föstudagur, júlí 04, 2003

Nu er eg stodd i Interlaken og veit ekki alveg af hverju eg er ad eyda dyrmaetum tima af midjum degi i tad ad blogga en eg bara virdist vera nota netid herna okeypis svo...... Tetta er mjog undarlegt - eg henti inn 2 svissneskum fronkum sem eiga ad duga i 5 - 10 min en nu eru allavega lidnar 20 min og tad virdist lika ekkert ganga a timann tarna sem eg se i horninu. Tad er tvi best ad nota taekifaerid og blogga okeypis. Eg get reyndar ekki sed gomul blogg - tad er komin e-r ny uppsetning a tessu svo afsakid ef eg endurtek mig! Eg man ekkert hvad eg er buin ad segja og skrifa.
En aftur ad Napoli ta allavega taldi tessi kona mig a ad vera lengur og eg akvad ad gera tad bara en hun vildi samt ekki koma med til Pompei tvi hun var buin ad vera tar og vid Pippi tvimenntum tvi bara i lestinni. Svo tegar tangad var komid ta byrjadi audvitad peningaplokkid - eg akvad ad splaesa i bok um Pompei tvi tad er ekkert gaman ad ganga bara um og vita ekkert hvad var i hverju husi og bokin er lika odyrari en guide. Svo kostadi audvitad inn og svona en svo tegar eg var nykomin inn heyrdi eg i enskum guide med hop koma rett a eftir mer svo eg akvad ad vera voda snidug og svindla mer med - tad getur ju enginn bannad mer ad vera akkurat fyrir tilvijun a sama stad og tau voru a ;) Tetta var hin skemmtilegasta ganga tratt fyrir ad guidinn vaeri nu med kynlif Romverja og Grikkja a heilanum og totti greinilega mest spennandi ad syna okkur e-jar erotiskar myndir a veggjum horuhussins tvi hann var alltaf ad tala um tad tott tad kaemi ekki fyrir fyrr en naestum i lok ferdarinnar!! En svo var eg svo vitlaus ad forda mer ekki fyrr heldur var eg alveg tangad til turinn var buin og ta audvitad rukkadi helvitis guidinn :( Svo ad eg sparadi engar 10 evrur - svo hafdi eg verid ad hlaeja ad hinum "vitleysingunum" sem hofdu borgad fyrir turinn :/. En sa hlaer best sem sidast hlaer ;) Tetta var samt alveg tess virdi tvi tad er miklu skemmtilegra og betra ad fa lifandi lysingar a hvernig hlutirnir voru en ekki bara lesa texta i bok. Eftir turinn helt eg nu samt afram ad skoda og gleymdi alveg timanum svo eg var frekar sein ad hitta hana tarna Magaly (salsa-stelpuna ur herberginu minu) En eg var svo sem ekki stressud tar sem vid hofdum skipst a simanumerum og eg hafdi tad a tilfinningunni ad hun vaeri nu ekki svona "minutumanneskja" ;) A lestarstodinni hins vegar vek ser ad mer gamall madur og byrjadi ad bauna a mig spurningum a ensku, hvadan eg vaeri, hvad er vaeri ad gera og bla bla bla. Svo vildi hann endilega raeda alls kyns malefni og gefa mer rad um hvad eg aetti ad sja og svona en sem betur fer sleppti hann ollu kynlifstengdu tvi annars hefdi eg farid ad halda ad allir eldri menn herna i Evropu vaeru nu bara halfklikk! Annars skil eg tetta ekki med tessa gomlu kalla ( svona 70 ara!!) - hvar eru allir saetu ungu strakarnir ;) Eg held ad tad hljoti e-d ad standa skrifad a ennid a mer med leyniletri! En allvega ta komst eg nu til Napoli aftur og upp a herbergi - ta hafdi Magaly skipt um herbergi (nenni ekki ad utskyra) svo eg turfti ad fara tangad. Hun hafdi ta um daginn pikkad upp italska stelpu sem var ad ferdast ein (og hvorki skildi ne taladi ORD i ensku) og tvo svissneska straka svo tetta var ordinn dagodur hopur. Vid forum fyrst ad borda pizzu og svo var hun buin ad vera tala vid hinn og tennan (sem eg nenni heldur ekki ad utskyra - eg verd nu lika ad hafa e-d ad segja tegar eg kem heim) sem sidan skutludu okkur ollum (5 stk) a salsastadinn. Tetta var nu halfgert flopp tetta sem atti ad verda voda djamm tvi ad hun var su eina sem dansadi salsa af viti og tad var ekki sjens ad reyna dansa tarna inni nema kunna e-d tvi allir voru svo GEDVEIKT klarir! Eg skemmti mer nu samt agaetlega og gerdi mig ad fifli i dansgolfinu i 5 min tvi eitthvert strakgrey asnadist til ad bjoda mer upp - eftir tad vermdi eg bara bekkinn ;) En tonlistin var god og gaman ad bara fylgjast med folkinu leika listir sinar. Hin trju voru samt ekkert vodalega anaegd - eda serstaklega ekki annar strakurinn, hann sat nu bara med halfgerdan fylusvip. Hin tvo virtust to e-d vera draga sig saman (italska og svissneski) og skemmtu ser tvi ad tvi er virtist agaetlega. Seint og sidar meir fengum vid svo far heim og tad var audvitad longu buid ad loka hostelinu eeeeeeen Magaly hafdi sed fyrir tvi - hun er hreint otruleg ad kjafta folk til. Eftir 2 daga a hostelinu var svona helmingurinn af starfsmonnunum ordnir bestu vinir hennar ;) Morguninn efti aetludum vid svo oll ad hittast i morgunmatnum en neeeeei - ta voru strakarnir bunir ad tekka sig ut an tess ad tala vid kong ne prest og stelpugreyid var nu heldur svekkt satt ad segja og mer fannst tetta nu frekar donalegt af teim - teir vissu alveg i hvada herbergi hun var og hefdu getad kvatt. Allavega ta eftir miklar umraedur milli okkar triggja akvadum vid ad fara til Sorrento en svo tegar a lestarstodina var komid ta skyndileg skipti froken Italia um skodun og vildi nu fara skoda bara Napoli sem vid Magaly vorum badar bunar ad gera svo hun kom med til Sorrento en med fylusvip! A leidinni tangad skiptum vid svo um skodum og stukkum ut i e-m smabae rett fyrir Sorrento tvi tar atti ad vera agaetis strond og Magaly var alveg aest i ad komast a strond. Vid Magaly stukkum ut en svo bara lokadist hurdin a froken It - kannski ad tetta hafi verid orlog ;) En hun var lika med numerid hja Magaly svo vid hofdum engar ahyggjur - hun myndi koma ser til okkar. Svo voru nu strendurnar tarna ekkert serstakar satt ad segja svo ad vid endudum a tvi ad plata okkur inn a lokada strond sem tilheyrdi hotelinu og tad var alveg agaett bara - okeypis bekkir og undir solhlif og alls ekkert svo margt folk. Tarna flatmogdum vid og Magaly byrjadi ad kjafta upp strakana vid hlidina a okkur - hun er bara otruleg en tar sem enginn tarna sudur fra talar ensku og eg enga itolsku ta naut eg bara solarinnar og utsyninsins (Vesuvius og Napoli) og slappadi aerlega af. Froken Italia hringdi og vid sogdum hvar vid vorum og svo tegar Magaly aetladi ad fara utskyra fyrir henni hvernig hun kaemist inn ta bara skelltu froken Itali a - undarleg typa - og vid heyrdum ekkert meir. Eg tok sidan lestina til Napoli og tadan til Bern en Magaly vard eftir tvi einn af strakunum aetladi ad vera svona "personal" guide a vespunni sinni og syna henni Amalfi strondina. Eg tarf ad heyra i henni hvernig for. Allavega ta tok eg naeturlestina fra Napoli til Bern og svaf tar eina nott og for svo daginn eftir til Interlaken. I Bern gekk eg bara um bainn og svona, tvodi tvott og for svo bara i rumid svona um midnaetti. Bern er held eg undarlegasta hofudborg Evropu - mer leid eins og eg vaeri bara stodd i smabae i Sviss en ekki storborg tvi tad var allt e-d svo litid og engin nutima hahysi. Eg kom um hadegisbilid hingad til Interlaken en aetli eg fari ekki hedan i kvold tvi ad vedrid er ekkert serstakt - bara rigning og skyjad svo ad ekki er fjallasynin neitt storfengleg. En tad er nu samt best ad gera e-d herna en ekki bara eyda deginum a brautarstodinni. Tetta var nu samt helviti fint ad detta inn a bara okeypis tengingu ;) Ahhhhh, tad er samt svo mikill luxus ad kmst i rigningu og ferskt loft ad eg kvarta nu satt ad segja ekki mikid - var ordin heldur treytt ad vera endalaust klistrud tarna sudur fra. Best var samt ad sofa undir saeng og vakna bara ferskur en ekki i gufubadi svo madur nadi vart andanum - ahhhhhhh. Svo er nu lika bara svo mikill luxus a ollu e-d, her er allt hreint og fint, godar sturtur, eg skil folkid :) Eg verd ad na betri tokum a spaenskunni svo eg geti farid ad skipta yfir i itolsku - omurlegt ad vera svona "do you speak english-turisti", tad fer satt ad segja svolitidi i taugarnar a mer eeeeeeeeen tad tydir ekkert.

Engin ummæli: