Jaeja - eg fer vist heim eftir bara tvo daga, eda eiginlega einn dag!! Tad er tvi kannski heldur tilgangslaust ad blogga en eg geri tad nu samt tvi eg hef ekki beint neitt annad ad gera i augnablikinu ;)
Sem sagt ta var skolinn finn og eg held ad loksins se komid e-d flaedi a tessa spaensku mina - enda tott fyrr hefdi verid. Tad var nu samt alveg typiskt ad fyrstu tvaer vikurnar ta var eg i skolanum seinnipartinn og kvoldin ta voru heldur roleg (farin ad sofa svona 24/01/02) en svo um leid og eg fekk morguntima sidustu vikuna ta for allt a fullt - var alla naetur uti til kl 05 nema eina!!! Ungverska stelpan atti ekki til ord yfir tessa hegdun mina og var alltaf rokin heim svona 02 i sidasta lagi - vildi ekki einu sinni koma ut sidasta kvoldid sitt her heldur eyddi tvi i ad pakka svo hun gaeti eytt laugardagsmorgninum a strondinni!!!! Ekki veit eg hvad hun turfti mikinn tima til ad pakka en tegar madur er einni herbergi og allt dotid i herberginu ta tarf nu varla mikid meira en svona 2 klst max!! Svo er bara um ad gera ad sofa i flugvelinni og tegar madur kemur heim ;) En hun var bara tessi rolega typa byst eg vid to svo ad hun hafi talad ut i eitt um sitt lif og hvernig allt er i Ungverjalandi (ad sjalfsogdu betra!!) Annars er eg halfsvekkt yfir tvi hvad eg hitti bara rolegt folk herna - tad voru allir bara e-d ad rjuka heim ad sofa alltaf (nema undir lokin!!) og meira ad segja a Feriunni lika! La Feria er svona "Fiesta" sem stendur i heila viku (tvaer helgar og vikuna) - hvernig tydir madur annars "Fiesta" yfir a islensku? Ekki veisla, ekki party ...... kannski hatid! Ja, er tad ekki bara. Allavega og ta er oll kvold haegt ad vera skemmta ser, dansa og bladra til svona 04 og vid vorum i timum kl 17 a daginn en folk vildi endilega vakna snemma fyrir strondina - en tad er einmitt tilvalid ad sofa a strondinni!!! En nog um tetta - eg for allavega tvo kvold og skemmti mer konunglega! Reyndar var tad nu sjalfri mer ad kenna hvad fyrri helgin var leleg tvi a foskvoldinu forum vid snemma heim (04) tvi daginn eftir var eg ad fara til Granada og a laugardagskvoldinu vard eg svo heldur veik og aeldi 10 evru maltidinni minni :( tegar eg var komin a Feriuna (tad er svona stort stort stort svaedi ut fyrir borgina tar sem sett eru upp tjold o.fl. - svona pinulitid eins og Herjolfsdalur i Eyjum ;) ). Folkid helt orrugglega ad eg vaeri svona hraedilega drukkin - tad kom m.a.s. e-r vordur en tegar eg sagdi tetta hafa verid slaeman mat vard hann vodalega kurteis! En ja, alveg rett ferdin til Granada - dises!! En tad er vist best ad byrja a odru - haldidi ekki ad eg hafi hitt gamlan kunningja i skolanum her i Malaga : "Nei, Sonja hvad ert tu ad gera her?" Ta var tetta bara Bjarni sem eg kynntist i Austurriki her um arid (nu er eg farin ad tala eins og gamla folkid - best ad sleppa bara artolum ;)) og svo var hann i Danmorku sumarid sem eg var tar (var reyndar fluttur til Koben en allavega) og svo hittumst vid her! Eg held ad vid hofum hist svona 2x a Islandi en virdumst ekki geta farid erlendis an tess ad rekast a! Tad var samt fint ad sja kunnuglegt andlit eftir 2,5 manudi af nyju folki! En sem sagt ta forum vid til Granada med skolanum og tad gekk allt saman vel - vorum samt pinu treytt ;) Eftir ad hafa skodad La Alhambra akvadum vid ad vid aetlum ad verda soldanar!! Eg held ad tad se bara agaetis lif - ef eg verd tad ekki sjalf aetla eg allavega ad auglysa eftir einum a einkamal.is! "Oska eftir soldan - naudsynleg kunnatta i: hertaekni, ad sitja hest, tefla, skylmingar, bogfimi, nokkur tungumal, hagfraedi....." Aetli eg fai nokkur svor samt! En allavega ta a leidinni heim biladi audvitad rutan og tad svona 2 km fra Malaga (borgarmorkunum t.e.a.s.) en audvitad a hradbrautinni svo rutan sem kom til ad redda okkur turfti ad keyra slatta adur en hun gat snuid vid - vid bidum og bidum og bidum og bidum! Ad lokum akvadum vid Bjarni bara ad rolta aleidis heim og na leigubil, straeto eda e-d! Eda eg let undan ad lokum - vildi nu helst bara hinkra eftir rutunni tvi tad var ad koma myrkur og svona. Vid gengum i svona 40 min en nadum ta leigubil sem var heldur undrandi ad finna aoflka gangi tarna lengst fyrir utan Malaga a pinulitlum vegi! Vid komumst tvi heim, eg for og skipti um fot adur en vid bordudum tvi eg aetladi ad hitta Ching (tessa taiwonsku sem eg kynntist i Sevilla) seinna um kvoldid. En eg hefdi betur sleppt tessum mat tvi tad var hann sem fekk ad fjuka a Feriunni og tetta var i fyrsta skipti sem eg bordadi fisk ad e-u radi her!! Bjarni vildi nu kenna salatinu um en ekki fiskinum! Eg veit ekki.
Djofullinn - klukkan ordin 16:30, eg verd ad drifa mig a strondina og skerpa adeins a hudlitnum! Skrifa kannski adeins meira a morgun!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli