Ta er tad sidasti dagurinn her i Kroatiu og eg sit og blogga ;) Aetladi bara svona adeins ad lata vita af mer - erum a lifi og hofum tad gott. Vid forum oll til Feneyja i gaer og tad var mjog merkileg ferd en ansi hrod yfirferd, tad var eiginlega enginn timi til tess ad dandalast um og tynast. Madur verdur bara ad gefa ser betri tima naest - ef tessi borg verdur bara ekki sokkin i sae adur!! Tetta er samt alveg stormerkileg borg og madur getur eiginlega ekki gert ser grein fyrir tvi fyrr en madur fer tangad og gengur tarna um. Tad er samt marg sorglegt og greinilegt ad Feneyjar hafa matt muna fifil sinn fegri - eg sa t.d. to nokkrar byggingar vid adal"kanalinn" sem voru hreinlega ad hruni komnar. Tad er vist lika mikill flotti ur borginni - tad er svo dyrt ad bua tarna (leiga, ut ad borda o.fl) ad tad flytjast burt um 2000 manns a ari - sifellt fleiri hus standa aud og tad hefur enginn efni a ad gera tau upp - mig minnir ad leidsogumadurinn hafi sagt ad tad bui einungis um 20000 manns tarna i dag (eda sagdi hun 6000 - mer finnst tad samt heeeeldur lag tala). Flestir teir sem vinna tarna vid fermamannaidnadinn bua upp a meginlandinu en keyra/sigla til Feneyja til vinnu - enda sa madur eekkert nema ferdamenn tarna, vid gatum ekki komid auga a nett svona hefdbundid mannlif eins og i flestum odrum borgum - tarna virtust einungis vera ferdamenn og lika nog af teim! Verst af ollu i ferdinni var to batsferdin - kannski var tetta skip adur frystitogari eda eitthvad, eg veit tad ekki. Allavega var tetta bolvadur frystiklefi - teir hreinlega blesu inn svoleidis iiiiiiiiiiiskoldu lofti og vid vorum beint i beinu skotfaeri. Djofull helt eg ad eg mzndi deyja ur kulda, eg var allan daginn i Feneyjum ad jafna mig. Vid reyndum ad velja okkur betra saeti a leidinni heim en tad var nu samt djofulli kalt.
Annars foru strakarnir og Elin daginn adur i e-d svona"fishpicknic" en eg akvad ad sitja heima vegna tess hversu sjoveik eg verd yfileitt og tetta atti ad verda alveg heilsdagsferd. Tad var nu lika eins gott ad eg for ekki - tad kom alveg agalegt vedur svona rett fyrir hadegi svo baturinn for alveg UPP og NIDUR med oldunum, auk tess sem teir voru ad steikja fiskinn um bord svo lysisbraelu lagdi um allt! Uffff - Arni og Elin urdu einmitt sjoveik en Arni to adallega. Tau turftu ad verda eftir a e-i eyju ut i ballarhafi og jafna sig tar i um 2 klst adur en tau gatu tekid batinn upp a land - tad var aetlunarbatur milli tessarar eyju og lands. Johann og Hjolli heldu to otruadir afram en tetta var nu litid spennandi ferd tar sem allir turftu ad fara inn og loka vel fyrir allt svo folk myndi ekki hreinlega skolast utbyrdis! Eg sver tad - var mjog mjog fegin ad vera heima undir teppi ad horfa a The Nanny, Rosaenne og flerir gamlar godar seriur. Eg aetladu nu reyndar ad nota tennan dag a strondinni og for tangad um morguninn tratt fyrir tungbuinn himinn - helt ad tad myndi letta til auk tess sem madur faer alltaf sma lit bara med tvi ad vera uti tott ekki se glampandi sol. En tegar fyrstu regndroparnir skelltu ser nidur ta gafst eg upp og for heim undir teppi!
Uppps - timinn ad verda buin og eg er lika ad verda sma sjoveik af ad horfa svona mikid a tennan skja. Eg var otrulega lengi i gaer svona halfskritin og med sma sjoridu eftir heimferdina fra Feneyjum. Eg er greinilega ekki enn buin ad jafna mig almennilega tvi herbergid er hreinlega farid ad ganga i bylgjum!
Sjaumst bradum
þriðjudagur, september 28, 2004
miðvikudagur, september 22, 2004
Bla bla bla - dettur ekkert i hug ad skrifa hedan fra Kroatiu, vid erum bara ad dandalast og slappa af. Eg for reyndar i fyrsta skipti a aevinni i tennis i dag en tad var nu engin rosa frammistada. Mer tokst yfirleitt ad hitta boltann en skaut honum aaaaaaaalllltof langt og aaaaalllllltof hatt, stundum m.a.s. i vitlausa att! Manni synist tetta lid i sjonvarpinu alltaf vera skjota svo roooooooosalega fast en ef eg gerdi tad ta endadi minn bolti alveg lengst ut fyrir vollinn :/ En nog um tennis. Vid Johann forum til Zagreb sidasta fostudag, mjog frodleg ferd tvi leidsogumadurinn okkar (hann Steinki) taladi ut i eitt alla leidina um sogu landsins - eg svaf nu reyndar sma tarna svo Johann er betur ad ser i sogu Kroatiu en eg ;) Tad er ekkert svona serstakt ad segja um Zagreb nema hvad hun er frekar vestraen en mer fannst hun ekkert rosalega storborgarleg satt ad segja, allavega ekki midbaerinn. I uthverfunum var hins vega alveg nog af kommunistablokkunum ut um allt, tvilikur hryllingur.
A fimmtudeginum a undan forum vid oll i ferd til naesta baejar, Rovinj, og gerdi eg tau mistok ad treysta bara strakunum til ad fylgjast med timanum! Vid nefnilega misstum af rutunni heim og turftum ad finna svona "almennings" rutu sem tokst ad lokum en ta var svo langt i naestu ferd ad vid akvadum ad taka naestseinustu og bara borda kvoldmatinn tarna i Rovinj sem var reyndar bara fint. Vid holdum samt ad leidsogumadurinn (ekki Steinki) hafi ekki haft mikid fyrir tvi ad leita ad okkur og hun beid maximum i svona 5 min! Eg nenni ekki ad telja upp rokin her en tau eru nokkud god - vid hofum tvi akvedid ad treysta henni ekki framar! Auk tess erum vid buin ad fara til Pula og Brijuni eyja en tessar eyjar voru einkaheimili Titos a sinum tima. Tarna var hann med nokkrar glaesivillur og heilan dyragard. Eyjan var to lokud fzrir almenningi oll arin sem hann bjo tarna og tvi fengu nu ekki margir ad njota fegurdarinnar og dyranna - tessir kommunistahofdingjar!! En nu er timinn minn her buin bradum svo.... Eg reyni ad blogga adeins meir adur en eg kem heim. Vid getum tvi midur ekki sett neinar myndir inn tvi tolvan er lokud inn i kassa!
SOnja
A fimmtudeginum a undan forum vid oll i ferd til naesta baejar, Rovinj, og gerdi eg tau mistok ad treysta bara strakunum til ad fylgjast med timanum! Vid nefnilega misstum af rutunni heim og turftum ad finna svona "almennings" rutu sem tokst ad lokum en ta var svo langt i naestu ferd ad vid akvadum ad taka naestseinustu og bara borda kvoldmatinn tarna i Rovinj sem var reyndar bara fint. Vid holdum samt ad leidsogumadurinn (ekki Steinki) hafi ekki haft mikid fyrir tvi ad leita ad okkur og hun beid maximum i svona 5 min! Eg nenni ekki ad telja upp rokin her en tau eru nokkud god - vid hofum tvi akvedid ad treysta henni ekki framar! Auk tess erum vid buin ad fara til Pula og Brijuni eyja en tessar eyjar voru einkaheimili Titos a sinum tima. Tarna var hann med nokkrar glaesivillur og heilan dyragard. Eyjan var to lokud fzrir almenningi oll arin sem hann bjo tarna og tvi fengu nu ekki margir ad njota fegurdarinnar og dyranna - tessir kommunistahofdingjar!! En nu er timinn minn her buin bradum svo.... Eg reyni ad blogga adeins meir adur en eg kem heim. Vid getum tvi midur ekki sett neinar myndir inn tvi tolvan er lokud inn i kassa!
SOnja
þriðjudagur, september 07, 2004
Jæja jæja - ef þetta er bara ekki orðin steeeeeeeindauð síða!! En nú er ég að fara á smá flakk aftur svo það má fara finna e-jar nýjar sögur hér bráðum. Þetta ferðalag verður nú reyndar heldur slappt - ætli ég hangi ekki á ströndinn með Elínu (kærasta Árna vin hans Jóhanns en þau fara sem sagt með okkur út og líka Hjölli sem er þriðji vinurinn) og strákarnir eyða öllum sínum stundum í pool. Við erum sem sagt að fara í letiferð til Króatíu þann 15. sept og ég man ekki hvort við verðum 12 eða 14 daga þarna úti á þessum "aðal" ferðamannastað sumarsins. Það verða því örugglega engar sögur af okkur villtum, hvernig við pöntum gula sveppasósu með handahreyfingum og búkhljóðum eða inn á lögreglustöð að bíða eftir næstu lest ;)
Annars er ég búin að hafa það bara drullufínt hérna fyrir "ustan" í sumar og hef skemmt mér konunglega - aðallega yfir lélegri enskukunnáttu túristans, stundum held ég líka hreinlega að þá skorti almenna skynsemi ;) En af öllum þeim spurningum og gullmolum sem hafa flogið í sumar þá er það einn sem toppar allt:
"CAN YOU CHANGE ME" og svo bæta sumir við svo snilldarlega " .... IN THE SHOWER"!!!!
Þannig er mál með vexti að það kostar 2x50 kr í sturtur hér á tjaldsvæðinu svo þessar blessaðir málleysingjar eru að biðja okkur um að skipta pen í 50 kalla ;) En það undarlega er samt að það eru allra þjóða kvikindi sem segja þetta svona - skil þetta ekki alveg en við getum samt endalaust hlegið að þessu hérna.
Svo eru það ameríkanarnir: "IS THIS A DRIVE-THROUGH PARK" ???
"HUMMM, SO IT TAKES 1,5 HOURS TO WALK THERE AND BACK? - IS THERE NOWHERE WE CAN DRIVE?"
En sem sagt þá er ég bara að bulla hér e-ð út í bláinn því ég er ekki beint þreytt og nenni því ekki að fara sofa. Það er ekkert í sjónvarpinu - eða ég nenni allavega ekki að giska á hver er að myrða hvern! Það eru frekar léleg skilyrði hér til sjónvarpsgláps og ég vil ekki horfa ein á DVD því þá get ég ekki horft á þá mynd með öllum öðrum! Hummmm - veeeesen. Bókin mín er úti í gestastofu og ég nenni ekki að ná í hana! Eiginlega nenni ég bara engu - allavega virðist sem svo af þessu bloggi ;)
Djöfull - ég held að ég drulli mér upp í rúm og hætti þessu væli. Ef e-r les þetta enn þá er Jóhann minn voðalega duglegur að henda inn myndum á: js.smugmug.com úr ferðinni í maí. Þetta er nefnilega svolítið tímafrekt - það þarf að velja myndirnar á vefinn svo fólk hreinlega drepist ekki úr leiðindum við að skoða 4000 myndir ;) auk þess sem hann reynir að skrifa hvað er að gerast hvar.
Annars hlakka ég til þegar ég kem að utan að geta kannski farið að hitta mann og annan mér til skemmtunar án þess að vera bruna austur morguninn eftir.
Góða nótt
Annars er ég búin að hafa það bara drullufínt hérna fyrir "ustan" í sumar og hef skemmt mér konunglega - aðallega yfir lélegri enskukunnáttu túristans, stundum held ég líka hreinlega að þá skorti almenna skynsemi ;) En af öllum þeim spurningum og gullmolum sem hafa flogið í sumar þá er það einn sem toppar allt:
"CAN YOU CHANGE ME" og svo bæta sumir við svo snilldarlega " .... IN THE SHOWER"!!!!
Þannig er mál með vexti að það kostar 2x50 kr í sturtur hér á tjaldsvæðinu svo þessar blessaðir málleysingjar eru að biðja okkur um að skipta pen í 50 kalla ;) En það undarlega er samt að það eru allra þjóða kvikindi sem segja þetta svona - skil þetta ekki alveg en við getum samt endalaust hlegið að þessu hérna.
Svo eru það ameríkanarnir: "IS THIS A DRIVE-THROUGH PARK" ???
"HUMMM, SO IT TAKES 1,5 HOURS TO WALK THERE AND BACK? - IS THERE NOWHERE WE CAN DRIVE?"
En sem sagt þá er ég bara að bulla hér e-ð út í bláinn því ég er ekki beint þreytt og nenni því ekki að fara sofa. Það er ekkert í sjónvarpinu - eða ég nenni allavega ekki að giska á hver er að myrða hvern! Það eru frekar léleg skilyrði hér til sjónvarpsgláps og ég vil ekki horfa ein á DVD því þá get ég ekki horft á þá mynd með öllum öðrum! Hummmm - veeeesen. Bókin mín er úti í gestastofu og ég nenni ekki að ná í hana! Eiginlega nenni ég bara engu - allavega virðist sem svo af þessu bloggi ;)
Djöfull - ég held að ég drulli mér upp í rúm og hætti þessu væli. Ef e-r les þetta enn þá er Jóhann minn voðalega duglegur að henda inn myndum á: js.smugmug.com úr ferðinni í maí. Þetta er nefnilega svolítið tímafrekt - það þarf að velja myndirnar á vefinn svo fólk hreinlega drepist ekki úr leiðindum við að skoða 4000 myndir ;) auk þess sem hann reynir að skrifa hvað er að gerast hvar.
Annars hlakka ég til þegar ég kem að utan að geta kannski farið að hitta mann og annan mér til skemmtunar án þess að vera bruna austur morguninn eftir.
Góða nótt
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)