Hummm - mer askotnaist adeins meiri timi til ad skrifa svo tad er best ad nota hann.  Skrapp adeins a strondina i dag med stelpunni (Diana) en tad var nu bara stutt stopp :(  Tau skruppu lika ad fa ser ad borda en eg a enn e-d braud, ost og tomata - bla bla bla hvad tetta er leidinilegt hja mer!
Já - eg var ad tala um storu kojuna i Sviss ;)  Um morguninn var svo raes kl 06:30 tvi hinir eiginlegu "gestir" turftu aftur ad fara nota geymsluna en tad var svo sem ekki slaemt ad vakna einu sinni rett um solaruppras ;)  Akvad lika bara ad nota nu daginn almennilega og koma mer sem fyrst i lestina tannig ad eg yrdi ekki mjog seint um daginn sudur i Frakklandi - helst ad vera komin tangad svona 14 eda 15!  En neeeei - tad for nu ekki betur en svo ad eg kjaaftadi fra mer rad og raenu ;)  Fyrst vid e-n kanadiskan kennara sem sat a moti mer i morgunmatnum og hafdi "deilt med mer rumi"!  Svo vid starfsmanninn sem hafdi verid a naeturvakt tvi eg hafdi verid ad hjalpa honum kvoldid adur ad bua um okkur oll tar sem eg hafdi ekkert annad vid timann ad gera beint - nennti engann veginn ad fara a djammid sem var nidur i kjallaranum.  Eg lagdi tvi ekki af stad fyrr en um 10 eda 11 og var komin til Marseille um 18 og mer leist nu satt ad segja ekkert a blikuna ad finna gististad svona seint - taldi liklegt ad allt vaeri fullt.  For nu samt ad spyrja hvernig eg kaemist a "international youth hostelid" i Marseilli (var med addressuna) en stelpan henti bara i mig auglysingu med odru gistiheimili og eg akvad ad fara frekar tangad - taldi tad vaenlegri kost en gistingu sem nefnd er i Lonely planet ;)  A leidinni i straeto hitti eg tvaer austurriskar stelpur sem voru a somu leid svo mer leid betur ad vita ad vid yrdum ta allavega 3 saman heimilislausar ef allt vaeri fullt (y)  En okkur til happs atti hann rum, m.a.s. naestum ibud ;) Eda tetta var eitt herbergi med svefnlofti, litlu eldhusi, sturtu/wc og sofa - mjog svona franskt fannst mer! Eda allavega sudraent ;)  Hann var lika voda lidlegur ad benda okkur a pizzastad i nagrenninun (tad var ju sunnudagskvold svo margt var lokad i kringum hann - tetta gistiheimili var frekar langt fra midbaenum) og hvad haegt vaeri ad gera tarna i kring - fara t.d. i tjodgardinn eda ut i eyju tarna rett hja og bla bla bla.  Svo baud hann okkur i midnaetursiglingu i batnum hans med fleiri gestum ef vid vildum og tad kostadi ekki neitt, var bara innifalid i gistingunni (y).  Og allt okeypis er gott auk tess sem tetta hljomadi ekki illa svo eg dreif mig en stelpurnar voru e-d ferdalunar!  Tetta var otrulega flott - keyrdum fyrst i svona 20 min og svo forum vid a litla fiskibatnum hans i svona 40 min inn i e-a pinulitla vik, hofdum tunglskin og allt!  Tad vantadi kannski bara betri felagsskap ;) - eda rettara sagt annars konar felagsskap en tvo por (fronsk) og tvo 18 ara breska straka! Tetta var samt mjog gaman - einn kom med gitar med ser svo tad var reynt ad blanda saman fronskum logum og enskum med misgodum arangri!  Reyndar sofnadi eg - ehe, var greinilega treyttari en eg helt.  Komum svo heim svona 2 eda 3 um nottina og daginn eftir forum vid trjar til Nice og Monaco (eyddum meiri tima i Monaco tar sem vid gengum formuluhringinn ;) ).  A tridja degi i Marseille (tridjudagur) ta aetludu stelpurnar ad taka naeturlest til nordurs en eg til Barcelona!  En tvilikt og annad eins - tad var ekkert sma erfitt!  Fyrst tegar eg spurdi um naeturlest til Barce kom stelpan i upplysingum med utprentad plagg tar sem a stod: Marseille-Paris, Paris-Barce og eg turfti ta ad ferdast fra um svona 17 til 09 morguninn eftir! Ég helt nu ekki og spurdi um adrar leidir - ta var onnur en eg turfti ad skipta svona 5 um morguninn! Hummm - ekki voru valkostirnir neitt serlega spennandi en eg akvad ad taka to tennan med skiptingunni um nottina.  Var samt frekar efins tvi eg var ordin svo kvefud og slopp - m.a.s. med beinverki!  Tetta hefur madur upp ur loftkaeldum lestum - taer hreinlega drepa mann!!  Allavega er eg enn med tetta andskotans kvef og tad er ekkert ad batna :(  Nema hvad beinverkir og svona er horfid svo tetta sleppur (y).  
Aei - eg er ad drepast ur ogedi herna a sjalfri mer.  Renn sifellt af stolnum tvi eg er svo vel smurd af solaroliu ;)  Eg held ad eg komi mer upp i sturtu og fai mer ad eta!  Eg aetla lika ekkert ad blogga meira fyrr en i Madrid - nota timann i e-d skemmtilegra nuna :) :)  Fer i fyrramalid til Pamplona og hlakka ekkert sma til, forum hedan kl 05:30 um morguninn - ufff!!
Vona ad tid hafid tad sem best i rigningunni heima - eg er buin ad fa minn skammt af rigningu a tessu ferdalagi svo tid turfid ekkert ad ofunda mig neitt mjog mikid ;)
Endilega sendid mer tolvupost ef ykkur leidist - tad er svo gaman ad sja post tegar madur opnar postinn en ekki bara auglysingar og bull!
Adios
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
        
        
Engin ummæli:
Skrifa ummæli