miðvikudagur, júlí 09, 2003

Ok - nuna (midv. 9.juli) er eg sem sagt komin til Barcelona. Eg endadi a tvi ad sofa tvaer naetur i Interlaken og fara ekkert til La Rochelle heldur bara beint nidur til Marseille og svo tadan til Barcelona nuna i nott. Tar sem vedrid var frekar skitt tarna i Interlaken ta akvad ad fara bara i batsferd - mundi sja adeins fjollin (tad sem var synilegt og ekki hulid toku) og lika a frekar odyran hatt. Um bord hitti eg astralska stelpu sem var lika ad ferdast ein og eg man nuna ekkert hvad hun heitir aftur - tetta eru ordin alltof morg nofn ad muna :/ - en allavega ta taldi hun mig a ad vera endilega eina nott svo vid gaetum skroppid saman daginn eftir med gondol upp a e-n tind. Vid forum badar a hostelid sem hun var a og tad var ekkert sma AMERISKT - svona 90% af gestunum voru fra USA og tad var alveg rosalegat, eg held ad eg hafi bara ekki heyrt svona mikla ensku sidan ad eg lagdi af stad! Tetta voru lika flest allt frekar ungir krakkar svo mer leid nu svolitid eins og mommo tarna - en svo sa eg fleiri "mommur" og "pabba" tannig ad tetta var ekki svo slaemt. Stelpan (astralska) gisti reyndar ekki tarna heldur hafdi einn starfsmadurinn bodid henni sofann heima hja ser svo vid skiptumst bara a numerum og svona. Um kvoldid hitti eg svo reyndar 2 Breta og eina norska stelpu tegar eg var ad borda tarna a hostelinu - rambadi a tau fyrir algjora tilviljun svo vid "ekki-amerikanar" heldum hopinn tetta kvold sem var reyndar frekar serstakt tar sem tetta var 4.juli! Og 4.juli + hostel fullt af amerikonum tydir audvitad bara party ;) Tad var e-r vardeldur og tjodsongurinn sunginn og svona - tetta var tvi nokkud serstakt djamm og mer leid nu ekkert eins og eg vaeri i Sviss ;) Eg verd samt ad segja ad tad var nokkud merkilegt ad vera eiginlega e-n veginn "evropu-bui" en vera samt i Evropu.
Morguninn eftir hins vega akvad eg ad fara i svifflug og nadi ekkert i hana stelpu til ad lata vita - vedrid var heldur ekkert tad gott svona upp a utsynid fra tindunum tannig ad eg vissi ad hun myndi bida til eftirmiddags. Allavega ta skellti eg i mig morgunmatnum og taut svo af stad - sem var ekki mjog snidugt tvi ad tetta voru audvitad ekkert nema beygjur endalaust til ad komast upp tadan sem vid mundum fljuga. Mer leid tvi ekkert rosaleg vel tegar upp var komid en samt ekkert svo slaemt, bara svona onot. Allavega ta hljop eg tarna nidur brekkuna og svo bara flaug eg - undarlegasta tilfinning sem eg hef fundid fyrir!!! Reyndar med "flugmanni" en samt ;) - tetta var bara helviti gaman ad vera lengst lengst uppi og bara njot utsynisins, eg man ekki lengur hversu hatt tetta var en tad var nu alveg slatti. Undarlegt hvad eg man eiginlega bara ekki neitt lengur ;) Tad er bara otrulegt ad eg skuli muna tad sem eg man (y) Eftir ad svifa um loftin blá i svona 15 min laekkudum vid flugid og lentum og ta leid mer nu satt ad segja ekki betur :/ Svo eg rolti bara frekar rolega upp a hostel tvi eg var lika búin ad boka mig i svona "canoying" klst seinna - eg turfti bara kók og leggjast adeins nidur ;) Enda var tad raunin - halfur liter af kók lagar allt!! Eg var nu samt med samviskubit vegna teirrar astrolsku og reyndi ad na meira i hana en ekkert gekk, ta hafdi eg upp i a tessum starfsmanni tarna sem hun hafdi gist hja og redst a hann, hann sagdi hana vera farna upp og allt var i godu standi. Eg vissi nu reyndar ekki alveg hvad tetta "canoying" var satt ad segja - vissi bara ad tetta gekk ut a tad ad ganga nidur virkilega djúpt gil en vatnslitlu. Vid keyrdum og keyrdum ( hopurinn var svona 9 manns med tveimur "giljagaurum" sem leiddu hopinn) og svo allt i einu stoppudum vid en eg gat ekki med nokkru moti sed hvar vid attum ad komast nidur tangad til eg sa hinn hopinn standa vid gilbrunina - vid turftum sem sagt ad síga! Og tetta var ekkert smá - eg er nu ekki god ad giska haedir en eg tori ad hengja mig upp a tetta voru orugglega a.m.k. svona 200 metrar og tad tverhnipt bjarg!! Eg helt nu ekki ad tetta yrdi mikid mal - tssss, hef sigid nokkrum sinnum med bjorgunarsveitinni heima - svo eg let mer hvergi bregda! En tegar eg svo stod a brúninni vid ad lata mig húrra nidur tá af e-m ástaedum vildu fingurnir ekki sleppa ;) - hjartad er tvi greinilega ekki staerra en tetta :/ Eg komst tó heilu og holdnu nidur - tetta var eina leidin svo.... Reyndar sa eg svo tegar eg fylgdist med hinu folkinu koma nidur tá sá ég ad sá giljagaur sem hafid haldid um bandid hja mer lét tad ganga mun hradar en hinn svo madur varla hafdi undan ad ganga aftur a bak nidur bjargid - eg vedjadi tvi greinilega a rangan hest. En sem sagt svo hófst svadilforin fyrir alvoru - vid renndum okkur a rassinum nidur bjorg og lentum i ánni, vid stukkum i anna, stungum okkur, renndum okkur a reipi og slepptum svo tannig ad vid duttum i anna. Aei - eg get ekki beint utskyrt tetta, allavega var áin ííííííííííískold og ferdin gekk út a tad ad blotna sem mest ;) Tad voru tvi heldur kaldir ferdalangar sem komu nidur eftir 2 - 3 klst gongu (reyndar for alltaf sma timi i bid tvi tad stokk bara einn i einu !!) en allir med bros a vor :) Eg var nu reyndar tvisvar alveg a tvi ad guggna og bidja um adra leid (tvi tad eru utgonguleidir) en teir slepptu manni ekkert svo audveldlega! Eg held ad eg se ekki svona adrenalin-typa tvi tetta var ekki einu sinni svo svakalegt - hefdi eg tekid dagsturinn (allan daginn en ekki bara halfan) ta hefdi allt verid mun staerra og lengra nidur ad stokkva! Ufffff, hvad eg er fegin ad eg for i tennan - annars vaeri eg orugglega enn stjorf af otta tarna upp i Interlaken med frosid bros a vorunum af kulda. Ok - eg aetla ad vista tetta allavega og skrifa svo restina.

Engin ummæli: