miðvikudagur, júlí 30, 2003
Jaeja, tad er vist best ad na sjalfri mer almennilega a medan eg hef enn frian internetadgang - eda frian! Eg borgadi audvitad fyrir skolann svo..... En sem sagt ta for eg fra Madrid tann 20.juli med rutu til Valencia til ad fara i tennan Galileo Galilei skola. Audvitad gekk tad ekki afallalaust fyrir sig ad koma ser fyrir her - fann nu fljotlega reyndar straeto sem for ad skolanum en gat med engu moti sed bygginguna fra stoppistodinni, hun kom ekki i ljos fyrr en eftir svona 100 metra og blasti ta reyndar alveg vid manni ;) Mer letti frekar - for inn i afgreidsluna og fekk svona "velkomin" moppu tar sem tilgreint var allt nakvaemlega og svo kort med punkti (t.e. tar sem ibudin atti ad vera - eda allavega hlytur madur ad skilja punkt a korti og gotu sem svo!!!). Eg akvad ad taka sporvagninn og tok hann tveimur stoppum of langt en nennti engan veginn ad labba til baka alein a sunnudagskvoldi kl. 22:30 i okunnri borg svo eg beid bara eftir ad hann kaemi aftur! Jaeja - eg for heldur lett i spori ut a rettum stad naest og hof ad lesa gotuheiti og numar, fann fljotlega gotuna mina og punktinn a kortinu eeeeeeeen punkturinn a kortinu passadi engann veginn vid numerid :( :( Skv. kortinu var punkturinn a Primedo Reig 155 en eg atti vist ad bua a nr 57!! Eftir langa maedu og mikid labb komst eg ad tvi ad eg turfti ad komast a nr.57 en faeturnir motmaeltu ad ganga 100 numer til baka svo eg tok bara leigubil en fekk frekar hissa augntillit tegar eg sagdi hvert - hi hi hi! En sem sagt ta komst eg ad husinu og e-r indaelisstrakar hleyptu mer inn og sogdu mer til! Alveg undarlegt herna hvernig teir merkja ibudirnar - taer eru bara numer 1 og svo uppur!! Madur verdur bara ad byrja a fyrstu haed og sja hversu margar ibudir eru tar og svo giska eda hefja heljarinnar "troppugang" ;) Tegar eg fann svo ibudina (23:30) gat eg ekki opnad hana og turfti ad hringja bjollunni en tad var vist enginn farinn ad sofa - reyndar voru bara tvaer stelpur heima (af 6 ibuum!!) Taer skildu ekkert i tessu og sogdu oll rum vera full - tad hefdu tvo verid laus en tvaer stelpur hefdu komid fyrr um kvoldid svo..... Tetta var tvi allt hid undarlegasta mal og tessar tvaer "nyju" stelpur ekki a stadnum svo eg vissi ekkert hver stadan var! Tetta leit nu ekki vel ut satt ad segja og ibudin var dimm, skitug, stod vid umferdargotu, engar svalir (eins og stod!!!) og allt bara gamalt og ur sitthvorri attinni tarna inni!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli