Hvar var eg? Ja, a ronabekk San Sebastian ad bida eftir lifsmarki a hostelum! Um hadegisbilid virtist folk almennt vera komid a rol svo vid hofum leitina ad almennilegum svefnstad! Tad gekk nu ekkert vel i fyrstu - a ollum bjollum stod "FULLT - EKKI HRINGJA"!! Eg var nu ekki vongod en tad var to betra ad vera tvo en ein auk tess sem tad er stundum audveldara ad finna fyrir tvo heldur en einn a svona hostelum i einkaeign tvi tau eru ekki med 8 manna herbergi heldur meira eins og odyr hotel! Eftir nokkur hundrud skref (kannski meira jafnvel!) ta fann eg eitt en Owen hafdi haldid afram ad leita og fundid annad ;) og greyid Diana var ad hlaupa a milli til ad flytja upplysingar og sja hvort vaeri betra. Vid tokum hitt herbergid (sem var reyndar 3ja manna - eda gat verid tad) og tad var rosa fint - flottasta og hreinasta sturta sem eg hafdi komist i lengi lengi - ahhhhh og med litlum isskap, sjonvarpi og hreinum handklaedum daglega - bara hrein snilld! Og fyrir tetta borgadi eg sama og i Barce :/ Tad var nu lika eins gott ad vid tokum tetta herbergi tvi bokun Di a ruminu hennar hafdi klikkad og hun var ekkert skrad a sinu hosteli, var tvi heimilislaus tar til vid bjorgudum henni fra glotun af gotunni ;) Tessum laugardegi eyddum vid tvi bara i ymislegt - vid Di forum nidur a strond, Owen lagdi sig, eg pantadi svefnbekk i lestinni til Madrid (ekki veitir af ad kaupa i tima - eda panta tvi tad virdist allt vera fullt her til allra atta! Hvadan kemur allt tetta folk????) og svo forum vid ad reyna redda fari til Pamplona til ad sja nautahlaupid! Vid gatum tekid rutu kl 21 um kvoldid og svo heim aftur svona 11 um morguninn en teim leist nu ekkert a tad - mer leist nu agaetlega a tad ;) En ta hafdi Di heyrt a hosteli i Barce ad tad vaeri svertingi i Pamplona sem ynni a internetkaffi og hann gaeti reddad fari til Pamplona snemma morguns svo vid naedum hlaupinu - leitin ad "the black man" tok nu ekki langan tima og hann spurdi okkur hvar vid hefdum frett tetta - eins og tetta voru voda leyndarmal! Allavega ta skradum vid okkur og attum ad koma aftur kl 18 ad borga - allt voda dularfullt ! Kvoldinu eyddum vid svo bara a svolunum "heima", sem sneru reyndar bara ad naest husi og madur hefdi getad heilsad folkinu tar med handabandi ;) - enda vorum vid oll svoleidis hostandi og hnerrandi hvert i kapp vid annad og bruddum c-vitamin. Voknudum svona 5 morguninn eftir, klaeddum okkur, ut i rutu og heldum afram ad sofa.
PAMPLONA
Ad maeta til Pamplona kl 06:30 um morguninn var engu likt - kannski svipad og Tjodhadit i Eyjum svona 2 um nott eda Torsmork snemma morguns fyrstu helgina i juli! Tad var bara folk ALLS STADAR, allir barir ekki bara opnir heldur lika fullir af folki, goturnar fullar af folki syngjandi eda sofandi a gotum!! En nu tarf eg ad fara laera svo eg komi ekki olesin i tima! Pamplona kemur nanar seinna ;)
Sonja i Valencia
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli