Ok - nú er það önnur tilraun til þess að blogga!  Ætlaði að blogga frá Marbella (Spáni) í staðinn fyrir að senda tölvupóst út um hvippinn og hvappinn en svo er ekki víst að allir fái sömu fréttir þannig að ég hætti við, það gekk líka e-ð illa að blogga hjá mér.  Sjáum hvað gerist núna!