mánudagur, september 22, 2003
Ég er að hugsa um að skrifa hingað inn öðru hverju áfram en það verður nú væntanlega ekki mjög reglulegt eða oft. Allavega þá komst ég heim heilu og höldnu - enda svo sem ekki við örðu að búast. Eða hvað - ég átti auðvitað að vera mætt út á völl klukkan 07 til að fá miðann minn heim! Úffff - það var nú satt að segja svolítið erfitt að vakna þann morgun en það tókst og ég drattaðist út á völl. Ég fékk nú nett taugaáfall þegar ég var að ganga inn í vélina því mér leið eins og ég væri sjálflýsandi! Allir hinir frónbúarnir voru orðnir svolieðis dökkbrúinir en það varla sást á mér :( Þetta leit nú ekki vel út - það mætti halda að ég hafi verið rápandi úti allar nætur og sofið á daginn! Ef það hefði nú bara við svo gott :/ Það fór bara alltaf svo mikill tími í allt að maður náði ekki nema kannski 3 klst á dag á ströndinni og svo þurfti nú stundum að eyða þessum tíma í að versla og svona ;)
En hér heima er nú allt að falla í fastar skorður og lífið að taka á sig e-a mynd, dagarnir hættir að líða í óstjórnlegri ringulreið! Það er að vissu leyti gott ða vera komin í rútinu aftur og vita svona nokkurn veginn hvað gerist næstu daga ;) Mér finnst nú samt stundum eins og ég hafi bara varla farið - eða allavega fyrir LÖNGU síðan! Það virðist nú ætla verða e-ð samband við þetta fólk sem ég hitti þarna úti, verst bara hvað ég get verið löt að svara :/ En ég hafði hugsað mér að bæta úr því í dag og svara nokkrum , svo það er best að hætta bulla hér. Enda dettur mér ekkert í hug - það er bara úr mér allur vindur!
En hér heima er nú allt að falla í fastar skorður og lífið að taka á sig e-a mynd, dagarnir hættir að líða í óstjórnlegri ringulreið! Það er að vissu leyti gott ða vera komin í rútinu aftur og vita svona nokkurn veginn hvað gerist næstu daga ;) Mér finnst nú samt stundum eins og ég hafi bara varla farið - eða allavega fyrir LÖNGU síðan! Það virðist nú ætla verða e-ð samband við þetta fólk sem ég hitti þarna úti, verst bara hvað ég get verið löt að svara :/ En ég hafði hugsað mér að bæta úr því í dag og svara nokkrum , svo það er best að hætta bulla hér. Enda dettur mér ekkert í hug - það er bara úr mér allur vindur!
þriðjudagur, september 02, 2003
Ta er tad a hreinu ad eg fer heim - kominn med passann aftur! Eg gleymdi honum nefnilega nidur i Cádiz en Nick (eigandinn) lofadi ad senda hann hingad en eg for a skrifstofuna alla sidustu viku (tar sem allur posturinn er) en aldrei kom passinn! Eg var nu ekkert voda stressud - tad tekur nu bara svona 3 - 4 tima med rutu ad komast til Cádiz en tegar eg svo fretti ad passinn vaeri farinn af stad i postinum og teir hofdu sagt 24 klst vard mer ekki um sel! Eg sa fyrir mer ad e-r handbendi Osama Bin Ladens hefdu sed tarna gullid taekifaeri ad stela passa og a endanum yrdi eg tengd fyrir hrydjuverk og...... Eda, kannski ekki! Hlutirnir her a Spani ganga nu ekki alltaf neitt voda hratt fyrir sig svo... en verst var ef blessad brefid med passanum vaeri tynt e-rs stadar :/ Tessi passamal eydilogdu lika alveg plonin min ad eyda sidustu dogunum a Marbella a strondinni - tvi hun er nu mun betri tar en her auk tess sem tad er mun audveldara ad komast a flugvellinn (eins kjanalega og tad hljomar!) Eg rauk tvi aftur hingad i Malaga nuna a manudaginn og snikti ut herbergi hja skolanum tvi eg nennti ekki ad vera inn i midri Malaga tar sem oll hostelin eru! En enn var brefid ekki komid og ekki heldur i morgun - eg hitti italskan vin minn fyrir utan sem lagdi til ad eg hefdi samband vid islenska sendiradid til ad fa aritun til ad komast heim, hann sagdi ad tad vaeri ekkert mal og su aritun vaeri alveg tekin gild (tar sem tu ert nu hvort sem er ad fara til tin heimalands og landamaeravordunum er nokk sama um tig ta!). Eg for tvi ad tala vid afgreidsluna (ekki skrifstofuna) og bad ta ad hjalpa mer ad finna ut ur tessu en audvitad er bara sendirad i Madrid - teim (i afgreidslunni) vard a ad spyrja hvad mig vantadi og tegar eg taladi um passa sem eg hafdi gleymt i Cádiz stokk annar allt i einu upp "ert tu Sonja? Vid vorum ad leita ad ter i sidustu viku" HAAAAAAALLLÓ - hvernig er ekki haegt ad finna mig - eg sat alla mina tima i minni stofu a minum stad! En allavega ta er passinn bara buin ad liggja her i afgreidslunni en ekki med hinum postinum i heila viku naestum tvi!! Eg sem er buin ad vera hringja nidur i Cádiz og spyrja endalaust og bla bla bla! En allavega er tetta allt komid nuna og eg er buin ad pakka - eda veit allavega ad allt kemst fyrir i blessudum bakpokanum! Fekk nett kaupaedi her i Malaga, en bara litid litid ;) En nog um tetta - eg aetla rett ad klara bara sumarid tvi mer finnst tad ekki alveg vera buid fyrr en eg hef gert tvi skil her! Veit ad eg hef ekki verid dugleg ad skrifa her undanfarid en tad synir bara hvad eg hef mikid ad gera ;) Eg er lika buin ad fa snyrtitoskuna mina tilbaka sem eg gleymdi i San Sebastian (byrjun júlí) og hun hefur farid ansi vida án mín - buin ad eiga sitt eigid ferdalag, mest um Span reyndar (Andaluciu) en for samt alla leid til London ;) Eg virdist tvi koma heim med flest tad sem eg for ad heiman med - ekki alveg allt to tvi greyid Pippi litla er e-rs stadar alein og yfirgefin a oskuhaugunum i Madrid liklegast! Andskotans tjofurinn fer sko til helvitis fyrir tennan tjofnad! Ufffff - ja, allir kakkalakkarnir! Hja "fjolskyldunni" minni her i Malaga sa eg kakkalakka a hverju kvoldi i eldhusinu/badinu (eda hverjum morgni ;) - kom heim frekar seint!) og konunni virtist vera nokk sama! Aetli tad hafi ekki verid kakkalakkar tarna alltaf allar naetur en tar sem eg for i rumid a kkristilegum tima (ekki kakkalakka tima) ta sa eg ta audvitad aldrei!! Sem betur fer - eftir ad eg sa tann fyrsta var eg naestum hlaupin út og svo var froken Ungverjaland (Viktoria) svo indael ad segja mer ad tad var vist kakkalakki i minu herbergi nokkrum vikum adur!! OJJJJJJJJJJJJJJJJJJJ!!! Hummmm -er eg ad endurtaka mig? Var eg buin ad segja tessa kakkalakka sogu? Allavega - tid hlaupid ta bara yfir hana! Eg for aldrei a klosettid eda notadi sturtuna tarna nidri baedi vegna tess ad eg sa kakkalakkana og svo einu sinni settist Viktoria naestum a einn kakkalakka tegar hun var ad fara a klosettid!! Hun rett rak augun i hann tar sem hann vinkadi henni ur klosettinu - ja, hann var ofan i klosettinu!! Ufffff - sem betur fer var tetta sidasta vikan min - annars hefdi eg flutt ut. Konan var voda hisssa og sagdist aldrei hafa sed kakkalakka adur - einmitt!!!! Tad er nu lika bara ad hun er steinsofandi i ruminu sinu - vaeri ekki edlilegt ad eitra husid eda e-d tegar tad sjast kakkalakkar daglega og tad a eldhusbordinu! Tetta eru ogedsleg kvikindi sem bera allskonar sjukdoma! En nog um Kalla kakkalakka og vini hans eda fjolskyldu!
Sidustu vikuna herna ta kynntumst vid spaenskum strakum og eg hef tvi verid ad tala spaensku mun meira ein nokkurn timann adur - eg hlusta nu samt adallega :/ Eg skil bara ekki hvad tetta tungumal vill ekki inn i hausinn a mer! Kannski ad hann se ordin fullur? Ef svo er ta er hann bara fullur af vitleysu! En bara svona til ad aretta tessa "straka" ta voru teir bara mjog edlilegir og virtust ekki vera haldnir tessum hvimleida sjukdoma ad segja "guapa/bonita/rubia" i odru hverju ordi! Eg held ad tetta se e-r angi af Tourette-sjukdomnum!! Auk tess sem teir voru um tritugt - kannski ad tetta eldist af teim? Hummmm - nei, tegar eg hugsa um tad ta virdist tessi sjukdjomur hrja suma (alltof alltof margar) aevilangt! Eg toli samt ekki ad geta ekki haldid uppi edliegum samraedum og segja allta tad sem eg hef ad segja - get bara svarad ja/nei, sammala, osammala og sma meira en hinir turfa ad sja um tala!!! En tad er audvitad alveg typiskt ad madur kynnist alltaf folki rett adur en madur fer - tad hefdi verid fint ad aefa sig meira allar trjar vikurnar!
Latum okkur sja - eg man nu ekki eftir neinu meira i bili sem hefur markvert gerst - nema bara e-r smaatridi sem ekki tekur tvi ad blogga um! En nuna er eg ad verda of sein bradum fyrir strondina - eg verd nu ad vera brunni en Steinunn systir tegar eg kem heim, er samt ekki nalaegt tvi eins brun eins og eftir Marbella :( Sjaumst bara tegar bradlega!
Sonja a heimleid!
Sidustu vikuna herna ta kynntumst vid spaenskum strakum og eg hef tvi verid ad tala spaensku mun meira ein nokkurn timann adur - eg hlusta nu samt adallega :/ Eg skil bara ekki hvad tetta tungumal vill ekki inn i hausinn a mer! Kannski ad hann se ordin fullur? Ef svo er ta er hann bara fullur af vitleysu! En bara svona til ad aretta tessa "straka" ta voru teir bara mjog edlilegir og virtust ekki vera haldnir tessum hvimleida sjukdoma ad segja "guapa/bonita/rubia" i odru hverju ordi! Eg held ad tetta se e-r angi af Tourette-sjukdomnum!! Auk tess sem teir voru um tritugt - kannski ad tetta eldist af teim? Hummmm - nei, tegar eg hugsa um tad ta virdist tessi sjukdjomur hrja suma (alltof alltof margar) aevilangt! Eg toli samt ekki ad geta ekki haldid uppi edliegum samraedum og segja allta tad sem eg hef ad segja - get bara svarad ja/nei, sammala, osammala og sma meira en hinir turfa ad sja um tala!!! En tad er audvitad alveg typiskt ad madur kynnist alltaf folki rett adur en madur fer - tad hefdi verid fint ad aefa sig meira allar trjar vikurnar!
Latum okkur sja - eg man nu ekki eftir neinu meira i bili sem hefur markvert gerst - nema bara e-r smaatridi sem ekki tekur tvi ad blogga um! En nuna er eg ad verda of sein bradum fyrir strondina - eg verd nu ad vera brunni en Steinunn systir tegar eg kem heim, er samt ekki nalaegt tvi eins brun eins og eftir Marbella :( Sjaumst bara tegar bradlega!
Sonja a heimleid!
mánudagur, september 01, 2003
Jaeja - eg fer vist heim eftir bara tvo daga, eda eiginlega einn dag!! Tad er tvi kannski heldur tilgangslaust ad blogga en eg geri tad nu samt tvi eg hef ekki beint neitt annad ad gera i augnablikinu ;)
Sem sagt ta var skolinn finn og eg held ad loksins se komid e-d flaedi a tessa spaensku mina - enda tott fyrr hefdi verid. Tad var nu samt alveg typiskt ad fyrstu tvaer vikurnar ta var eg i skolanum seinnipartinn og kvoldin ta voru heldur roleg (farin ad sofa svona 24/01/02) en svo um leid og eg fekk morguntima sidustu vikuna ta for allt a fullt - var alla naetur uti til kl 05 nema eina!!! Ungverska stelpan atti ekki til ord yfir tessa hegdun mina og var alltaf rokin heim svona 02 i sidasta lagi - vildi ekki einu sinni koma ut sidasta kvoldid sitt her heldur eyddi tvi i ad pakka svo hun gaeti eytt laugardagsmorgninum a strondinni!!!! Ekki veit eg hvad hun turfti mikinn tima til ad pakka en tegar madur er einni herbergi og allt dotid i herberginu ta tarf nu varla mikid meira en svona 2 klst max!! Svo er bara um ad gera ad sofa i flugvelinni og tegar madur kemur heim ;) En hun var bara tessi rolega typa byst eg vid to svo ad hun hafi talad ut i eitt um sitt lif og hvernig allt er i Ungverjalandi (ad sjalfsogdu betra!!) Annars er eg halfsvekkt yfir tvi hvad eg hitti bara rolegt folk herna - tad voru allir bara e-d ad rjuka heim ad sofa alltaf (nema undir lokin!!) og meira ad segja a Feriunni lika! La Feria er svona "Fiesta" sem stendur i heila viku (tvaer helgar og vikuna) - hvernig tydir madur annars "Fiesta" yfir a islensku? Ekki veisla, ekki party ...... kannski hatid! Ja, er tad ekki bara. Allavega og ta er oll kvold haegt ad vera skemmta ser, dansa og bladra til svona 04 og vid vorum i timum kl 17 a daginn en folk vildi endilega vakna snemma fyrir strondina - en tad er einmitt tilvalid ad sofa a strondinni!!! En nog um tetta - eg for allavega tvo kvold og skemmti mer konunglega! Reyndar var tad nu sjalfri mer ad kenna hvad fyrri helgin var leleg tvi a foskvoldinu forum vid snemma heim (04) tvi daginn eftir var eg ad fara til Granada og a laugardagskvoldinu vard eg svo heldur veik og aeldi 10 evru maltidinni minni :( tegar eg var komin a Feriuna (tad er svona stort stort stort svaedi ut fyrir borgina tar sem sett eru upp tjold o.fl. - svona pinulitid eins og Herjolfsdalur i Eyjum ;) ). Folkid helt orrugglega ad eg vaeri svona hraedilega drukkin - tad kom m.a.s. e-r vordur en tegar eg sagdi tetta hafa verid slaeman mat vard hann vodalega kurteis! En ja, alveg rett ferdin til Granada - dises!! En tad er vist best ad byrja a odru - haldidi ekki ad eg hafi hitt gamlan kunningja i skolanum her i Malaga : "Nei, Sonja hvad ert tu ad gera her?" Ta var tetta bara Bjarni sem eg kynntist i Austurriki her um arid (nu er eg farin ad tala eins og gamla folkid - best ad sleppa bara artolum ;)) og svo var hann i Danmorku sumarid sem eg var tar (var reyndar fluttur til Koben en allavega) og svo hittumst vid her! Eg held ad vid hofum hist svona 2x a Islandi en virdumst ekki geta farid erlendis an tess ad rekast a! Tad var samt fint ad sja kunnuglegt andlit eftir 2,5 manudi af nyju folki! En sem sagt ta forum vid til Granada med skolanum og tad gekk allt saman vel - vorum samt pinu treytt ;) Eftir ad hafa skodad La Alhambra akvadum vid ad vid aetlum ad verda soldanar!! Eg held ad tad se bara agaetis lif - ef eg verd tad ekki sjalf aetla eg allavega ad auglysa eftir einum a einkamal.is! "Oska eftir soldan - naudsynleg kunnatta i: hertaekni, ad sitja hest, tefla, skylmingar, bogfimi, nokkur tungumal, hagfraedi....." Aetli eg fai nokkur svor samt! En allavega ta a leidinni heim biladi audvitad rutan og tad svona 2 km fra Malaga (borgarmorkunum t.e.a.s.) en audvitad a hradbrautinni svo rutan sem kom til ad redda okkur turfti ad keyra slatta adur en hun gat snuid vid - vid bidum og bidum og bidum og bidum! Ad lokum akvadum vid Bjarni bara ad rolta aleidis heim og na leigubil, straeto eda e-d! Eda eg let undan ad lokum - vildi nu helst bara hinkra eftir rutunni tvi tad var ad koma myrkur og svona. Vid gengum i svona 40 min en nadum ta leigubil sem var heldur undrandi ad finna aoflka gangi tarna lengst fyrir utan Malaga a pinulitlum vegi! Vid komumst tvi heim, eg for og skipti um fot adur en vid bordudum tvi eg aetladi ad hitta Ching (tessa taiwonsku sem eg kynntist i Sevilla) seinna um kvoldid. En eg hefdi betur sleppt tessum mat tvi tad var hann sem fekk ad fjuka a Feriunni og tetta var i fyrsta skipti sem eg bordadi fisk ad e-u radi her!! Bjarni vildi nu kenna salatinu um en ekki fiskinum! Eg veit ekki.
Djofullinn - klukkan ordin 16:30, eg verd ad drifa mig a strondina og skerpa adeins a hudlitnum! Skrifa kannski adeins meira a morgun!
Sem sagt ta var skolinn finn og eg held ad loksins se komid e-d flaedi a tessa spaensku mina - enda tott fyrr hefdi verid. Tad var nu samt alveg typiskt ad fyrstu tvaer vikurnar ta var eg i skolanum seinnipartinn og kvoldin ta voru heldur roleg (farin ad sofa svona 24/01/02) en svo um leid og eg fekk morguntima sidustu vikuna ta for allt a fullt - var alla naetur uti til kl 05 nema eina!!! Ungverska stelpan atti ekki til ord yfir tessa hegdun mina og var alltaf rokin heim svona 02 i sidasta lagi - vildi ekki einu sinni koma ut sidasta kvoldid sitt her heldur eyddi tvi i ad pakka svo hun gaeti eytt laugardagsmorgninum a strondinni!!!! Ekki veit eg hvad hun turfti mikinn tima til ad pakka en tegar madur er einni herbergi og allt dotid i herberginu ta tarf nu varla mikid meira en svona 2 klst max!! Svo er bara um ad gera ad sofa i flugvelinni og tegar madur kemur heim ;) En hun var bara tessi rolega typa byst eg vid to svo ad hun hafi talad ut i eitt um sitt lif og hvernig allt er i Ungverjalandi (ad sjalfsogdu betra!!) Annars er eg halfsvekkt yfir tvi hvad eg hitti bara rolegt folk herna - tad voru allir bara e-d ad rjuka heim ad sofa alltaf (nema undir lokin!!) og meira ad segja a Feriunni lika! La Feria er svona "Fiesta" sem stendur i heila viku (tvaer helgar og vikuna) - hvernig tydir madur annars "Fiesta" yfir a islensku? Ekki veisla, ekki party ...... kannski hatid! Ja, er tad ekki bara. Allavega og ta er oll kvold haegt ad vera skemmta ser, dansa og bladra til svona 04 og vid vorum i timum kl 17 a daginn en folk vildi endilega vakna snemma fyrir strondina - en tad er einmitt tilvalid ad sofa a strondinni!!! En nog um tetta - eg for allavega tvo kvold og skemmti mer konunglega! Reyndar var tad nu sjalfri mer ad kenna hvad fyrri helgin var leleg tvi a foskvoldinu forum vid snemma heim (04) tvi daginn eftir var eg ad fara til Granada og a laugardagskvoldinu vard eg svo heldur veik og aeldi 10 evru maltidinni minni :( tegar eg var komin a Feriuna (tad er svona stort stort stort svaedi ut fyrir borgina tar sem sett eru upp tjold o.fl. - svona pinulitid eins og Herjolfsdalur i Eyjum ;) ). Folkid helt orrugglega ad eg vaeri svona hraedilega drukkin - tad kom m.a.s. e-r vordur en tegar eg sagdi tetta hafa verid slaeman mat vard hann vodalega kurteis! En ja, alveg rett ferdin til Granada - dises!! En tad er vist best ad byrja a odru - haldidi ekki ad eg hafi hitt gamlan kunningja i skolanum her i Malaga : "Nei, Sonja hvad ert tu ad gera her?" Ta var tetta bara Bjarni sem eg kynntist i Austurriki her um arid (nu er eg farin ad tala eins og gamla folkid - best ad sleppa bara artolum ;)) og svo var hann i Danmorku sumarid sem eg var tar (var reyndar fluttur til Koben en allavega) og svo hittumst vid her! Eg held ad vid hofum hist svona 2x a Islandi en virdumst ekki geta farid erlendis an tess ad rekast a! Tad var samt fint ad sja kunnuglegt andlit eftir 2,5 manudi af nyju folki! En sem sagt ta forum vid til Granada med skolanum og tad gekk allt saman vel - vorum samt pinu treytt ;) Eftir ad hafa skodad La Alhambra akvadum vid ad vid aetlum ad verda soldanar!! Eg held ad tad se bara agaetis lif - ef eg verd tad ekki sjalf aetla eg allavega ad auglysa eftir einum a einkamal.is! "Oska eftir soldan - naudsynleg kunnatta i: hertaekni, ad sitja hest, tefla, skylmingar, bogfimi, nokkur tungumal, hagfraedi....." Aetli eg fai nokkur svor samt! En allavega ta a leidinni heim biladi audvitad rutan og tad svona 2 km fra Malaga (borgarmorkunum t.e.a.s.) en audvitad a hradbrautinni svo rutan sem kom til ad redda okkur turfti ad keyra slatta adur en hun gat snuid vid - vid bidum og bidum og bidum og bidum! Ad lokum akvadum vid Bjarni bara ad rolta aleidis heim og na leigubil, straeto eda e-d! Eda eg let undan ad lokum - vildi nu helst bara hinkra eftir rutunni tvi tad var ad koma myrkur og svona. Vid gengum i svona 40 min en nadum ta leigubil sem var heldur undrandi ad finna aoflka gangi tarna lengst fyrir utan Malaga a pinulitlum vegi! Vid komumst tvi heim, eg for og skipti um fot adur en vid bordudum tvi eg aetladi ad hitta Ching (tessa taiwonsku sem eg kynntist i Sevilla) seinna um kvoldid. En eg hefdi betur sleppt tessum mat tvi tad var hann sem fekk ad fjuka a Feriunni og tetta var i fyrsta skipti sem eg bordadi fisk ad e-u radi her!! Bjarni vildi nu kenna salatinu um en ekki fiskinum! Eg veit ekki.
Djofullinn - klukkan ordin 16:30, eg verd ad drifa mig a strondina og skerpa adeins a hudlitnum! Skrifa kannski adeins meira a morgun!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)