föstudagur, júlí 04, 2003
Andskotans, helvitans, djöfulsins!!!!! Eg var buin ad skrifa alveg helvitis helling i gaer en ta hringdi siminn minn, eg haetti ad fylgjast med skjanum og timinn klaradist adur en eg nadi ad vista :( Eg verd tvi ad reyna aftur. I gaer (3.juli) kom eg sem sagt fra Napoli eftir 16 klst lestarferd sem var svona upp og ofan :/ Eg akvad ad taka bara ahaettuna og panta ekkert saeti eda koju heldur treysta bara a ad eg finndi tvo laus saeti sem eg gaeti lagt saman - ju, ju heppnin var med mer eeeeeen klefafelagarnir voru hinir undarlegustu. Annnar reyndi akaft ad halda uppi samraedum vid mig a itolsku tratt fyrir ad eg skildi ekki nema svona 3 hverju spurningu og sagdist ekki tala neina itolsku heldur bara oggupons spaensku - tetta var ordid nokkud pinlegt svona og mer leid heldur fiflalega ad skilja ekkert. Svo var kona fyrir innan mig (og reyndar samraeduglada italann lika) sem gat greinilega ekki med nokkru moti sofid alla nottina fyrir reykingatorf tvi hun var endalaust ad brolta fram og aftur yfir okkur til ad komast fram a gang, eda kannski gat hun bara ekki sofid og gat ekki hugsad ser ad vid svaefum lengur en svona 30 min til klst i senn. Tau foru reyndar sidan baedi ut i Bologna og med miklum hamagangi - eg fekk allavega eina ferdatosku bara yfir mig en eftir tad gat eg allavega sofid i fridi. I lestinni fra Milano til Bern fekk svo alveg frid - ahhhhh, hvad tad var ljuft. En allavega, aetli tad se ekki best ad reyna afgreida Napoli - tad er nu orugglega haettulegasti stadur a jardriki! Tad er algjorlega a tina abyrgd hvort ad hvers kyns ökutaeki aki tig nidur - teir bara flauta og annadhvort fordardu ter eda tad verdur ekid bara yfir tig. Annars skemmti eg mer aegaetlega eftir tennan fyrsta hraedilega dag (man 30.juni) sem for adallega i tad ad redda pening og hlaupa undan brjaludum okunidungum - teir keyra ekki einu sinni eftir akreinum!! Virtust reyndar ekki heldur gera tad i Milano svo ad...... Ok - best ad vista
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli