föstudagur, júlí 18, 2003
Ja - sem sagt ta tokum vid tessa naeturrutu til San Sebastian og gekk su ferd bara afallalaust ad mestu, allavega fyrir mig ;) Eg tok nefnilega inn i rutuna med mer svefnpokann og sjalid mitt auk eyrnatappanna og svona "bilsvefnpuda" svo eg svaf bara hinum agaetasta svefni a medan tau Owen og Di horfdu a mig mordaugnaradi og skjalfandi af kulda! Vid stoppudum reyndar fyrst i Pamplona og tar foru nokkrir ur og hamingjan hjalpi mer!!! Ekki veit hvad folk kallar utihatidid a Islandi neitt serstakar - tarna var folk ut um ALLT eins og hravidur og tad svaf allst stadar tar sem graenan blett var ad finna (hringtorgum, a umferdareyjum....) og teir sem ekki voru steindaudir undir ljosastaur voggudu fram og aftur goturnar svoleidis blindhaugafullir og tad var rusl ALLS STADAR!! Eg lokadi bara augunum og helt afram ad sofa. Tad var nu mun fallegra um ad litast tegar eg opnadi augun i San Sebastian um 06:30 - en tvilikur raki i loftinu!! Hun Di hafdi verid buin ad panta gistingu svo vid akvadum bara ad skella okkur a hennar hostel og tekka a lausum herbergjum en tad var nu haegara sagt en gert - tetta var eins og ad koma i draugabae eda jafnvel verra, tad var ekki sala a ferli! Og ekki gekk nu betur ad na sambandi vid hostelid - allt var lokad og laest og enginn svaradi bjollunni. Vid fundum okkur tvi bara bekk og tau svafu til svona 08:00 en eg smurdi samlokuna mina og skrifadi i dagbokina. Vid reyndum enn og aftur kl.8 ad na sambandi vid e-n en tad gekk illa tott reyndar vaeri baerinn ad lifna vid - ruslakallarnir voru ad skola goturnar, straeto brunadi um goturnar og svona. En til ad gera langa sogu stutta ta var tad eki fyrr en 9 sem e-r gestuinn a hostelinu var fyrir tilviljun a leidinni a klosettid og hleypti henni inn til ad skila af ser toskunum en sagdi afgreidsluna ekki opna fyrr en 11 og bjost ekki vid tvi ad neitt vaeri laust fyrir okkur Owen. Tad var tvi bara aftur a ronabekkinn tar sem Owen reyndi ad sofa meira en vid Di forum i konnunarleidangur um nanasta nagrenni - fyrsta sem kom i ljos var ad flest hostelin voru full!! Allir med mida a bjollunni ad allt vaeri fullt og tvi timasoun ad spyrja! Mer vard nu ekki um sel en tad tyddi ekkert ad gera i bili tvi tad virtist ekkert hostel vera buid ad opna - greinilegt ad folk tarna vaknar almennt ekki fyrr en svona 11 eda 12!! OHHHH , timinn buinn! Er enn i Madrid en fer til Valencia a sunnudaginn og verd tar i 3 vikur ad nema spaenska tungu! Fer svo liklegast til Malaga i 3 vikur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli