Jaeja, nu er eg i San Sebastian a nordur Spani og aetla ad gista her i nott og vonandi kemst eg a morgun ad sjo "nautahlaupid" i Pamplona - tad er samt frekar erfitt ad komast, allar rutur og lestir fullar! Tad var bara rett ad vid komumst hingad fra Barcelona - tad er bara allt ad verda vitlaust herna og erfitt ad fa allt: gistingu, lestir, rutur og bara allt! En allavega, ta erum vid komin (eg + strakur + stelpa) med gistingu her og svo vonandi kemst eg til Madrid annad kvold!
Ja - lestarkludrid i Interlaken (Sviss)! Hummm - tad er nu frekar neydarleg saga sem tengist narbuxunum minum :/ Eg missti taer nefnilega e-n veginn ut og a milli tegar eg var ad fara i sturtu tarna i budunum hja tessu fyrirtaeki sem stod fyrir gilferdinni. Seint og sidar meir og med hjalp nadi eg teim svo upp en ta var klukkan ordin 21 og eg buin ad missa af lestinni og mjog liklegra allri gistingu :( Eg byrjadi to ad spyrja a hostelinu sem eg hafdi verid og ta seldu teir a halfvirdi gistingu uti i gardi undir skyli tar gestir geyma bakpokana sina! Ekki leist mer nu a tad en eftir ad hafa spurt a nokkrum stodum (ekki stor baer) ta var utsed um annad en ad eg tyrfti ad sofa i fjolmennustu koju sem eg hef sed! Tetta var nefnilega svona "standur" og teir trodu bara dynum inn i hana og hentu farangrinum til hlidar um nottina - kojan var tvi 3 haeda og svona 6 rum a breidd - eg hef aldrei sofid med jafnmorgum adur og tegar einn sneri ser ta urdu allir varir vid tad! Tetta virtist ekki vera neitt serlega svona "stondugt" en vid lifdum tetta oll af! Jaeja - tau eru ad fara og eg tarf ad elta, laet heyra i mer meira liklegast i naestu viku bara tegar eg slappa adeins af i Madrid!
Sonj
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli