mánudagur, desember 09, 2002
Var að prófa að setja inn svona "comment" - veit nú ekki hvort það hefur tekist. Annars er harði diskurinn farinn yfir um og tölvan því gagnslaus - rétt náði samt að bjarga glósunum mínum, hjúkkett! Vonandi bara að ég gleymdi engu - ég fer allavega og bið um chost-copy af henni áður en þeir hjá Nýherja fá hana. Ok, kíkja á hvort að commentið-dótið virki!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli