (hutong) . Vid hofum tvi midur ekki haft nogan tima her tvi mikid af deginum i dag for i ad redda ferdalaginu afram og er planid ad vera i Xian i eina nott, fljuga tadan til Nanjing (nalegt Sjanghae) og vera i eina nott, taka lest tadan til Suzhou og vera i eina nott eda taka naeturbat yfir til Hangzhou og vera tar i tvaer naetur. Fra Hangzhou komum vid okkur e-n veginn til Guilin og tadan beint til Yangshuo sem vid verdum i 2 naetur og tadan i e-d fjallatorp sem heitir Pingan og gistum i eina nott. Fra Pingan komum vid okkur svo til Hong Kong og fljugum til Bangkok og svo beint afram til Laos. Nanari ferdalysing kemur seinna.
Mongolia var alveg frabaer og likadi okkur mjog vel. Vid komum til Ulaan Baatar um morguninn og forum beint med rutu i svona turista tjaldbudir (ger) en tar sem vid erum svo snemma vors a ferdinni voru eiginlega engir adrir i tessum budum svo tad var mjog gott - okkur leid eiginlega eins og einum i heiminum . Vid forum i gonguferdir og fengum alveg otrulega godan mat 3x a dag. Seinni daginn for allur hopurinn a hestbak fyrir hadegi og eftir hadegi for eg aftur asamt 2 tyskum stelpum (ur okkar Johanns hop en ekki teim sem baettist vid), ta baud hestasveinninn okkur heim til sin i tjaldid sitt og baud okkur upp a afenga mjolk, mongolskt te og e-d einkennilegt smjor-skyr-mall! Tarna satum vid (asamt leidsmannininum okkar sem tulkadi) og spjolludum um Mongoliu og lif tessa straks i svona 30 og svo heim aftur. Mongolar eru afskaplega indaelir og opid folk, fyrri daginn forum vid Johann i gonguferd og komum vid hja einni fjolskyldu sem baud okkur inn og allt en svo gekk illa ad tala reyndar svo vid horfdum bara a sumoglimu i sjonvarpinu med teim - tau voru med solarrafhlodu til ad fa sma rafmagn. Svo stilltu tau ser voda fint upp fyrir myndatoku og totti ekki leidinlegt ad vera fyrir framan linsuna. Ok- timinn ad verda buinn svo eg aetla ad senda tetta blogg af stad. Vonandi ad allir hafi tad sem best, vaeri gaman ad fa linu.
Bestu kvedjur, Sonja og Johann.

1 ummæli:

Litli skrattinn sagði...

ég er að lesa aftur gömul blogg - ótrúlegt hvað tíminn líður, mér finnst þið nýbúin að vera að þvælast :)