þriðjudagur, júlí 15, 2003

Jaeja - nu hef eg sma tima i vidbot, mer hlytur ad takast ad klara tetta interrail-blogg a medan eg er herna i Madrid. Sem sagt ta var gistingin i Barcelona ekki upp a marga fiska - hun hefdi allavega ekki att ad kosta meira en svona 10 evrur! Tad var samt fint ad vera i Barcelona i sjalfri ser - eg gat to litid kikt a naeturlifid tvi eg var enn frekar slaem af kvefinu og akvad ad fara snemma i rumid fyrra kvoldid tar til ad reyna sofa tessa pest ur mer. Sa dagur var nu reyndar frekar undarlegur eda eg eyddi honum med frekar undarlegum strak sem var med mer i herbergi. Hann var ungverskur og nyutskrifadur laeknir sem hvisladi alltaf - var ekkert sma erfitt ad tala vid hann, madur turfti virkilega ad leggja vid hlustir. Reyndar ox honum nu kjarkur eftir tvi sem leid a daginn en tetta var nu alveg sko - eg var ordinn frekar pirrud a "sorry-inum" i sjalfri mer og hann orugglega lika ad turfa endurtaka allt. Reyndar vorum vid trju tennan dag ad tvaelast tvi eg skrapp upp a herbergi ad na i peysu (andskotans loftkaelingar ut um allt) og ta hitti eg annan herbergisfelaga sem skellti ser med - tyskur vidskiptafraedinemi sem taladi venjulega ;) Reyndar var eg mjog fegin ad hafa haft hann med tvi hann taladi alveg uti i eitt og virdist hafa betri heyrn en eg. Tad fyndnasta var nu samt tegar hann (tyski) stakk upp a tvi ad vid settumst nidur e-rs stadar i einn bjor (klukkan var 16) - eg vissi ekki hvert blessadur Ungverjinn aetladi! Augun a honum urdu a staerd vid undirskalar og hann gapti eins og fiskur a turru landi - ad drekka bjor um midjan dag!!!!!!! uffff! Vid drogum hann to nidur i sorann med okkur og eg held ad tetta hafi bara allt farid agaetlega i hann. Biddu - var eg trjar naetur i Barcelona - eg er allt i einu ad hugsa nuna e-d! Aei, tetta er allt komid i einn hraerigraut i hausnum a mer sem er fullur af hori! En sem sagt (nei - tetta var fyrsta daginn, man tad nuna) ta tolti tjodverjinn heim eftir bjorinn en vid skelltum okkur a Picasso safnid sem var mjog fint en mer finnast nu sofn ekkert serstaklega spennandi sko! A leidinni heim fengum vid okkur ad borda - hann akvad ad fa ser paellu og vard heldur full! Skildi ekkert i tvi hvad Spanverjarnir eru stoltir af sodnum hrisgrjonum i ponnu med sjavarfangi - hann m.a.s. plokkadi allan fiskinn burt og tad med svip! Eg pantadi mer Tortilla og leyfdi honum ad smakka - tad voru nu ekki minni vonbrigdi: "tetta er bara eggjakaka med kartoflum" sagdi hann og stardi a diskinn. Hummm - eg skildi hann allavega ekki alveg, hvad helt hann ad hann vaeri ad fa? Reyndar skal tad vidurkennast ad tessi paella leit ut fyrir ad vera heldur turistaleg en samt voru engir turistar tarna inni svo..... En nog um tad - eg man ekkert hvad gerdist naest! Ju, vid forum i rottuholuna okkar ad netast - reyna fa e-d fyrir tessar helv... 25 evrur en tad gekk audvitad haegt og illa. Daginn eftir akvadum vid ad hittast oll i morgunmatnum (eda eg veit ekki hvad skal kalla tetta - loddyrafodur kannski?) - svafum nu reyndar oll i sama herbergi svo tetta hljomar kannski undarlega. Allavega ta kom eg nidur tegar min klukka var 5 min i tiu (morgunmatur var til 10) og fekk bara ekki neitt tvi klukkan hja konunni var ordin 10 (hun var akkurat 10!!!) en mer tokst ad kria ut eitt miniglas af djus to - m.a.s. tysku hostelin (og tjodverjar eru ju stundvisir) gefa ter morgunmat til svona 5 eda 10 min yfir timann!! En allavega ta haetti herra Ungverjaland ad koma med tann daginn (skoda La Sagrad de familia eda hvad sem nu kirkjan tarna heitir) tvi hann turfti ad borda meiri morgunmat, skipta um herbergi og e-d bla bla bla. Tad var tvi bara eg, Pippi og tyski (eg man enginn nofn nuna - ekki frekar en fyrri daginn!)

Engin ummæli: